Dagblaðið - 18.10.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 18.10.1979, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1979. Veðriði Gort er ráð fyrir vaxandi noröan og[ siðan norðaustan átt. Fer að rigna f dag fyrat á Suöuriandi og í nótt Oinn-' ig á vestanvorðu landinu og siðan! kólnandi veður. * Veður kl. 6 í morgun: ReykJavBí sunnan 3, skýjaö og 3 stig, Gufu- skálar suðvestan 3, skúr og 5 stig, Galtarviti hœgviðri, léttskýjað og 1 stig, Akureyri sunnan 4, skýjað og 4 stig, Raufarhöfn vestan 4, skýjaö og 1 stig, Dalatangi vestan 2, léttskýjaör og 7 stig, Höfn í Homafirði vestan 4, lóttskýjað og 7 sdg og Stórhöfði I Vestmannaeyjum suðvestan 4, létt- skýjaö og 5 stig. Þórshöfn í Færeyjum léttskýjað og 7 stig, Kaupmannahöfn skýjað og 9 stig, Osló þokumóða og 3 stig, Stokk- hólmur skýjað og 7 stig, London létt- skýjaö og 9 stig, París skýjað og 9 stig, Hamborg rigning og 10 stíg, Madrid heiöskírt og 8 stig, Mallorka léttskýjað og 13 stíg, Ltssabon heiö- skirt og 15 stíg og New York skýjað og 14 stíg. 1 1 HHllát Huldar Sm&ri Ásmundsson sálfræö- ingur lézt á sjúkrahúsi í Osló 9. okt. Hann var fæddur á Akranesi 31. marz 1938. Foreldrar hans voru hjónin Ásmundur Bjarnason fiskmatsmaður frá Bæjarstæði og Halldóra Gunnars- dóttir. Huldar lauk námi frá Mennta- skólanum í Reykjavík vorið 1959. Um haustið hélt hann til Parísar til náms í sálarfræði. Árið 1975 flutti hann heim og hóf þá störf við geðdeild Barnaspít- ala Hringsins við Dalbraut. Huldar kvæntist eftirlifandi konu sinni, Björgu Sigurðardóttur, 1964 og eignuðust þau þrjú börn. Huldar verður jarðsunginn i dag. Guðbjörg Gunnarsdóttir, Lönguhlíð 3 Reykjavík, fyrrum húsfreyja á Græn- hól i Ölfusi, verður jarðsungin frá Kot- strandarkirkju föstudaginn 19. okt. kl. 14. Sigriður Siggeirsdóttir, Hverfisgötu 28 Reykjavík, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík föstudaginn 19. okt. kl. 13.30. Bryndis E. Birnir verður jarðsungin frá Dómkirkjunni i Reykjavík laugardag- inn 20. okt.kl. 10.30 f.h. Helgi Jónsson frá Stafholti, Grindavík, lézt mánudaginn 15. okt. Ingimundur Gunnar Jörundsson frá Hellu, Stigahlíð 10, lézt í Borgarspítal- anum þriðjudaginn 16. okt. Friðþjófur Þorsteinsson forstjóri lézt í Borgarspítalanum þriðjudaginn 16. okt. Viðar Helgason, Hamragerði 2 Akur- eyri, lézt miðvikudaginn 17. okt. Guðbjörg Johansen, Reynimel 36 Reykjavík, lézt miðvikudaginn 17. okt. Pétur Jónsson, Geirshlíð Borgarfirði, verður jarðsunginn frá Reykholts- kirkju laugardaginn 20. okt. kl. 14. Guðmundur Jónsson, Heimalandi Grindavík, verður jarðsunginn frá Grindavíkurkirkju laugardaginn 20. okt. kl. 14. Minnignarathöfn um Valdimar Tómas- son söðlasmið frá Kollsá, Ásbraut 3 Kópavogi, verður í Fossvogskirkju föstudaginn 19. okt. kl. 3. Útförin fer fram frá Prestbakkakirkju í Hrútafirði laugardaginn 20. okt. kl. 2. Stjórnmáiaf undir Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjörkæmi Fundur i félagshcimilinu i Garðinum. fimmludaginn 18. okt. kl. 20.30. Dagskrá: Kosning uppsiillingar ncfndar. Tckin afslaða lil forvals. Undirbúningur, kosninga. Alþýðubandalagið á Akureyri Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 18. okt. kl. 20.30 að Eiðsvallagötu 18. Dagskrá: 1. Málefni Norðurlans. Kynnt tillaga um forvalsreglur til framboðs. önnur mál. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps Almennur fundur um stjórnmálaviðhorfin fimmtudaginn 18. okt. kl. 20.30. Geir Hallgrimsson. formaður Sjálfstæðisflokksins, ræðir stöðu þjóðmála við breyttar aðstæður. Fundurinn verður i nýja Gagn fræðaskólanum við Vifilsstaðaveg. Allir stuðnings menn Sjálfstæðisflokksins velkomnir. P.V.V.V.V.'.V.V.'.V.V.V.'.V.'.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.'.V.’.V.V.V.V.V.’I . Aðaifwiufir . Frá Snæfellingafélaginu Aðalfundur félags Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavik verður haldinn fimmtudginn 18. okl. kl. 20:30. Domus Medica. Fundarefni: Venjuleg aðal^ fundarstörf, lagabreytingar. Alþýðubandalagið í Rangárþingi Framhaldsaðalfundur verður haldinn i Njálsbúð fimmtudaginn 18. okt. kl. 21.00. Dagskrá: I. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning stjórnar og fulltrúa i kjördæmisráðog flokksráð. 3. Önnur mál. Aðalfundur Alþýðubandalagsins í uppsveitum Árnessýslu verður fimmtudaginn 18. okt. í Árncsi og hefst. kl. 21.00. Dagskrá: Vcnjulcg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa i kjördæmisráð og á flokksráðsfund. Garðar Sigurðsson og Baldur óskars son ræða stjórnmálaviðhorfið. Sjálfstæðismenn — Vesturlandskjördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Vesturlandskjördæmi verður haldinn i húsakynnum Soffaniasar Cecilssonar Grundarfirði föstudaginn 19. okt. kl. 6 sd. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður rætt um undirbúning væntanlegra alþingiskosninga. Þórunn Bjarnadóttir frá Höfn í Hornafirði, vistkona á Hrafnistu-heim- ilinu í Hafnarfirði, er 95 ára í dag, fimmtudaginn 18. okt. Sófus Berthelsen, Hringbraut 70 Hafnarfirði, er 65 ára í dag, fimmtu- daginn 18. okt. Haukur Lindal Eyþórs, Sörlaskjóli 58, Reykjavik, er 50 ára í dag, fimmtudag- inn 18. okt. Haukur tekur á móti gestum í félagsheimili Fáks milli kl. 5 og 9. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður haldinn i Félagsheimilinu fimmtu daginn 18. okt. kl. 20.30. AD KFUM Fundur í kvöld að Amtmannsstíg 2B kl. 20.30. ísrael i' máli og myndum í umsjá Franks M. Halldórssonar. Allir karlmenn velkomnir. Opinn fundur um dagvistarmál Rauðsokkahreyfingin gengst fyrir opnum fundi um dagvistarmál í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut fimmtudaginn 18. október Kl. 20.30. Framsögumenn verða: Gerður Steinþórsdóttir. for- maður Félagsmálaráðs Reykjavikurborgar. Marta Sigurðardóttir. formaður Fóstrufélags Islands. og Þórunn Friðriksdóttir kennari sem talar fyrir Rauðsokkahreyfinguna. Að framsöguræðunum loknum hefjast almennar umræður og munu framsögumenn þá svara spurningum fundargesta. Fundarstjóri verður Helga Sigurjónsdóttir kennari. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík Vetrarstarfið hefst með spila- og skemmtifundi laugar- daginn 20. okt. kl. 20.30 í Domus Medica. Fjölmcnn um stundvíslega. Málverkasýning á Eskifirði Á laugardag og sunnudag, 20. og 21. okóber, standa nemendur Eskifjarðarskóla fyrir málverkasýningu i skólanum. Sýndar vearða teikningar nemenda og mál verk og skopmyndir eftir eskfirzka áhugamálara. I>cssi áhugamálarar eru Ómar Ingvarsson. Anna Benja mínsdóttir. Þórir Þórisson. Magnús Guðnason. Birgir Björnsson og Friðrik Clausen. Sum málverkin verða til sölu og einnig verða seldar islenzkar og erlendar eftirprentanir málverka. Vonast skólanemarnir til aö Eskfirðingar noti tækifærið til að sjá góða myndlisl. kaupi málverk og styrki með öllu þessu ferðasjóð skólanemanna. -Regina Árnesingar Vetrarstarflð hefst með skemmtun að Síðumúla 11 (hús starfsmannafélags Flugfél. íslands) föstudaginn 19. okt. kl. 20.30. Margt verður til skemmtunar, dans á eftir. Mætið vel og stundvislega. Takið með ykkur gesti. Frá Landssambandinu gegn áfengisbölinu Hinn almenni bindindisdagur Landssambandsins gegn áfengisbölinu hefur verið ákveðinn sunnudagurinn 21. okt. nk. en þann dag hefst vika gegn vimuefnum. Þess er vænzt að aðildarfélög Landssambandsins, svo og aðrir sem eiga þess kost, minnist dagsins og hugleiði og veki athygli á hvað hver og einn getur gert til þess að draga úr þvi böli sem áfengis- og önnur fíkniefna- neyzla veldur. Íslenzk-ameríska félagið Haustfagnaður Hinn árlegi haustfagnaður félagsins verður haldinn að Hótel Loftleiðum. laugardaginn 20. okt. 1979 kl. 20. Gestur kvöldsins verður Mr. Robert Newman. Deputy Chairman Democratjc Party National Committe.. U.S.A. Aðgöngumiðar og borðapantanir að Hótel Loftlciðum kl. 5—7 miðvikudag og fimmtudag. Reglugerð um vatnshitunarkerfi, Reglugerð um vatnshitunarkerfi, önnur en jarðvarma- veitur. hefur þegar öðlazt gildi. Lokið skal lagfæringu kerfa þeirra, sem ekki fullnægja kröfum reglugerðar- innar. fyrir 1. júli 1980. Reglugerð þessi tekur m.a. til rafhitaðra vatnshitunarkerfa. öryggiseftirlit ríkisins vill sérstaklega vekja athygli pípulagningameistara, rafvirkjameistara, bygginga- fulltrúa og þeirra sem hanna slík kerfi að kynna sér reglugerð þessa ítarlega. Vakin er ennfremur athygli eigenda eða notenda vatnshitunarkerfa, sem reglugerð þessi tekur til, að reglulega og að minnsta kosti einu sinni á ári skal láta iðnaðarmann i viðkomandi grein prófa allan öryggisbúnað kerfisins. Reglugerðin fasst á skrifstofu öryggiseftirlitsins og hjá umdæmisskoðunarmönnum. LUja Þorvaldsdóttir 40. sýning á Stundarfriði Leikrit Guðmundar Steinssonar, Stundarfriður, verður sýnt í fertugasta sinn I kvöld og er nú komið i hóp vinsælustu verkefna Þjóðleikhússins. Leikritið var frumsýnt i vor og hefur verið látlaus aösókn siðan. Leikstjóri er Stefán Baldursson og leikmyndina gerði Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir. Með helztu hlutverk fara Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Árni Tryggva- son, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Sigurður Sigurjóns- son, Lilja Þorvaldsdóttir og Guðrún Gísladóttir. Herdis og Rúrik I Gamaldags komediu. Gamaldags kómedía í Þjóðleikhúsinu Þjóðleikhúsið frumýnir á föstudaginn, 19. okt., leik- ritið Gamaklags komedía eftir Aleksei Arbuzov. Verkiö fjallar um tvær einmanna manneskjur sem Forseti heimssambands Kiwanismanna í heimsókn á íslandi Dagana 9. til 12. október sl. var hr. Mark A. Smith, Jr., forseti heimssambands Kiwanismanna, staddur hér á landi. Hann mætti á fjölmennum fundi Kiwanis- klúbbsins Heklu og fór til Þingvalla og til Vestmanna- eyja. Hann heimsótti Kristján Eldjárn forseta og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Frá vinstri Bjami B. Ásgeirsson, fyrrverandi forseti Hafnfirðingar Hjónaklúbbur Hafnarfjarðar heldur haustfagnaðsinn i Iðnaðarmannahúsinu við Linnetstig laugardaginni 20. október nk. Nýir félagar velkomnir. Pöntunum veitt móttaka i simum 52136. 51063 og 52599. Hestamannafélagið Gustur Munið skemmtifundinn i félagsheimili Kópavogs föstudaginn 19. okt. kl. 20.30. Skotfélagið í Hafnarfirði Æfingar hefjast fimmtudaginn 18. okt. kl. 8.30 i kjall- ara íþróttahússins viðStrandgötu. Nýir félagar velkomnir. Kjördæmisþing Alþýðubandalagsins í Norðurlands- kjördæmi eystra verður haldið i Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 Akur eyri. laugardag og sunnudag 20. og 21. okt.. Dagskrá. I. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Forvals- og framboðs mál. 3. Atvinnumál. 4. Verkalýðsmál. 5. Otgáfumál. 6. Ýmsar ályktanir. 7. önnur mál. Þingiðsett kl. 13 á laugardeginum 20. okt. Landsþing Æskulýðsnefndar Alþýðubandaiagsins verður haldið að Freyjugötu 27 Reykjavik (húsn. Starfsmannafélagsins Sóknar) helgina 20.—21. október n.k. Dagskrá þingsins og önnur þingskjöl hafa verið póstsend til félagsmanna i Alþýðubandalaginu undir 35 ára aldri. Félagar eru beðnir að skrá sig sem fyrst til þátttöku á þinginu á skrifstofu ÆnAb, simi 17500. Málefni landsþingsins verða nánar auglýst i Þjóðviljanum á næstu dögum. laðast hvor að annarri, roskinn lækni á heilsuhæli og konu sem leitar sér hressingar á hælinu. 1 leiknum eru hlutverkin tvö og leika þau Herdis Þorvaldsdóttir og Rúrik Haraldsson. Leikstjóri er Benedikt Árnason og leikmynd gerði Jón Benedikts- son. Þýðingu gerði Eyvindur Erlendsson. Evrópusambands Kiwanis, Forseti lslands, hr. Kristján Eldjárn, Mark A. Smith, Jr., forseti heims- sambands Kiwanis og Hilmar Daníelsson, umdæmis- stjóri Kiwanisá lslandi. Föstudaginn 19. október efnir Kiwanishreyfingin á íslandi til mikillar Kiwanishátíðar að Hótel Sögu. Húsið verður opnað kl. 18.00. Baldur Brjánsson, sýnir töfrabrögð, Ómar Ragnarsson fer með gamanvísur og eftirhermur, Guðrún Á. Símonar, óperusöngkona, syngur gömul og ný lög. Einnig verður tiskusýning í discostíl á vegum Karonsamtakanna. Árnesingar Nú hefjum við vetrarstarfið af fullu fjöri með skemmtun að Siðumúla 11, föstudaginn 19. okt. Húsið opnað kl. 20.30. Dagskrá. Myndasýning. lit skuggamyndir af bæjum í Ámessýslu. Heimatilbúið glens. H.G. trióið leikur og syngur. Samhjálp Samkoma verður að Hverfisgötu 44 í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma verður i Safnaðarhcimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. — Halldór S. Gröndal. Fíladelfía Reykjavík Almennar samkomur i dag kl. 17 og 20.30. Dr. Thompson talar. Freeportklúbburinn Spilakvöld i kaffiteríunni i Glæsibæ i kvöld kl. 20.30. Safnaðarheimili Langholtskirkju Spiluð verður félagsvist i kvöld I safnaðarheimilinu Sólhcimum og verður byrjað að spila kl. 9. Slik spila kvöld verða í vctur. Gengið GENGISSKRÁNING *— Ferðamanna- Nr. 197 - 17. október 1979 gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Sala % ! í BandaritjadoUar • 385,20 386,00* 1 424,60* 1 Stariingspund 827,65 829,35* 912,29* 1 KanadadoNar 327,50 328,20* 361,02* 100 Danskar krónur 7357,45 7372,75* 8110,03* 100 Norskar krónur 7741,15 7757,25* 8532,98* 100 Saanskar krónur 9118,90 9137,80* 10051,58* »100 Finnsk mörk 10206,70 10227,90* 11250,69* t100 Etanskir frankar 9141,50 9160,50* 10076,55* 100 Beig. frankar 1330,50 1333,30* 1466,63* 100 Svissn. frankar 23523,70 23572,50* 25929,75* lOOGyNini 19359,20 19399,40* 21339,34* 100 V-Þýzk mörk 21453,60 21498,20* 23648,02* ‘100 Lkur 46,44 46,54* 51,19* 100 Austurr. Sch. 2981,40 2987,60* 3286,36* 100 Escudos 772,25 773,85* 85U4* 100 Pesetar 583,40 584,60* 643,06* J00 Y_«n ' J Sórstök dráttarróttindi i 164,60 164,94* 181,43* 498,91 499,95* * Breytíng frá s k5u« tu skráningij, J51m*varí vegna gengi*»kttfalnga 22190.,*

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.