Dagblaðið - 18.10.1979, Blaðsíða 30
30
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1979.
tnmmmtns
SÍM111471
Víðfræg afar spennandi ný"-
bandarísk kvikmynd.
Genevieve Bujold
Michael Douglas (
Sýnd kl. 5,7 og 9. í
Bönnuð innan 14 ára.
hcfnarbío
Áflótta
í óbyggðum
"FICURES
■NALAHDSCAPE
ROBERT SHAW'
ÍMALCOLM McDOWEL
Sérlcga spennandi og vel gerð
Panavision litmynd.
Leikstjóri Joseph Losey.
Bönnuð innan lóára. '
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og
11.15.
CASH ]
íslenzkur texti
Ðandarisk grinmynd í litum
og Cinemascope frá 20th
-Ccntury Fox. — Fyrst var það.
^Mash, nú er það Cash, hér fer|
Elliott Gould á kostum eins
•og í Mash en nú er dæminu
snúið við þvi hér er Gould til-
raunadýrið.
Aðalhlutverk:
Elliot Gould
Jennifer O’Neill
Eddie Albert
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd:
Brunaliðið flytur
nokkur lög.
Köngulóar-
maðurinn
(Spider man)
Islenzkur texti.
Afburða spcnnandi og
bráöskemmtileg ný amerisk
kvikmynd i litum um hina
miklu hetju, Köngulóar-
manninn. Mynd fyrir fólk á
öllum aldri. Teiknimyndasaga
um köngulóarmanninn er
framhaldssaga iTímanum.
Leikstjóri:
B.W. Swackhamer.
Aðalhlutverk:
Nicolas Hammond,
David White,
Michael Pataki.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
«£MR8Í£I
’Simi 50184
Skipakóngurinn
Ný bandarísk mynd byggö á
sönnum viðburðum úr lífi'
frægrar konu bandarisksr
stjórnmálamanns. >•
Aðalhlutverk:
Anthony Quinn
Jacqueline Bisset
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
DB
JARE
SlMI 113S4
íslenzkur texti.
Svarta
eldingin
Ný ofsalega spennandi kapp-
akstursmynd, sem byggð er á
sönnum atburöum úr ævi
fyrsta svertingja, sem náði í
fremstu röð ökukappa vestan
hafs.
Aöalhlutverk:
Rkhard Pryor
Beau Brídges
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Dirty Harry i
beitir hörku
Nýjasta myndin um Dirty
Harrymeð Clint Eastwood.
íslenzkur texti.
Bönnum innan lóára.
Sýndkl. 11.
Það var Deltan á móti reglun-
,um. Reglumar löpuðu.
Delta klíkan
AMIMAL
ueutE
A UNIVEWAL P1CTUÍ\E
TECHNICOLOÍX®
Reglur, skóli, klíkan = allt
vitlaust. Hver sigrar? Ný eld-.
fjörug og skemmtileg banda-
- rísk mynd.
Aðalhlutverk:
John Belushi
Tim Matheson
John Vernon
Leikstjóri: John Landis.
Hækkað verð.
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð innan 14 ára.
tjUSI(0|ipiDj
SlMI 22140 .
Grease
Nú eru allra siðustu forvöð að
sjá þessa heimsfrægu mynd. s
Endursýnd í örfáa daga.
Sýnd kl. 5 og 9.
■BORGAFUc
bfioið
8MIDJUVEGI 1, KÓP. 8ÍMI 43500
(Útvegsbankahúsinu)
Með hnúum
og hnefum
MtOlZlCfcirYKltW-
SWMC R06ERT VWW0 • SHERRY MCKSON
MlCHAEL HEIT • GLORIA HENORY • K)HN MNIELS
fMoucu omciu«0mitiuit DON EÐMONOS
CMHCToa 01 MToaiMT DEAN CUNOEY
Þrumuspennandi, bandarísk,
glæný hasarmynd af I. gráðu
um sérþjálfaðan leitarmann
sem veröir laganna senda út
af örkinni í leit að forhertum
glæpamönnum, sem þeim
tekst ekki sjálfum að hand-'
sama. Kane (Ieitarmaðurinn)
lendir í kröppum dansi i leit
sinni að skúrkum undirheim-
anna en hann kallar ekki allt
ömmu sína í þeim efnum.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
íslcnzkur texti
Bönnuð innan lóára.
solur A——
Sjóarinn sem
hafið hafneði
Spennandi, sérstæð og vd
gerö ný bandarísk Pana-
vision-litmynd, byggö á sögu
eftir japanska rithöfundinn
Yukio Mishima.
Krís Krístofferson I
Sarah Miles
íslcnzkur texti.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11.
Bráðskemmtileg og mjög sér-
stæð ný ensk-bandarísk lit-
mynd sem nú er sýnd víða við
mikla aðsókn og afbragðs
dóma. Tvær myndir,
gerólikar, með viðeigandi
núllisnili.
GeorgeC. Scott
og úrval annarra leikara.
Leikstjóri: Stanley Donen.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.0$
og 11.05.
C-^
Verðlaunamyndin
Hjartarbaninn
íslenzkur lcxli.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 9.10.
Hækkað verð
15. sýningarvika.
Hljómabær
Sprenghlægileg grínmynd.
Sýndkl. 3.10,5.10 og 7.10.
D—
Hryllings-
meistarinn
MERICAN INTERNATIONAL PICTURE1
Spennandi hrollvekja með
Vlncent Prlce
Peter Cushing
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11.15
TÓNABtÓ
MMI 211*2
Prinsinn og
bettarinn
Myndin er byggö á sam-
nefndri sögu Mark Twain,
scm komið hefur út á islenzku
I myndablaðaflokknum
Sigildum sögum.
Aöalhlutverk:
Oliver Reed
George <L Scott
David l^nnings
Mark Lester
Ernest Borgnine
Rex Harrison
Charlton Heston
Raquel Welch
Lci kstjóri:
Richard Fleicher
Framleiðandi:
Alexander Salkind
(Superman, Skytturnar)
. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
BÆJARINS
BEZTU
Stutt kynning á því athyglis-
verðasta sem kvikmyndahús
borgarinnar sýna
Coma
Coma: Gorð í Bandarfkjunum 1978.
LoHcoljóri: Michoal Crichton.
Sýningorstaðun Gamla bfó.
Gamla bíó sýnir um þessar mundir ágætan „þriller” sem gerður er
eftir skáldsögu Robin Cook. Myndin fjallar um ungan kvenlækni
sem vinnur á einu stærsta sjúkrahúsi Bandaríkjanna. Eftir að vin-
kona hennar deyr í smáaðgerð (fóstureyðingu) fer hana aðgruna að
ekki sé allt með felldu með starfsemi sjúkrahússins. Hún byrjar að
rannsaka hvað raunverulega olli dauða vinkonu hennar og mætir
mikilli andstöðu frá yfírmönnum spítalans. Það er engum greiði
gerður með að rekja söguþráðinn meira, því ánægja áhorfandans af
slíkum myndum felst í því að geta sér til um hvað skeður næst.
Crichton tekst oft vel upp við að skapa spennu og aldrei betur en
þegar hann fer í smiðju meistarans Hitchcocks. Hins vegar er
myndin svolítið væmin á köflum eins og flestar amerískar kvik-
myndir í dag. Að öðru leyti er þetta ágæt mynd og vel þess virði að
sjá.
Á flótta í óbyggðum
Leikstjóri: Joseph Losey, gerð f Brettendi 1970.
Sýningarstaður: Hafnarbfð. 1
Hafnarbió endursýnir i síðasta sinn i dag cina af bcsiu myndum
Josephs Losey. Myndin fjallar um tvo langa scm hcl’ur fekisl að
l'lýja úr fangabúðum. Þeir eru siðan hundeltir, meðal annars af
þyrlu. sem skapar mjög sérstaka spennu. Myndin er mjög vel tekin i
alla staði og einkum þau atriði þar sent þvrlan kemur við sögu.
Mörg samtölin cru spunnin á tökustað cða skrifuð nóltina fyrir
töku atrtðisins. Allur leikur er mjög góður og sérstaklega teksi
Robert Shaw vel upp í hlulverki sinu. Það er óhætt að ráðlcggia öll-
um þcim sem ekki hafa scð þessa mynd að gcra það nú, þvi það cr
búið að sýna og endursýna þessa niynd ansi oft. svo það cr ekki
óliklegt að cintakið fari að svngja sitl síðasta.
Hið langa sumarfrí 1936
Leikstjóri: Jaime Camino, gerfl á Spáni 1976.
Sýningarstaður: Fjalakötturínn, kvikmyndakhíbbur framhaldsskólanna.
Á síðasla starlsári Fjalakatlarins voru sýndar nokkrar spænskar
kvikmyndir, m.a. eftir Carlos Saura, sem verður gestur kvikmynda-
hátiðarinnar i fcb. nk. Kötturinn heldur nú áfram þessari kynningn á
spönskum úrvalskvikmyndum nteð því að sýna Hið langa sumaffri
1936. En sú mynd fjallar uni sumarlrí fjölskyldu i nágrcnni Barce-
lona’árið sent borgarastyrjöldin skall á. En þctta er fyrsta spænska
kvikmyndin sem gerir tilrann til þess að kryfja ástandið á Spáni
l'yrir borgaraslyrjöldina. En borgarastyrjöldin var algcrl bannorð i
sijórnartíð Francos gamla og þcss vegna nijög crfitt að fjalla ttm
þctta timabil i sögu Spánar ncma bcita llókmi táknmáli cins og
Saura gerði i mynd sinni. Vciðifcrðin. Hið langa sumarl'rí hcfur
l'engið ntjög góða dóma um allan hcim.
1//
Dádýrabaninn
Leikstjóri: Micheel Cknkio, gerfl (Bandarflcjunum 1978.
Sýningarstaflur Regnboginn
.Fáar myndir hafa hlotið meira umtal undanfarin ár en Dádýraban-
inn. Þótt allir séu ekki á einu máli um ágæti myndarinnar þá hefur
hún fengið fjölda verðlauna og endurvakið umræðumar um Víet-
namstríðið. Myndin fjallar um þrjá vinnufélaga sem eru sendir til
Víetnam. Þeir eru teknir þar til fanga af Vietcong og ganga í gegn-
um ýmsar andlegar og líkamlegar hörmungar. Þeim tekst að flýja
en fangavist þeirra hafði gert þá meira eða minna að andlegum
krypplingum. Michael Cimino er ekki alger nýliði í kvikmyndagerð.
Hann á að baki m.a. handritin að myndunum Silent Running og
Magnum Force auk þess seni hann leikstýrði Clint Eastwood mynd-
inni Thunderbolt and Lightfoot.
Útvarp
Fimmtudagur
18. október
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Fiskimenn” eftir Martin
Joensen. Þýðandinn, Hjálmar Ámason, les
(9).
15.00 Miðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leikur Introduction og Allegro eftir
Arthur BHss; höf. stj. I Sinfóniuhljómsveitin i
Prag leikur Sinfóníu nr. 2 í B-dúr op. 4 eftir
Antonín Dvorák; Václav Neumann stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
16.20 Tónleikar.
17.05 Atriði úr morgunpösti endurtekin.
17.20 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar. •
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Árni Böövarsson flytur þátt-
inn.
19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja.
20.10 „Brimar við Bölklett”, lestrar- og leik-
þættir úr samnefndri skáldsögu eftir Vilhjálm
S. Vilhjálmsson. Þorsteinn ö. Stephensen tók
saman og stjórnaði flutningi. (Áður útv. 1. mai
1965). Persónur og leikendur:
Guðni í Skuld..........Rúrik Haraldsson
Hreggviður...............ValurGislason
Vala i Gerðum........Arndís Björnsdóttir
Arngrímur borgari....Haraldur Björnsson
Mamma................Guðrún Þ. Stephensen
Sigurður i Hraunkoii.....Arnar Jónsson
Geir................Baldvin Halldórsson
Drengurinn...............Björn Jónasson
Lesari...........Þorsteinn ö. Stcphensen
21.25 Tónleikar. a. Tito Schipa syngur lög eftir
Alessandro Scarlatti og Gaetano Donizetti. b.
Georges Octors og Jenny Solheid leika Sónötu
nr. 32 fyrir fiðlu og pianó (K454) eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart.
22.00 Við gröf Chopins. Anna Snorradóttir segir
frá. •
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.50 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
19. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónlcikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.l. Dag
skrá. Tónleikar.
. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Þröstur Karlsson
les frumsamda smásögu: „Sakborninginn”.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tón
leikar.
11.00 Morguntónleikar. Josef Szigeti og Béla
Bartók leika Rapsódiu nr. 1 fyrir fiðlu og
planó eftir hinn síðarnefnda / Lamoureux
hljómsveitin leikur Ungverska rapsódíu i d-
moll eftir Franz Liszt; Roberto Benzi stj. I
Svjatoslav Rikhter og Enska kammersveitin
leika Pianókonsert op. 13 eftir Benjamín
Britten; höfundurinn stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
Viö framköllum og
stækkum svart-
hvítar filmur.
SKYNDI-
MYNDIR
Templarasundi 3.
ö-
TUDOR
rafgeymar
—já þessir með
9líf
SK0RRIHF.
Skipholti 35 - S. 37033
KJOLAR
Smekklegir
Ódýrir
Mikið úrval
Nýjasta tízka
•
Brautarholt 22,
III. hæð, inn-
gangur frá
Nóatúni.
, Sími 21196