Dagblaðið - 18.10.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 18.10.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1979. 19 ALLT SAUÐFÉ A ÞJÓDVEGUM HÉR ER í FULLUM RÉTTI Ökumönnum f öllum tilfellum gert að greiða bætur eftir undarlegriverðskrá Tilsölu BMW 528 automatic árg. '77 BMW 520 árg. '77 BMW 728 árg. '78 BMW 316 árg. '78 Renault 20 TL árg. '77 Renault 16 TL árg. '76 Renault station árg. '73 Renault 4 Van árg. '74, '76 og '78 Renault 4 Van F6 árg.'77,'78 og'79 Ford Fairmont Dezer automatic árg. '78 Opið laugardaga kl. 1-6. Kristinn Guðnason hf. bifreiða- og varahlutaverzlun, Suðurlandsbraut 20, simi 86693. Mercedes Benz Á tólfta timanum í fyrrakvöld var ekið á tvílembinga á Vesturlands- vegi. Ökumaður er fyrir óhappinu varð beið á slysstað þar til náðst hafði í lögreglu og hún kom á stað- inn. Hinn óheppni ökumaður verður nú að sæta því að greiða tjónabætur fyrir lömbin en bæturnar fara eftir gjaldskrá er Framleiðsluráð land- búnaðarins hefur samið. Er það hið furðulegasta plagg því eitt verð er til- skilið fyrir hvert húsdýr og sama hvernig það er á sig komið, hvort það er nýfætt eða komið að slátrun, hvort það er 5 kg eða 15 svo dæmi séu tekin. Samkvæmt gjaldskránni, sem sögð er geta „viðmiðunarverða”, eru tjónabætur fyrir einlembing 37 þúsund krónur. Sé ekið á tvílembinga er hvort lamb metið á 31 þúsund en tvíburarnir saman á 62 þúsund kr. Ef svo illa vill til að lömb þessi eru grá að lit kemur til aukagjald, 1800 kr. fyrirstykkið. Dánarbætur fyrir niðurkeyrða rollu er 41 þúsund krónur og virðist gjaldskráin ekkert tillit taka til þess á hvaða æviskeiði eða í hvaða ástandi rollan er. Hinn óheppni ökumaður á Vestur- landsvegi verður því sennilega af með 62 þúsund krónur. Tryggvi Friðlaugsson lögreglu- varðstjóri tjáði DB að álitamál væri hvort bæturnar fyrir fé væru ekki öllu hærri en bændur fengju fyrir lömb í sláturhúsi. Hann sagði að umræddar bætur innheimtust vel fyrir fé sem ekið væri á. Margir borguðu þegar en tryggingamar í öðrum tilfellum. Þess má geta að víða erlendis eru þjóðvegir friðhelgir fyrir ágangi búfjár og eigendur þess væru bóta- skyldir gagnvart skemmdum á bílum. -A.St. 'I'r>uj»\i Friðlaugss<in liigreglin arðsljóri og H jalti Bcnediklsson varðsljóri hjá slökkviliðinu skoða dauðu Ivilemhingana. , l)B-mvnd: Sv. Þorm. 22 manna, er til sölu. Litur blár og sima 72968. mjög gööur bill. Upplýsingar f NÝR! DATSUN CHERRY 3ja dyra de luxe 3ja dyra Grand Lux 4ra dyra Grand Lux Fyrsti japanski bíllinn sem hannaður er fyrir Evrópu- Ameríkumarkað eingöngu, sem sjá má í eftirtöldum tölum: Þessi nýi Cherry-bíll hefur verið þaulreyndur hjá DATSUN-verk- smiðjunum í mörg ár, áður en hann var settur á markaðinn í ár. ÞÆGILEGT RÝMI. SPARNEYTINN. HÆÐ: 1,36 m LENGD: 3,89 m BREIDD 1.62 m. Lœgsti punktur: 18 cm Hjá okkur er staddur sérfræðingur frá Datsun þessa viku. Komið með bílinn, ykkur að kostnaðarlausu að sjálfsögðu. MJÖG HAGSTÆTT VERÐ. Sá langbezti frá Japan £ Datsun hittir aftur f mark. % Leitið upplýsinga datsun | Ingvar Helgason VONARLANDI V/SOGAVEG SÍMAR 84510 OG 84511.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.