Dagblaðið - 07.08.1979, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGÚST 1979.
5
Verzlunarmannahelgin:
TALSVERD ÖLVUN Á
□NSTAKA STÖDUM
—um35manns
teknirölvaðir
viðakstur
áLaugarvatni
Laugarvatn
Á Laugarvatni safnaðist fólk
saman um helgina og voru þar hátt á
annað þúsund manns. Stór hópur
fólksins var á aldrinum 14—20 ára og
var ölvun mjög áberandi.
Rúmlega 30—35 manns voru
leknir fyrir grun um ölvun viðakstur
og fangageymslur lögreglunnar á
Selfossi fylltust. Voru margir með
óspcktir á svæðinu en ekki kom til
alvarlegra meiðsla. Engin skemmti-
atriði voru á Laugarvaíni_en tjald-
stæði voru leyfð.
Lögreglan á Selfossi sagði að ekki
hafi verið um meiri ölvun að ræða
um þessa verzlunarmannahelgi en
aðrar og hefði lögreglan alveg átt von
á því hvernig fór.
Húsafell
í Húsafelli var á milli 3-4000
manns en allt fór mjög vel l'rani að
sögn lögreglunnar í Borgarnesi.
Meirihluti fólksins var fjölskyldufólk
og var nijög gott veður á þessum
slóðum. Að sögn lögreglunnar í
Borgarnesi var þetta annasöm helgi
og um 8 manns teknir grunaðir um
ölvun við akstur ekki dró þó til stór-
vægilegra átaka. Umferð var tnikil
um Borgarfjörðinn og talsvert hæg
að sögn lögreglunnar.
Laugar
Á að gi/ka 3-4000 manns væru á
Laugum í Þingeyjarsýslu. Helgin
gekk stórslysalaust, en þó bar
nokkuð á ölvun. Að sögn Baldvins
Baldvinssonar var helgin ekki verri en
áður. „Þegar margt fólk er saman
komið má deila um hve vel þetta
hefur farið,” sagði Baldvin ,,en það
máalltaf fara betur.”
Galtalækjar-
skógur
Bindindissamkoman í Galta-
lækjarskógi fór mjög vel !'■ > u að
sögn lögieglu á Hvolsvelli og . ^r þar
ekki um nein teljandi óhöpp að ræða.
Mikið var af fjölskyldum í Galtalæk
og var þar allt upp í 2000 ntanns
þegar mest var. Mjög gott veður var
og var fólk í gærdag að kcyra burt frá
svæðinu. Sagði lögreglan að mikil
umferð væri en fólk virtist ekki vera
að flýta scr vcgna hins góða veðurs.
-KI.A-
NMískák:
Guðlaug Norður-
landameistari
íþriðja srnn
Guðlaug Þorsteinsdóttir, hin 18 ára sem sést be/t á þvi aö finnska sendi-
gamla Kópavogsmær. sarði Norður- herrafrúin, Sirkulisa Landrin, sem varð
landameistaratitil sinn í skák og sigraði í 2. sæti, hlaut 6,5 vinninga eða 1,5
örugglega er Norðurlandamötinulauk á vinningi minnaen (iuðlaug.
laugardag. í síðustu uml'erð sigraði hún íslandsmeistarinn Áslaug Kristins-
Envoldsen frá Danmörku og hlaut alls dóttir varð í 3.—4. sæti með 6 vinn-
8 vinninga af 9 mögulegum. Yftrburðir inga.
Guðlaugar á mótinu voru umtalsverðir Guðlaug Þorsteinsdóttir er cini kven-
Þórsmörk:
sínum
maðurinn á Norðurlöndum sem hefur
hlotið þennan titil. Ekki var keppt um
titilinn fyrr en árið 1975. Þá var
Guðlaug aðeins 14 ára görnul en sigraði
engu að síöur á Norðurlandamótinu í
Sandefjord í Noregi. Tveimur árum
síðar varði Guðlaug titilinn er kcppt
var i Rajamáki í Finnlandi og nú hlaut
hún titilinn scm sé i þriðja skipti og er
því óumdcilanlcga fremsta skákkona á
Norðurlönd am.
-GAJ/ÁÞÁ, Sttndswull.
JB-----------------►
„Dagbladet” í Sundswall birti heilsíðu-
'iðtal við Guðlaugu nteðun á mólinti
stóð.
Gudlaug Thontclnsdottir, 18, Islond, ir
inte precis överförtjust I det dir med tid-
ningar och intervjuer.
— Jag gillar inte intervjuer, knorrar hon
och ser smAbister uL Xn mindre fillar hon
kameror.
Men det ir visst ganska vanligt bland
schackspeiare. Dom lir vara skygga och llte
tillbakadragna. (Frága Ulf Andcrsson).
Kanske sitter dom och grubblar pA nya
drag hela tiden — vad vet vi?
PA VAG
ItfOT
TREDJE S£<
\>1-
TITELN
»
ditk mattarinna t tchack tvl
gingcr i rad och tom dett-
m blev uttagen till olym-
pitka tchacktpelen i Ar-
'Atlaug. kompit och ulandtk
iter cornflaket och mjolk
och pratar itlandtka.
Motvdligt följer Gudlaug
med ott utförettlitet tnack.
"on iir blond. fráknig och
finlemmad, ter mer ut tom
n helt vanlig collegetjej án
•om nit tlagt~tchackgeni".
1975 var ett bra ir. beráttar
hon. Di vann hon U ir
gammal bidc itlándtka'
mátterikapen och blev nor-
ditk máitarinna för förtta
glngen. Det var i Sandef jord
i Norge. Andra máitarinna-
titeln kapade hon it tíg i
Ra jamáki, F mland. -77.
- Men jag började, och
bra...
Cudlaug bor I Kopavo-
gur, en föritad till Kejkja-
vlk. Dár gAr hon I gymna-
ilet, och varvar tchack-
tpelandet med lite klat-
tlikt plano. Tack vare
CHRISTEH
NYGREN
SUNOMAN
llon har tpelat
landtkamper I bl a Dan-
mark och Váit-Tyikland.
SJálv tycker hon att hon
ár en högtt "ordlnár" tpe-
lanni
—eintómur leikaraskapur að sögn lögreglu
Bíll valt í á við Þórsmörk um hclgina
af eintómum lcikaraskap að sögn
lögreglunnar á Hvolsvelli. Um. 7-800
manns söfnuðust í Þórsmörk og var
þar uni gifurlega ölvun að ræða.
Lögreglan á Hvolsvclli sagði að
reyndar væri mjög mikil ölvun í Þórs-
mörk um hverja helgi og væri eingöngu
um skrípalæti i fólki þar að ræða.
„Menn fara víst ekki i Þórsmörk
ncma til þess að drekka sig fulla og fá
.sér hað,” sagði lögrcgluþjónn á Hvols-
velli i samtali við DB og sagði hann
jafnt'ramt að menn væru að leika sér i
ánni sem þeir þó vissu að væri stór-
hættuleg.
Sá cr vclti bílnum sinum slapp
ómciddur, og þykir það mesta mildi.
-EI.A-
Norræntþing
um málefni
þroskaheftra
í dag hefst hér á landi Norrænt þing
um málefni þroskaheftra. Það eru 600
manns sem þátt taka í umræðunum og
þaraf 100 Islcndingar. Fjögur aðalmál
verða tekin fyrir, skipulagning á þjón-
ustu fyrir þroskahefta á grundvelli lög-
gjafar, samskipan þroskaheftra í sam-
félaginu, aðstoð við foreldra þroska-
heftra á fyrstu árunum og vinnuþjálfun
þroskaheftra.
Önnur Norðurlönd standa mjög
framarlega á sviði þroskaheftra og
jafnvel fremst í heiminum. Margir af
þeim sem koma hingað á þingið eru
heimsfrægir kennimcnn á þessu sviði,
að sögn Vilhelms G. Kristinssonar, sem
er einn af nefndarmönnum sem staðið
hafa fyrir þinginu.
Þingið mún standa yfir í Háskólabió,
í Hagaskóla og i Norræna húsinu.
Verða bæði haldnir fyrirlestrar um
málefnið og umræður. Þingið mun
standa til föstudags.
-F.LA-
Teg. 10(Reimaðir)
Litir: Brúnt eða Natur leður
Staerðir: Nr. 35—46
Póstsendum
r-K‘--X
Skóverzlun
ÞORÐAR PETURSSONA R
Kirkjustræti8 v/Austurvöll. Sími 14181.