Dagblaðið - 18.10.1979, Blaðsíða 24
24
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1979.
Jeppaeigendur.
Til sölu 8 jeppadekk, 16”, þar af 4 nýleg,
sóluð á Land Rover felgum. Uppl. i
sima!5236 eftir.kl. 6.
Volvo 244 DL árg. ’76
til sölu. Uppl. í sima 31397.
Óska eftir Bronco , '
árg. 74, 8 cyl, sjálfskiptum, í skiptum
fyrir Mercury Comet Custom árg. 74, 6
cyl., sjálfskiptan. Uppl. í síma 24359
eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu — Gott verð
4 ný, negld snjódekk 14”, 4 VW felgur
15”, 4 nýlegar slöngur 15”. Einnig til
sölu á sama stað Rambler Matador árg.
71. Uppl. i síma 74610.
Takið eftir.
Til sölu er Nova árg. 72 á góðum
kjörum skipti koma til greina á minni
bíl. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin og um
helgina i síma 99-1701.
Bilar og varahlutir.
Til sölu Lada 1200 árg. 77, ekinn rúma
34 þús. km, Ford pick-up árg. 77, allur
gegnumtekinn, skipti möguleg á traktor.
með ámoksturstækjum o.fl.: Rambler!
American árg. ’65, tilboð; Austin Mini
árg. ’65, tilboð; VW árg. ’63 og vara-
hlutir í VW, várahlutir í Ford Fairlane i
árg. ’67 og varahlutir 1 Wagoneer, einnig (
til sölu góö 4 cyl. Fordvél með girkassa;
hásing, felgur og hálfgrind í Studebaker
Asking árg. ’30—’31; 14—15 „Ford-
felgur og 15—16" Dodgefelgur. Uppl. í|
sima 77530 og 99-6367.
Fisksalar,
útgerðarmenn
Chevrolet pick-up árg. 74, góður bill.
Sími 77565.
Til sölu Fiat 128
árg. 74, einnig Volga árg. 73, mjög
góðir bílar. Uppl. í síma 77565.
Til sölu Datsun 100 A
árg. 71, skoðaður 1979, þarfnast spraut-
unar, selst gegn staðgreiðslu. Uppl. í-
síma 52493 eftir kl. 6.
Honda Civic árg. 1976
Til sölu vel meðfarinn Honda árg. 1976,
ekinn 39 þús. km. Uppl. í símum 42130
og 33108.
50 þús. út.
Til sölu góður bíll fyrir húsbyggjendur
eða iðnaðarmenn, Toyota Crown 2000
station árg. ’67, skoðuð 79, verð ca 400
til 500 þús., útborgun ekki skilyrði —
Uppl. I sima 25364.
Sala — Skipti.
Til sölu Skoda Pardus árg. 76, gott verð
ef samið er strax, skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í sima 73593 eftir kl. 6.
Til sölu er Fiat 125 P station
árg. 75, ekinn aðeins 47 þús. km. Uppl. i
sima 38980 á daginn og 39887 á kvöldin.
' Til sölu heitur
kambás i Chevrolet, splittað drif í 10
bolta Chevrolet hásingu. Uppl. í sima
81087 eftirkl. 5.
Opel Rekord árg. 70
til sölu, verð 350 þús. Uppl. í síma
29632 eftir kl. 7.
Morris Marina árg. 1974
til sölu, fallegur bill. Útborgun 500 þús.
og 100 á mán. (verð 1400 þús). Uppl. I
sima 73236.
AudilOOLSárg. 77
til sölu, ekinn 26 þús. km, fallegur bíll.
Uppl. í sima 40155 eftir kl. 19.
Honda Civic árg. 78
til sölu, ekinn 7 þús. km, sem nýr. Uppl.
í síma 53118 eftir kl. 18.
Til sölu varahlutir
í Austin Mini 74, vél með öllu, hjöru-
liðir og fleira. Uppl. í síma 92-2649 eftir
kl. 19.
Til sölu ný-uppgerður
Skodi, skoðaður 79, vél ekin 15 þús. km.
Fallegur, nýlakkaður, lítið ryðgaður.
Nýr rafgeymir, nýr hljóðkútur og
kúplingsdiskur og m.fl. Árg. 1969. Uppl.
Isíma 23113 eftir kl. 6.
Mercury Comet.
Mercury Comet Custom árg. 74 til sölu,
2ja dyra, sjálfskiptur, verð 2.9 millj.,
staðgreiðsluverð 2,3 millj. Til sýnis á
Bilasölu Guðfinns og á kvöldin í síma
72652.
Leikurinn hefst á ný eftir að Bommi er fluttur
■ ■ ' v'"'"x\ © Bull's Í&MjgM wmmam
JU
^ * - V
^ Líður þér betur? Ylá, komið
Willie Garvin nálgast
Stavclv Hall.
iu minútum I /-t '
inna. ... '*
Gott skjól.
1 Gott skjól heim
[að gömlu hesthúsun
um, sennilega
Sbilskúrar núna. .
Til sölu Sunbeam
árg. 72, góður bill, fæst á mjög góðum
kjörum einnig krómfelgur og breið dekk
undir Dodge. Uppl. í síma 77551.
Hillmann Hunter
árg. 70, skoðaður 79 til sölu á kr. 150
þús. Jafnframt til sölu nýtt brúnyrjótt
nælongólfteppi í rúllu á kr. 5.900 pr.
fermetra. Nánari uppl. í síma 37373 i
kvöld og annað kvöld.
V—8 vélar.
Til sölu 350 kúbika Pontiacvél, einnig>
300 kúbika Buickvél með álheddum.
Báðar vélarnar eru nýuppteknar. Á
sama stað er til sölu 2ja gíra sjálfskipting
í Buick, Pontiac og Oldsmobile. Uppl. í
síma 85825 eða 36853.
Audi-varahlutir.
Land Rover ’65, Volvo Amason ’65,
Volga 73, Saab ’68, VW 70, Rambler
Classic ’65, Fíat 127, 128 73, Daf 33 og
44 og fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá
kl. 9—7, laugardaga 10—3, sunnudaga
1—3, Sendum um land allt. Bílapartasal-
an Höfðatúni 10, sími 11397.
Bifreiöaeigendur athugið:
Mjög góð viðgerðar- og þvottaaðstaða i
heitum, björtum og þrifalegum sal.
Einnig aðstaða til undirvinnslu og
sprautunar. Aðstoð veitt ef óskað er.
Bifreiðaþjónustan.Skeifunni II.
Í
Vinnuvélar
D
10 poka steypuhrærívél,
ógangfær, með Bolinder dísilvél, er til
sölu. Uppl. í símum 99-3165 og 99-3122.
JBC traktorsgrafa 3 C,
beinskipt, til sölu, hagstætt verð. Uppl. i
síma 17973 eftirkl. 8.
Til sölu Ford F 600
árg. 1976, ekinn 18 þús. km. Uppl. í
síma 30505 og 34349.
Vörubflar. Vöruflutningabilar.
Mikið úrval af vörubílum og vöru-
flutningabílum á skrá. Miðstöð vörubíla-
viðskipta er hjá okkur. Sé bíllinn til sölu
er hann væntanlega á skrá hjá okkur. Ef
ekki, þá látið skrá bílinn strax í dag.
Kjörorðið er: Góð þjónusta, meiri sala.
Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími'
24860.
Til sölu er Man 9—186
árg. 70 meðframdrifi. Uppl. í síma 97—
7569.
Húsnæði í boði
ii
Óska cftir skiptum
á íbúð úti á landi í staðinn fyrir íbúð á
Reykjavíkursvæðinu, minnst til eins árs,
Kaup koma til greina. Einnig óskast
trygg atvinna, hef staðgóða þekkingu
hvað varðar járniðnað, vélar og bif-
reiðar, ásamt rekstri sem að þvi lýtur.
Uppl. í síma 54580 eftir kl. 7.
Biia- og bátageymsla.
Uppl. i síma 33545.
Til leigu v/Smiðjuveg
Kópavogi skrifstofu- eða iðnaðar-
húsnæði, ca 200 ferm með sér snyrtingu
og kaffistofu. Uppl. í síma 42859.
Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2.
Húsráðendur: Látið okkur sjá um að út
vega ykkur leigjendur. Höfum leigj-
endur að öllum gerðum íbúða, verzlana
og iðnaðarhúsa. Opiðalla daga vikunnar
frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlið
2,simi 29928.
í
i)
Húsnæði óskast
2 tvitugar námsstúlkur
óska eftir 2—3 herb. íbúð, reglusemi
heitið. Getum borgað 200 þús. fyrir-
fram. Uppl. i síma 36190 eftir kl. 7 i
kvöld og næstu kvöld.
Vantar fbúð
fyrir einhleypan. Sími 44166 eftir kl. 17.
3ja—4ra herb. fbúð
óskast, reglusemi og góðri umgengni
heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl.ísíma 93-1705 eftirkl. 18.
Vill ekki einhver
leigja 3 herb. íbúð eða rúmgóða 2 herb. í
Reykjavík 2 stúlkum utan af landi með
eitt barn, reglusemi og öruggum
mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i síma
92-7591 eftir kl. 5.
Hjón utan af landi
óska eftir að taka þriggja til fjögurra
herb. ibúð á leigu í Reykjavík, Kópavogi
eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 22740 eftir
kl. 21 á kvöldin.
Ungur maðuróskar
eftir einstaklingsíbúð eða herbergi.
Uppl. i sima 77873.
Óska eftir að taka
á leigu herbergi. Uppl. í síma 30188 eftir
kl.7.
Unga stúlku
vantar herbergi meðsérinngangi. Uppl. í
sima 27325.
Ungt, barnlaustpar
óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð,
reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í sima 31308 á kvöldin.
Fyrirframgreiðsla.
Ung, barnlaus hjón óska eftir 2—3 herb.
íbúð, helzt í Kóp. Uppl. í sima 44250 og
44875.
3ja til 4ra herb. fbúð
óskast á rólegum stað í gamla bænum
eða vesturbænum fyrir reglusamt náms-
fólk úr dreifbýlinu, húshjálp möguleg.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 40268
helzt eftir kl. 5.
Óska eftir að taka
á leigu 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst.
Reglusemi og góð umgengni, fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 25610.
Einhleyp, miðaldra kona
óskar eftir lítilli fbúð eða herbergi með
aðgangi að eldhúsi. Nánari uppl. í síma
77518 íkvöld.
Óska eftir að taka
á leigu 3—5 herb. ibúð. Uppl. í síma
84625.
Einhleypur karlmaður
óskar eftir herb. eða herbergi með eld-
unaraðstöðu til leigu. Róleg umgengni.
Nánari uppl. i síma 83867 í kvöld.
Piltur utan aflandi
óskar eftir herbergi eða litilli íbúð strax.
Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
40843.
Hjálp.
Erum hjón með tvö börn á götunni.
Óskum eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð
strax. Allt kemur til greina. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj.
DBísima 27022.
H—695
Óska eftir að taka
á leigu 3—4 herb. íbúð í gamla bænum
eða norðurbænum í Hafnarfirði. Uppl. i
síma 23464 allan daginn.
Atvinna í boði
i
Stúlka óskast strax,
til afgreiðslustarfa e.h. Uppl. í síma
52876 milli kl. 10 og 12 föstudag. Nýja
Kökuhúsið.
Stúlka, rösk
og ábyggileg, með bílpróf, óskast strax.
Ljósprentstofa Sigríðar Zoega og co,
Austurstræti 10.
Verkamenn, verkamenn.
Maður vanur iðnaðartraktor með
lyftara óskast strax. Einnig tveir verka-
menn, vanir byggingavinnu, mikil
vinna, vetrarvinna. Ath. þeir sem verða
ráðnir geta fengið aukavinnu við að rífa
mót í ákvæðisvinnu. Ibúðaval, simi
34472 milli kl. 17og 19.
Múrarí óskast
til að múra einbýlishús að innan. Uppl. í
síma31824ákvöldin.
Rafsuðumenn óskast
strax eða laghentir menn. Uppl. i sima
84244.
Kona óskast við fatapressun
hálfan daginn. Uppl. í síma 32165, og á
kvöldin í sima 71671.
Verkamenn óskast
strax í byggingavinnu, gott kaup fyrir
vana menn. Uppl. f síma 71730.
%
Atvinna óskasi
23 ára gömul stúlka
óskar eftir framtiðarstarfi, margt kemur
til greina. Hefur bílpróf. Uppl. i síma
35479.
I
Barnagæzla
i
Óska eftir barngóðri konu
eða skólastúlku til að ná i systkini, 4 og 5
ára, á gæzluvöllinn kl. 4 og passa til kl.
7. Bý í Tunguseli. Uppl. í sima 71960.
Vil koma 4 mánaða
barni í gæzlu í vesturbæ frá 1. nóv.,
helzt sem næst Hjarðarhaga. Uppl. i
síma 35893 eftir kl. 5.