Dagblaðið - 18.10.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1979.
23
YZ125
Til sölu Yamaha YZ 125, moto-cross
keppnishjól, lítið notað, vel útlitandi,
stimpill, pakkningar og tannhjól fylgja.
Uppl. í síma 38661 eftir kl. 6.
'---------------->
Fasteignir
Grindavik — íbúð.
Til sölu stór 3ja herb. íbúð, nýstandsett,
laus nú þegar, góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. í sima 92-1746.
íbúð á 2. hæð
til sölu. Uppl. í síma 13975.
Byggingarióð til sölu
við Bauganes 4 Skerjafirði, ca 600 ferm,
með samþykktri teikningu. 2ja hæða
hús, 160 ferm hvor hæð, + 2 bílskúrar.
Uppl. í síma 11219 kl. 9—5 og 86234
eftir kl. 7.
Eyrarbakki.
Litið einbýlishús ásamt útihúsum og
bílskúr til sölu Góð kjör ef samið er
strax. Uppl. í síma 99-3402.
1
Bílaþjónusta
B
Önnumst allar almennar
boddiviðgerðir, fljót og góð þjónusta,
gerum föst verðtilboð. Bílaréttingar
Harðar Smiðjuvegi 22, simi 74269.
Bifreiðaeigendur,
innumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir,
tappkostum góða þjónustu. Bifreiða og -
'élaþjónustan Dalshrauni 26 Hafn.,
ími 54580.
Bilasprautun og réttingar
Garðar Sigmundsson, Skipholt 25, símar
19099 og 20988. Greiðsluskilmálar.
Bifreiðaeigendur athugið:
Látið okkur annast allar almennar við-
gerðir ásamt vélastillingum, réttingum,
sprautun. Átak sf., bifreiðaverkstæði,
Skemmuvegi 12 Kóp, sími 72730.
Önnumst allar almennar
viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum
föst verðtilboð i véla- og gírkassavið-
gerðir. Fljót og góð þjónusta, vanir
menn Bíltækni. Smiðjuvegi 22, sími
76080.
Er billinn í lagi eða ólagi?
Erum að Dalshrauni 12, láttu laga það
sem er i ólagi, gerum við hvað sem er.
Litla bilaverkstæðið, Dalshrauni 12,
simi 50122.
Er rafkerfið í ólagi?
Gerum við startará. dínamóa, alter-
natora og rafkerfi i öllum gerðum fólks
bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi
Noack rafgeyma. Rafgát, rafvélaverk-
stæði, Skemmuvegi ló.sími 77170.
Ljósastillingar.
Bifreiðaverkstæði Jónasar Skemmuvegi
24, simi 71430.
8
Bílaleiga
i
Á.G. bílaleiga,
Tangarhöfða 1
Höfum Suharu.
stationhila.
—12, sirni 855Ö4.
Mözdur, jeppa og
Bílaleigan Áfangi.
Lcigjum út Citrocn GS bila árg. '79.
Uppl. i sinia 37226.
Bílaleigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp.
simi 75400. auglýsir: Til leigu án öku-
manns Toyota 30. Toyota Starlet og
VW Golf. Allir bílarnir árg. '78 og '79.
Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19.
Lokað í hádeginu. Heimasími 43631.
Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif-
reiðum. *.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
VW 1300 árg. ’72
til sölu. Ekinn 45 þús. km á 1500 vél.
Góð vél I sæmilegum bil. Verð kr. 500
þús. miðað við staðgreiðslu. Til sýnis að
Heiðargerði 39 — sími 35846 eftir kl.
19.
vantar í
eftirtalin hverfi í
Reykjavík:
BUÐIB
Ford Torino til sölu,
8 cyl, sjálfskiptur, með vökvastýri, árg.
'71, VW 1302 árg. '12 til sölu á sama
stað. Uppl. í síma 96-24360 frá kl. 12—1
ogkl. 7—8.
Maverick árg. ’70
til sölu, góður bíll. Einnig Citroen GS
árg. '12. Uppl. I sima 25470.
Bila- og vélasalan Ás:
Bílasala, bílaskipti. Höfum m.a. eftir-
talda bíla á söluskrá: Mazda 929 station
77, Mazda 929 76, Toyota Carina 71,
Datsun 180 B 78, Dodge Dart 75, Ford
Mustang 74 sem nýr, Chevrolet Malibu
74 sportbíll, Chevrolet Monte Carlo 74,
Chevrolet Nova 73, Ford Comet 74
krómfelgur, Ford Custom ’66, Citroen
DS 73, nýuppgerður, Cortina 1600 XL
74, Fiat 128 station 75, Fiat 128 station
U.S.A. 74, Fiat 125 P 73, Fiat 600 73,
Chevrolet sportwagon 75, Bedford
sendiferðabíll 74, 3 tonna, Lada Sport
78 ásamt fleiri gerðum af jeppum.
Höfum ávallt töluvert úrval af vörubíl-
um á skrá. Vantar allar bílategundir á
skrá. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2,
simi 24860.
Land Rover ’69,
til sölu, bensín, Cortina 70 og vél úr
Fiat 128 rally. Uppl. 1 síma 44150.
Lada Topas árg. ’79,
til sölu, ekinn 8 þús. km. Uppl. í síma
73803.
Peugeot 504 disil. s
Til sölu Peugeot 504 dísil, árg. 73. Uppl.
i sima 42859.
Opel Manta 1900 árg. ’73
til sölu, sjálfskiptur, ekinn 62 þús. km,
svartur að lit, gott lakk, endurryðvarinn
79. Uppl. í sima 75656 eftir kl. 18.
2 drifa Subaru árg. ’78
til sölu. Góður vetrarbíll. Uppl. í síma
99—5942.
Til sölu Cortina 1300
árg. 72, gott verð og góð kjör ef samið
er strax. Uppl. í sima 15992 eftir kl. 18.
Ford Escort árg. ’76,
til sölu, ekinn 27 km, einkabíll. Uppl. I
síma 41882.
Bronco Sport árg. ’66
til sölu Bronco Sport árg. ’66, góður bill,
þarfnast lagfæringar á hurðum og fram-
brettum, skipti möguleg. Uppl. i síma
92-6061.
Volvo B—20
Óska eftir heddi á Volvo B—20 árg. 73.
Uppl. I sima 74499 eftir kl. 5.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í Willys ’62,
Sunbeam, Volkswagen, Volvo, Taunus,
Citroen GS, Vauxhall 70 og 71,
Oldsmobile ’64, Cortinu 70, Moskvitch,
Skoda, Chevrolet og fleiri bíla. Kaupum
bila til niðurrifs. Tökum að okkur að
flytja bíla. Opið frá kl. 11—20. Lokað á
sunnudögum. Uppl. i síma 81442
Rauðahvammi.
Mazda 616 árg. ’74
til sölu, 4ra dyra, fallegur og góður bíll,
fæst á góðu verði gegn góðri útborgun
eða staðgreiðslu. Skipti möguleg á
ódýrari bil. Uppl. I síma 43336 eða
42333.
Óska eftir að kaupa
Ijósastillingartæki. Uppl. í sima 93-7129.
Til sölu sportfelgur,
13”, undir japanska bíla. Uppl. í sima
74617 og 11121.
Tilboð óskast i bil
eftir veltu, Ford Escort 1300 árg. 77,
sjálfskiptur, ekinn 15 þús. km. Til sýnis i
Bílrúðunni h.f. Skúlagötu 26, sími
25780.
Vil kaupa drif
I Toyotu Corona Mark 2, árg. 72. Uppl.
ísima 97-4196.
Datsun 180—B ’78,
glæsileg 4ra dyra bifreið, til sölu af sér-
stökum ástæðum. Ekin 29 þús. km.
Hagstætt verð og góð kjör, skipti á
ódýrari bifreið möguleg. Uppl. I síma
44693 eftir kl. 15.
Cortina 1600 XL árg. ’74
til sölu, ekinn aðeins 62 þús. km, góður
bíll og vel útlítandi. Útvarp, sumar- og
vetrardekk. Uppl. I sima 16113.
Ford Bronco árg. ’74
til sölu 6 cyl, beinskiptur, krómfelgur, ný
dekk, aflbremsur. Til greina koma skipti
á ódýrari fólksbíl, helzt Volvo. Uppl. i
síma 29552.
Til sölu 4,15”
nagladekk á felgum undir Saab 96, góð
dekk, litiðnotuð. Uppl. I sima 44714.
VolvQlmason árg. ’65
til sölu, mjög góður bill. Uppl. I simum
30505 og 34349.
Benz 280 S
Til sölu er Benz 280 S árg. ’69, fæst á
góðum kjörum, þarfnast smá lag-
færingar. Uppl. í síma 42449.
Bfll óskast
með 100 þús. kr. útb. og 100 þús. kr.
mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 16922
eftir kl. 7.30.
Til sölu aftanikerra.
Jeppakerra, hestakerra og snjósleða-
kerra, allar þrjár I einni. Stærðin er 210
cm 110 cm x 50 eða 180 cm. Útbúin
með yfirbyggingu sem hægt er að taka af
og setja á með einu handtaki. Sterk-
byggð og burðarmikil kerra. Einnig til
sölu Honda SL 350 hjól í topp standi,
möguleg skipti á sjósleða (má vera
gamall) og/eða VW mótor (bjöllu). Á
sama stað óskast 20” breitt belti undir
Johnson snjósleða. Uppl. i síma 38640
frá kl. 9—18 1 dag og á morgun (Reynir
_eða Baldvin).
Daihatsu 1400 '11
til sölu. Ekinn 24 þús. km, fallegur bíll.
Uppl. i sima 32683 eftir kl. 16 í dag.
Trabant ’79
til sölu, ekinn tæpa 2000 km. Uppl. i
sima 39171 eftirkl. 18.
Toyota Corolla KE—35
árg. 77 til sölu, ekinn 28 þús. km. Skipti
koma til greina á bíl fyrir ca 2 milljónir.
Uppl. í sima 36862 eftir kl. 5 á daginn.
VW 1300 árg. '61
í gangfæru standi, til sölu á vægu verði.
Uppl. I síma 28106 eftir kl. 7 á kvöldin.
Nýskoöaóur Skoda árg. '12
til sölu, ekinn 63 þús. km, snjódekk
fylgja, góður bíll, verð 400 þús. Uppl. i
síma 50342 eftir kl. 7.
VW 1302 árg. '12
til sölu, verð samkomulag. Uppl. í sima
35319.
Til sölu Mustang
árg. 72, 8 cyl., með Corvettuv
krómfelgum og breiðum dekkjun:
3,5 milljónir. Skipti koma til grei
ódýrari. Uppl. í síma 73034 eftir -