Dagblaðið - 18.10.1979, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 18.10.1979, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1979. 27 I XQ Bridge I Nýlega var birt hér í þættinum spil úr dönsku meistarakeppninni úr leik Nölke og Werdelin. Spiluð voru sömu spil í öllum leikjunum og síðar kom í Ijós að spilin voru ekki eins í öllum bökkunum. Ekki var þó munurinn mikill — tígulgosi sums staðar en tígulnía í nokkrum bakkanna. Það var þó til þess að þeir sem áttu gosann fóru i slemmu sem stóð. Hinir létu hana eiga sig. Sveit Nölke vann mjög á spilinu i leiknum við Werdelin — en spilið var úrskurðað ógilt. Nýtt spil gefið síðar — spilið, sem birtist hér á eftir. Norður , ♦ ÁD92 <5 D5 0 K7 + 76432 Vestur Auítur *K1086 +G3 V K84 S? Á1032 9ÁDG1096 0 3 + ekkert +ÁKDG105 Suouk + "’54 <7 G976 0 t>542 + 98 Einnig hér fékk sveit Werdelin — silfurverðlaunasveit Dana frá EM i sumar — skell. Nölke spilaði þrjú grönd á spilið í vestur. Fékk út lauf og nældi sér i 12 slagi. Drap útspilið í blindum og svinaði síðan tigul- drottningu. Werdelin drap og spilaði hjarta. Á hinu borðinu komust þeir Knud Boesgaard og Peter Schaltz í sex lauf, sem Pétur spilaði í austur. Peter Lund í norður doblaði til að fá út spaða. Spaði kom út og Lund tók tvo fyrstu slagina á drottningu og ás í spaða. Jens Auken i suður sýndi tvilit i spaða og Lund spil- aði þriðja spaðanum. Schaltz trompaði hátt og þar með átti norður trompslag. Þegar svo Schaltz svínaði tígli tapaði hann 800. 16 impar til sveitar Nölke. Það er athyglisvert að sex lauf vinnast ef spaði kemur ekki út — og sex lauf í vestur standa alltaf. if Skák ,,Það voru ekki margar skákir á svæðamótinu í Riga, sem voru mjög vel tefldar af báðum aðilum. Skák min við Miles var þó til dæmis frábær þar til grófur afleikur eyðilagði heildarsvip hennar,” skrifaði Bent Larsen á dögunum í skákþátt sinn í Ekstra- blaðinu. Þessi staða kom upp í skák hans við Miles en sá enski hafði svart ogátti leik. 35.------e5?? 36. Rg3 — Rg7 37. Rxe4 — fxe4 38. Dbl — Df6 39. axb6 — axb6 40. Dal og Larsen vann auðveldlega. Miles var kominn í mikið timahrak. .Mér dettur ekkert í hug til að gefa Herberti í afmælis- gjöf. Kannski ég kaupi þá bara eitthvað handa sjálfri mér. Reykjivik: Logreglansími 11166, slökkviliö og sjúkra- bifreiö simi I ] 100. Seltjarnames: Lúgreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kúpavogun Logreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. HafnarfjOrðun Lögreglan simi 51166, slökktilið og s,akrabifreið sím^ýllOO. 'Keftavfk: Lögregian simi 3333. slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkráhússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviiiðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lógrcglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apötek Kvöld-, nætur oi> helgidagavarzla apótekanna vikuna 12.—18. okt. er 1 Borgar Apóteki or Reykjavíkur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt ■ vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudógum. hólgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akureyri. I Virka daga eropið i bcssumapótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna ktföld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öð-u.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru c ’fnar i sima 22445. Apótek Keflavlk jr. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu ■•tilli kl. 12.30 og 14. Heiisisgæzla Slysavardstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakter i Heilsuverndystöðinni við Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Söfnin Nei, nei, hún hefur alltaf getað talað svona mikið. Auk þess trúi ég ekki að til séu námskeið í þvi að tala hraðar. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAKN — UTANSDK.il.I), Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið niánud.—föstud. kl. 9—21. laugard kl. 13—16. AÐALSAKN — I.KSTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftii kl. 17. s. 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard kl. 9—18. i jsunnud. kl. 14—18. KARANDBOKASAKN - Afgrciðsla í Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. .SOLHEIMASAKN — Sólhcimum 27, simi 36814 lOpið mánud —föstud. kl. 14- 21. Laugard. 13- 16. , BOKIN HEIM — Sólhcimum 27, simi 83780. Hcim *sendingaþjónusta á prcntuðum bókuni við fatlaða og •aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl 10- 12. HLJOÐBOKASAKN - Hólmgarði 34, simi 86922 ■'Hljóðbókaþjónusta við sjónskcrta. Opið mánud - föstud.kl. 10-16. HOKSVALLASAKN — HofsvallaRótu 16, simi 27640. Opið mánud —föstud kl. 16— 19. BUSTAÐASAKN — Bústaóakirkju, simi 36270. jOpiðmánud — föslud. kl. 9—21. laugard. kl. 13— 16. BOKABILAR — Bækistöó í Bústaóasafni, simi '36270. Viðkomustaðir viðsvcgar um borgina Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. Bókasafn Kójfcvogs i Félagsheimilinu er opið , mánudaga föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Qpið alla virkadagakl. 13—19.* Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan cr aðcins opin við sérstök tækifæri. Rcykjavik — Kópavogur — Seltjarharncs. Dagvakt: KI. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfj^búöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. % Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna ^eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á LÆknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavar/la frá k! 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi liöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Efekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vcstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heímsóknartími Borgarspitalnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— lóogkl. 18.30—19.30. Kæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20. Kæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kU 5.30—16.30. Landakotsspitali: Alla tlagafrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grefísásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— l7álaugard.ogsunnud. Hvitabandið: Mánud. föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud.ásama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og*kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alladagakl. 15—l6og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: RI. 15— 16 alla daga. 'Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— I £30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15 —16 og 19.30— 20- * Visiheiminð Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sjnnudagafrákl. 14—23. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir föstudaginn 19. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. fab.): Þú leggur þig alla(n) fram við að hjálpa vini þínum og þú munt sjá árangur erfiðis þins. Hlutirnir ganga ekki eins vel á viðskipta- sviðinu. Fiskamir (20.feb.—20. marz): Vinur þinn pirrar þig talsvert með gáleysislegu tali sinu. Reyndu að láta sem þú takir ekki eftir því hvað hann segir. Vertu á varð- bergi heima fvrir. þér hættir við slysum þár. Hrúturínn (21. marz—20. aprít): Ef þú leggur þig örlitið meira fram í ákveðnu verkefni þá kemur þú til með að sjá mikinn árangur. Sölumaður eða trúboði bankar á dyr hjá þér og þú átt i mestum erfiðleikum með að losna við hann. Nautið (21. apríl—20. maí): Þetta verður hagstæður dagúr og þú ættir að koma miklu í verk. Þeir sem hafa fæðzt seinni part dagsins munu rekast á talsverðar hindranir og þá sérstaklega i ástamálum. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Peningaskortur veldur þér miklum áhyggjum. Fólki í þessu merki hættir til að kaupa það sem það langar til án tillits til hvað fyrir hendi er í buddunni. Krabbinn (22. júni—23. júní): Þú skalt nota daginn til hvers konar skemmtunar. Farðu í ferðalag eða eitthvert samkvæmi. Horfurnar á vinnustað eru mjög slæmar. Þú færð pakka eða bréf. Ljóniö (24. júli—23. ágúst): Þetta verður ekki mjög hagstæður dagur. Aðeins með mikilii skipulagningu og tillitssemi getur þú vænzt einhvers af deginum. Þú færð góðar fréttir langt að. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þetta er einmitt dagurinn ef þú ætlar að fjárfesta I einhverju. Þú sérð margt sem þig langar i og er á viðráðanlegu verði. Þú lest bók sem vekur þig til umhugsunar. Vogin (24. sept.—23. okt.): Vinur þinn kemur með frábæra hugmynd um hvernig auka megi við ánægju ykkar í lifinu. Fylgdu ráðum sem þú færðog árangurinn verður mikill. Það eru einhver tnerki um þreytu. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Vandamál viðvíkjandi ’þér halda áfram að valda þér áh.vggjum þar til þú tekur á málunum með föstum tökum og le.vsir þau. Þú skalt leita hjálpar hjá þér eldri manneskju. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des,): Þú færð hrós frá einhverjum af gagnstæða kvninu. Framundan er anna- .samur dagur og þú þarft að gera mörg aukahandtök áður en þú getur sezt niður og slappað af. Steingeitin (21. des.—20. jen.): Hvers konar íþróttaiðk- anir eru undir hliðhollum áhrifum i dag. Og þeir sem aðhyllast sllkt munu njðta mikillar ánægju. Ef þú ert á ferðalagi þá máttu búast við alls konar töfum. Afmaelisbam dagsins: Þetta ætti að verða gott ár sem framundan er. ef undan eru skildir fyrstu tveir mánuð- irnir. Þú hefur mjttg gaman af hvers konar félagslffi og vinsældir þírtar munu aukast. Þú færð mikla hjálp við eitthvert verk sem þú hefur tekið þér f.vrir hendur. ÁSG'RÍMSSAFN Bcrgstáóastræti 74 er opiö alla | daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Ókeypis að cangur. ' ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt úmtálí.^Sínii 84412 kl. 9—lOvirka daga. KJ\RV VI.SSTAÐIR við Miklaiún. Sýning á verkí j um Jðhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14-4 j 22. Aðgangur ogsýningarskráerókcypis. ; l.istasafn Islands við Hringbraut: Opið daglcga frá i 13.30-16. Náttúrugripasafnió við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsió við Hringbraut: Opið daglega frá . 9—!8ogsunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51 x'> UuicyiiMmi 11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321 Hitaveitubilanir: Rcykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður. simi 25520, Seltjarnarnes. simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími '85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Kcflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vcstmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnes, Akureyri, Kcflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Hilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukcrfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sjg þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjðld Minningarfcort Minningarsjóðs hjónanna Sigrfðar Jakobsdóttur og lóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggöasafnið i vkógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aöalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggöasafninu i Skógum. Minningarspjöld Fólags einstœflra f oreldra fást i Ðókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrífstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441. Steindóri s. 30996, í Bókabúö Olivers í Hafn arfirði og hjá stjórnarmeöliipum FEF á Isafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.