Dagblaðið - 18.10.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 18.10.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1979. [( DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 )j 1 Til sölu d Passap prjónavél. Til sölu er vel með farin „Paásap duomatic” prjónavél (meö tveim prjóna- borðum) mótordrifin. Uppl. í síma' 11924. Til sölu 30 kw element og kútur fyrir hitatúpu, sem nýtt og ónotað. Uppl. i síma 11294 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu sumarbústaður til flutnings, huggulegur, mátulega stór. Uppl. í sima 32326 milli kl. 12 og I og eftir kl. 6. Til sölu miðstöðvarofnar, pottofnar. Hurðir úti og inni, notaðar. Vaskar í bilskúra, W.C. og stálvaskur, handlaug o.fl. Uppl. í síma 32326 milli kl. 12og 1 ogeftir kl. 6. Til sölu ónotuð Elna Lotus saumavél, selst með góðum afslætti. Uppl. í sima 92-1061. Til sölu nýir sérsmiðaðir svefnbekkir ásamt góðu skrifborði og rúmfataskáp og fl. Uppl. í síma 23970 kl. 14— 18 í dag. Litið notuð skáktölva. til sölu. Uppl. í síma 77118. Hestamenn. Nýr íslenzkur hnakkur til sölu. Uppl. í síma 99-5286 milli kl. 7 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Hjónarúm með dýnum til sölu, verð 25 þús. Uppl. í síma 35893 eftir kl. 5. Mifa-kassettur. Þið sem notið mikið af óáspiluðum kassettum getið sparaö stórfé með því að panta Mifa-kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist. hreinsikassettur, 8-rása kassett- ur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass- ettur. Mifa-kassettur eru fyrir löngu j orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón- bönd, pósthólf 631, sími 2-21-36, Akur- eyri. Til sölu mjög stór og vönduð fólksbíls- eða jeppakerra. Uppl. í síma 26084. Rammið inn sjálf, ódýrir erlendir rammalistar til sölu í heilum stöngum. Innrömmunin, Hátúni 6 Rvik, opið 2—6 e.h. Sími 18734. Buxur. Herraterylene buxur á 8.500. Dömubuxur á 7.500. Saumastofan Barmahlíð34, sími 14616. 1 Óskast keypt D Söluturn óskar eftir að kaupa litinn kæli fyrir samlokur (hliðar og hurð úr gleri). Uppl. veittar i .íma 12590 eftir kl. 6. 250 litra rafmagnshitavatnskútur óskast til kaups. Uppl. í sima 92-7096. Söluturn óskast til kaups eða til leigu. Uppl. i síma 34154. Óska eftir að kaupa gult W.C. Uppl. í síma 73944 eftir kl. 7. Óska eftir slipuhringjamótor 50 hö. 3x220/380. Uppl. i sima 99- 5831 frá kl. 9—5.30. Óska eftir að kaupa Ijósastillingartæki. Uppl. í sima 93-7129. Óska eftir 16” felgum með lausum hring. Uppl. í síma 39432 eftir kl. 7 á kvöldin. Kaupi islenzkar bækur, gamlar og nýjar, heil bókasöfn og ein stakar bækur, islenzkar Ijósmyndir, póst- kort, smáprent. vatnslitamyndir og -mál- verk. Virði bækur og myndverk fyrir einstaklinga og stofnanir. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20. Reykjavik. Sími 29720. Óska eftir að kaupa teiknivél. Uppl. í síma 76872. 1 Verzlun D Verzlunin Höfn augiýsir: 10% afsláttur næstu daga. Lérefts sængurfatasett, straufrí sængurfatasett, ungbarnafatnaður. handklæði. hvítt frottéefni, dömublússur. nærföt, sokkar. Verzlunin Höfn. Vesturgötu 12, simi .15859. Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur. lopapeysur og akrýþxysur á alla fjölskylduna. ennfremur lopaupp- rak. lopabútar. handprjónagarn. nælon jakkar barna, bolir, buxur. skyrlúr. náll föt og niargi fl. Opið frá kl. 1—6. Simi 85611. Lesprjón. Skeifunni 6. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beinl frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreyti litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Sljörnulitir sf.. máln ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R.. simi 23480. Næg bilaslæði. I Fatnaður i Rauður, sfður samkvæmiskjóll á 25 þús., svo og ný mokkakápa, verð 70—75 þús. Uppl. í síma 42837. Lopapeysur. Kaupi nokkurt magn af hnepptum lopa- peysum (hnappagöt beggja megin), aðeins 1. flokks (kr. 10—11 þús.). Tilboð leggist inn á augld. DB mert „Lopapeys- ur”. Kjólar og barnapcvsur til sölu á mjög hagstæðu verði. gott úrval. allt nýjar og vandaðar vörur, að Brautarhplti 22, 3. hæð Nóatúnsmegin (gegnt Þórskaffi). Uppl. frá kl. 2—10 sími 21196. Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa baðborð eða klæðaborð fyrir ungbarn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. ________ . H-681 Stór, vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. i síma 33653 kl. 15'til 17, fimmtudag. Sem nýr barnavagn til sölu. Uppl. í síma 82749. Vel með farin Silver Cross kerra með skermi til sölu. Uppl. í síma 14809 eftir kl. 7 eða i síma 16937 eftir kl. 7. Nýlegur barnavagn, lítið notaður, til sölu. Uppl. í síma 71561 eftir kl. 5. 1 Antik D Söðull. Til sölu sérstaklega vel með farinn söðull. Uppl. í síma 42859. 8 Húsgögn D Til sölu er gamalt hjónarúm og snyrtiborð með þrískiptum spegli. Uppl. í síma 41952, frá kl. 1—5 e.h. Til sölu tekklitað rúm með springdýnu, 4 stórar skúffur undir, breidd ca 1 m, lengd 1,90 og hæð ca 1 m. Einnig sófasett, 3ja, 2ja sæta og“ einn stóll gulleitt pluss og brúnt leður- líki. Uppl. í síma 41079. Sófasett til sölu. 2 ára sófasett frá HP til sölu, 3ja sæta sófi og tveir stólar. Uppl. eftir kl. 5 í síma 25896. Rúskinnshjónarúm, snyrtiborð, spegill og kollur til sölu. Rúmið er italskt með áföstum nátt- borðum og innbyggðu steróútvarpi og rúmfatakössum, 2,45 m á lengd og 3,10 m á breidd, verð 800—900 þús. Uppl. i síma 76288 eftir kl. 5. Til sölu vel með farið sófaborð (palesander), borðplata 55 x 165 cm og vel með farið skrifborð (tekk), borðplata 59 x 165 cm, 4 skúffur og læst hólf. Uppl. i síma 76513 eftir kl. 19. Til sölu 55 ferm vel með farið blátt gólfteppi, á kr. 3600 pr. ferm. Uppl. í sima 27333 milli kl. 9 og 17. Til sölu notað gólfteppi, 46 ferm. Uppl. i síma 83236 eftir kl. 5. Framleiðum rýateppi á stofur herbcrgi og bila cftir máli. kvoðubcrum mottur og teppi. vélföldunt allar gerðir af mottum og rcnningunt. Dag- og kvöldsinti 19525. Teppagerðin, Stórholti 39. Rvik. Heimilistæki D Frystikista, til sölu, sem ný, 275 lítra, verð 250 þús. Uppl. i síma 23997 eftir kl. 6 í kvöld. I Hljóðfæri D Til sölu notað píanó, verð 300 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—736 Fender Rhodes. Til sölu er Rhodes rafmagnspianó, vel útlítandi og í góðu lagi, selst á sann- gjörnu verði. Uppl. i sima 19829. HLJÓMBÆR S/F. Hljóðfæra og hljómtækjaverzi Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrfrtæki á sviði hljóðfær^. Hljómbær Hljómbær Hljómbær auglýsir auglýsir auglýsir: Nú er rétti timinn að setja hljómtækin og hljóðfærin i umboðssölu fvrir veturinn. Mikil cftirspurn eftir gitar- mögnurum og bassamögnurunt ásamt' hcimilisorgelum. Hröð og góð sala framar öllu. Hljómbær. leiðandi fyrir læki á sviði hljóðfæra. Hverfisgata 108. R.Simi 24610,- I Hljómtæki D Til sölu litið notaðar hljómflutningsgræjur, Dual plötuspilari. Dynaco magnari 80 sínus- vött og tveir Dynaco hátalarar 60 sínus- vött hvor. Uppl. í síma 43559. Til sölu Bose hátalarar, model 301. Uppl. í síma 33804 frákl. 1—9 (Ivar). Til sölu er Binatone hljómflutningstæki, útvarpsmagnari , plötuspilari og kassettutæki, og tveir háltarar. Uppl. í síma 44305. Hljómtæki. Það þarf ekki alltaf stóra auglýsingu til að auglýsa góð tæki. Nú er tækifærið til að kaupa góðar hljómtækjasamstæður, magnara, plötuspilara, kassettudekk eða hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæðin. Góðir greiðsluskilmálar eða mikill stað- greiðsluafsláttur. Nú er rétti timinn til að snúa á verðbólguna. Gunnar Ásgeirs- son hf. Suðurlandsbraut 16, simi 35200. Vió seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, sími 31290. Ljósmyndun D Sporlmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusta. Tökum allar Ijósmynda vörur í umboðssölu: myndavélar. linsur, sýnipgavélar. tökuvélar og .fl.. og fl. Verið velkomin. sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. simi 31290. Til sölu Pentax KM myndavél, 1 árs gömul, með 50 mm linsu ásamt Braun flashi, verð 130 þús. Uppl. í síma 10417 á kvöldin. Canon AE 150 mm til sölu, powerwinder, í mjög góður lagi. Til sýnis hjá Fókus, Lækjargötu 6b, simi 15555. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h. Simi 23479. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og mcð hljóði. auk sýningavéla (8 mm og 16 mml og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Wall Disncy. Blciki pardusinn. Star Wars og fleiri. Fyrir fullorðna ní.a. Deep, Rollerball. Dracula. Brcakout o.l'l. Kcypt og skipt á filmum. Sýningarvélar óskast. Ókeypis nýjar kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sinii 36521. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mrn kvikmyndafilmur. tón myndir og þöglar. einnig kvikmynda vélar. Er mcð Star Wars myndina i lón og lit. Ýmsar sakamálamyndir. tón og þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali, þöglar. lón og svarthvitar. einnig i lit. Pétur Pan. Öskubuska. Júmhó -i lit og tón. Einnig gamanmyndir: Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl. i sima 77520. Kvikmyndamarkaðurinn. Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali. bæði í 8 mm og 16 mm.'Fyrir barnaafmæli: gamanmyndir, teikni- myndir, ævintýramyndir o.fl. Fyrir full- orðna: sakamálamyndir, striðsmyndir, hryllingsmyndiro.fi. Ennfremur8og 16 mm sýningarvélar og 8 mm tökuvélar til leigu. Keypt og skipt á filmum. Sýn- ingarvélar óskast. Ókeypis kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Uppl. i síma 36521 alla daga. Tilboð óskast i Bolex 16 mm kvikmyndatökuvél og Canon 1014, mjög fullkomna super 8 kvikmyndatökuvél. Uppl. í síma 36521. 9 Safnarinn D Innlend og erlend frímerki, innstungubækur, FCD, fjórbl. heilar arkir, stimplað, heil umslög o.fl. Ódýrt. Simi 13468 Safnarnar, geymið auglýsinguna. Kaupúm islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 a, sími 21170. Ný frimerki frá Færeyjum í tilefni barnaársins. Áskrifendur vinsamlegast vitji pantana sinna. Lindner fyrir Færeyjar i bindi kr. 6.700. Heimsverðlistinn (Krause) yfir mynt, 1856 siður, kr. 14.500. Kaupum ísl. frímerki, mynt, bréf, seðla og póst- kort. Frimerkjahúsið Lækjargötu 6, sími 11814. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 aug- lýsir: Sjónvarpsmarkaðurinn í fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Ath. tökum ekki eldi tæki en 6' ára. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Til sölu vel með farið 3ja ára 14” Hitachi sjónvarpstæki (svarthvítt) á kr. 50 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—712 9 Dýrahald D Kéttlingar fást gefins. Uppl. í stma 50922. Óska eftlr að kaupa hvolp af íslenzku kyni. Uppl. i síma 93- 6730. Rauður, faliegur 9 vetra hestur með allan gang til sölu. Verð 350—400 þúsund. Uppl. í síma 99-4474. Til sölu 2 páfagaukar ásamt nýlegu búri. Uppl. í síma 31470 eftir kl. 5. .Verz.lunin Amason auglýsir: Erum alltaf að fá nýjar vörur fyrir allar tegundir gæludýra. Nýkomin gullfalleg ensk fuglabúr i miklu úrvali. Smiðum allar stærðir af fiskabúrum, öll búr með grind úr lituðu áli, Ijós úr sama efni fáanleg. Sendum i póstkröfu. Öpið laugardaga 10—4. Amason, Njálsgata 86, simi 16611. Fkki bara ódýrt. Við viljum bcnda á að fiskafóðrið okkar er ekki bara ódýrt hcldur lika mjög goll. Mikið úrval af skrautfiskum og gróðri í fiskabúr. Ræktuni allt sjálfir. Cicrum við og smiðum búr af öllum stærðum og gerðum. Opið virka daga frá kl. 5—8 og laugardaga frá 3—6. Dýr-arikið. Hvcrfis götu 43. I Til bygginga D Mótatimbur til sölu: 1x6, 2x4 og 1 1/4x4, Uppl. i síma 66585. Óska eftir að kaupa mótatimbur. Uppl. í síma 92-6042. Til sölu notað timbur, 1x6, 1 1/2x4 og 2x4, ein- og þrínotað. Uppl. í síma 72337 eftir kl. 8. Nýr 22 feta Flugfiskbátur til sölu. Uppl. í síma 71671 og436!8. Madesa skemmti- og fiskibátar, Marineer utan- borðsmótorar, greiðslukjör, V-M disil- vélar fyrir báta og bila. Áttavitar fyrir báta, dýptarmælar. Barco, báta- og véla- verzlun, Lyngási 6 Garðabæ. simi 53322. Yamaha MR árg. ’79 til sölu, mjög vel með farið og góður kraftur. Tilboð óskast. Uppl. í síma 40480 eftir kl. 5. Suzuki RM 125 til sölu. Uppl. í síma 14354 eftir kl. 5. Til sölu er Yahama MR 78 hvítt. Selst á góðu verði ef samið er strax, aðeins 370 þús. Uþpl. í síma 36325. Honda 50 CB árg. ’76, lítið keyrð og vel með farin, til sölu. Uppl. ísíma 71887 milli kl. 7 og8. Tilboð—Tilboð. Til sölu Yamaha MR 50 árg. 77 í ágætu ástandi, verður að seljast strax. Ath. hæsta tilboði tekið. Uppl. í síma 41370 eftirkl. 16. lOgira hjól til sölu. Uppl. í síma 52331. Óska eftir að kaupa Yamaha 360 árg. 78. Uppl. í sima 74828 eftir kl. 6. Triumph 650 CC árg. ’72 til sölu og sýnis í Montesa umboðinu að Þingholtsstræti 6, sími 16900. Gott hjól, verð kr. 800—850 þús. (tilboð). Suzuki vélhjól. Eigum fyrirliggjandi hin geysivinsælu Suzuki AC 50 árg. 79, gott verð og greiðsluskilmálar. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi I, simar 83484 og 83499. Bifhjólaverzlun—Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólamenn, Puck. Malaguti. MZ. Kawasaki. Nava. notuð bifhjól. Karl H. C'ooper, verzlun. Höfða túni 2. sinii 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar viðgerðir á biflijólum. Fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif hjólaþjónustan. Höfðatúni 2. simi 21078.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.