Dagblaðið - 18.10.1979, Blaðsíða 28
28
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1979
Verzlunarhúsnæði
Verzlunarhúsnæði á jarðhæð óskast til leigu,
helzt 5—10 ára leigusamningur. Húsnæðið þarf
að vera í miðbænum eða við Laugaveg neðan-
verðan, stærð ca60—lOOferm.
Lögfræðiskrifstofa
Vilhjálms Árnasonar hri.
Iðnaðarbankahúsinu, Lækjargötu 12,
simar 16307 og 24635.
BÆNDUR—
VIÐGERÐARMENN
Mjög ódýrar
rafsuðuvélar — 1 fasa
1. Margar stærðir
2. Mjög kraftmiklar
3. Truflunar- og hljóðlausar
4. Þola lága spennu
Baldursson h.f.
Ármúla 7 — Sími 8-17-11
A 2. hæð
Sýningahallarinnar
er stærsta rúma-
verzlun landsins
höfum fleiri en 70 uppstillt
rúm í verzlun okkar.
Bíldshöfða 20 - S*81410 - 81199
Sýningahöllin- Artúnshöfða
Páfínn
gekkof
langt
Hans heilagleiki Jóhannes Páll páfi II hefur hlotið
frábærar móttökur á ferðalögum sínum um heiminn
að undanförnu og fólk hefur keppzt um að snerta
þennan æðsta mann rómversk-kaþólsku kirkjunnar.
Ekki eru þó vinsældir páfa alveg óbrigðular eins
og þessar myndir sýna vel. Þær voru teknar á Péturs-
torgi ekki alls fyrir löngu. Páfinn hefur tekið og lyfl
upp litlum drenghnokka. Sá stutti á trúlega eftir að
verða minntur á þetta atvik alla sína ævi því hann
tók atlotum páfa heldur fálega. Honum hefur greini-
lega fundizt páfinn ganga full langt og siðan brostið í
grát en hinn heilagi faðir horfir á hann og brosir
skilningsriku brosi.
;;:v
■ ■
V:;;'••:;:;•■
ii*
John Kennedy, sonur
Jaqueline og John Fitzgerald
fyrrum forseta Bandarikj-
anna, er sá síðasti af mörgum
Kennedyum sem komið hefur
fram á sjónarsviðið á undan-i
förnum árum. John yngri,
sem áður var þekktur undir
gælunafninu John John,
hefur í hyggju að gerast leik-
ari. Hann nemur nú leiklist
við Browns háskóla á Rhode
Island. Myndin hér að ofan er
tekin af piitinum þar sem
hann er í sumarleyfi á landar-
eign Kennedyfjölskyldunnar í
Massachusetts.