Dagblaðið - 18.10.1979, Page 29

Dagblaðið - 18.10.1979, Page 29
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1979. 29 LJÓSMYNDIR: í RAGhAR th SIGUPDSSON Ólafur Jóhannesson fyrrverandi forsœtisráðherra gengur af síflasta ríkisráflsfundinum ó Bessastöflum — glafl- legur og kannski dólítið feginn ... Kringlan í Alþingishúsinu er einhver virðulegasta setustofa landsins. Þar ræddust þeir vifl andstæflingarnir Ragnar Amalds og Sverrir Hermannsson. Vilmundur var eitt helzta fréttaefnifl ó mónudaginn — nýbakaflur dómsmála- róflherra. Fréttamenn hópuðust afl honum. Hér mó sjó Halldór Reynisson ó Vísi, Gufljón Friðriksson ó Þjóðviljanum og Fríflu Proppé ó Morgunblaflinu. Gunnar V. Andrésson Ijósmyndari á Vísi stingur vélinni ó milli blaðamann- anna. Á göngum Alþingishússins og i skotum þess vom liklega merkilegustu fund- irnir haldnir. Þar gótu menn talafl frítt út um hlutina, eins og þeir virðast vera afl gera, Matthias Á. Mathiesen og Sighvatur Björgvinsson. Undanfari stjómarmyndunar Alþýfluflokksins vom langir og strangir fundir i SjólfstæAisflokknum. Þar deildu Gunnar og Geir — en harflastur í andstöð- unni var þó Matthias Bjamason. OGSVO FÆDDIST NÝSTJÓRN

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.