Dagblaðið - 18.10.1979, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 18.10.1979, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1979. 29 LJÓSMYNDIR: í RAGhAR th SIGUPDSSON Ólafur Jóhannesson fyrrverandi forsœtisráðherra gengur af síflasta ríkisráflsfundinum ó Bessastöflum — glafl- legur og kannski dólítið feginn ... Kringlan í Alþingishúsinu er einhver virðulegasta setustofa landsins. Þar ræddust þeir vifl andstæflingarnir Ragnar Amalds og Sverrir Hermannsson. Vilmundur var eitt helzta fréttaefnifl ó mónudaginn — nýbakaflur dómsmála- róflherra. Fréttamenn hópuðust afl honum. Hér mó sjó Halldór Reynisson ó Vísi, Gufljón Friðriksson ó Þjóðviljanum og Fríflu Proppé ó Morgunblaflinu. Gunnar V. Andrésson Ijósmyndari á Vísi stingur vélinni ó milli blaðamann- anna. Á göngum Alþingishússins og i skotum þess vom liklega merkilegustu fund- irnir haldnir. Þar gótu menn talafl frítt út um hlutina, eins og þeir virðast vera afl gera, Matthias Á. Mathiesen og Sighvatur Björgvinsson. Undanfari stjómarmyndunar Alþýfluflokksins vom langir og strangir fundir i SjólfstæAisflokknum. Þar deildu Gunnar og Geir — en harflastur í andstöð- unni var þó Matthias Bjamason. OGSVO FÆDDIST NÝSTJÓRN

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.