Dagblaðið - 18.10.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1979.
25
Barnapia óskast '
nokkuð kvöld í mánuði, æskilegt að hún
búi miðsvæðis í Kópavogi. Óska einnig
eftir 1—2 börnum í dagpössun, hef
leyfi. Uppl. í síma 43457.
lóárastúlka
getur tekið að sér að passa á kvöldin, er
vön, er í Breiðholti. Uppl. í síma 71252
eftirkl. 18.
fl
Innrömmun
I)
Innrömmun
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin i umboðs-
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
1—7 alla virka daga,laugardaga frá kl.
10 til 6.
Renate Heiðar. Listmunir og innrömm-
Laufásvegi 58, sími 15930.
1
Kennsla
n
Skurðlistarnámskeiö.
Fáein pláss á tréskurðarnámskeiði
nóvember — desember. Hannes Flosa-
son, símar 23911 og 21396.
I
Tapað-fundið
6 mán. fressköttur
týndist frá Mávahlið 4 i síðustu viku.
Hann er svartur með hvíta bringu, trýni
og tær. Hafi einhver orðið hans var,
vinsamlegast hringi í síma 20389 eða
35638.
Tevo kvenmannsúr tapaðist
við Laugardalshöll þriðjudagskvöldið
16. okt. Skilvís finnandi vinsamlegast
hringi í síma 71980 eftir kl. 17.30 eða i
síma 10650 milli kl. 9 og 5. Fundarlaun.
fl
Einkamál
8
36 ára reglusamur
og barngóður maður óskar að kynnast
konu á svipuðu reki sem vin og félaga.
Tilboð merkt „Gagnkvæm kynni”
sendist DB fyrir 21. okt. nk.
Ráð í vanda.
Þið sem hafið engan til að ræða við um
vandamál ykkar hringiðog pantið tíma i
síma 28124 mánudaga og fimmtudaga
kl. 12—2. algjör trúnaður.
Kynning.
Liðlega fertugur maður, reglusamur og
traustur, sem á íbúð og bíl og í góðri
vinnu, óskar eftir að kynnast konu á
aldrinum 34—47 ára með vináttu og
drenglyndi í huga. Tilboð, merkt „Þag-
mælska 680”, sendist blaðinu fyrir 30.
okt.
Ýmislegt
8
Einangraður skúr,
10 fermetrar, þægilegur til flutnings, til
sölu. Uppl. gefur Pálmi í sima 95-4152
(vinnusími), eða 95-4174 á kvöldin.
Rjúpnaskyttur geta
fengið ófriðað, úrvals rjúpnaland til
veiða. Uppl. eftir kl. 7 í síma 32787.
Diskótckiö Dísa.
Ferðadiskótek fyrir allar teg. skemntt-'
ana. sveitaböll. skóladansleiki. árshátiðir
o.fl. Ljósashow. kynningar og allt það
nýjatta i diskótönlistinni ásantl úrvali af
öðrunt leg. danstónlistar. Diskótekið
Disa. ávallt i fararbroddi. sintar 50513.
Óskar leinkum á morgnanal. og 51560.
Fjóla.
Diskótekið „Dollý”.
Tilvalið í einkasamkvæmið, skólaballið,
árshátíðina. sveitaballið og þá staði þar
sem fólk kemur saman til að ..dansa
eftir" og „hlusta á” góða danstónlist.
Tónlist og hljómur við allra hæfi.
Tónlistin er kynnt allhressilega. Frábært
„Ijósasjóv" er innifalið. Eitt símtal og
ballið verður örugglega fjörugt. Upp-
lýsinga- og pantanasimi 51011.
ð
Þjónusta
8
Bólstrun GH.
Álfhólsvegi 34, Kópavogi. Bólstra og
geri við gömul húsgögn, sæki og sendi
heim ef óskaðer. Geymiðauglýsinguna.
Gefið hurðunum nýtt útlit.
Tökum að okkur að bæsa og lakka inni-
hurðir, bæði gamlar og nýjar. Sækjum,
sendum. Nýsmíði s.f. Kvöldsími 72335.
Málningarvinna.
Getum bætt við okkur málningarvinnu
úti og inni. Uppl. í símum 20715 og
36946. Málarameistarar.
Viö önnumst viðgerðir
á öllum tegundum og gerðum af
dyrasímum og innanhússtalkerfum.
Einnig sjáum við um uppsetningu á
nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð
yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast
hringiðísima 22215.
Halló! Halló!
Tek að mér úrbeiningar á kjöti. Full-
kominn frágangur i frystikistuna.
Pakkað eftir fjölskyldustærð. (Geymið
auglýsinguna). Uppl. í síma 53673.
Suðurnesjabúar.
Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn
gegn vatni og vindum. Við bjóðunt inn-
fræsta Slottlistann í opnanleg fög og
hurðir. Ath., ekkert ryk, engin óhrein-
indi. Allt unnið á staðnum. Pantanir i
sima 92-3716.
Áritunarþjónustan.
Prentum utanáskrift fyrir félög, samtök
og tímarit, félagskírteini, fundarboð og
umslög. Búum einnig til mót (klisjur)
fyrir Adressograf. Uppl. veitir Thora í
sima 74385 frá kl. 9-12.
Tek eftingömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá kl. I til 5. sími
44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð
mundssonar. Birkigrund 40 Kópavogi.
Piþulagnir.
Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein-
lætistækjum og hitakerfum, einnig ný-
lagnir. Uppl. í sima 73540 milli kl. 6 og 8
alla virka daga. Sigurjón H. Sigurjóns-
son pipulagningameistari.
Nýbólstrun Ármúla 38,
sími 86675. Klæðum allar tegundir hús-
gagna gegn föstum verðtilboðum.
Höfum einnig nokkurt úrval af
áklæðum á staðnum.
f
Hreingerningar
8
Ávallt fyrstir.
Hrejnsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð
nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú,
eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta
og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur
á fermetra í lómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn.simi 20888.
Hreingerningafélagið
Hólmbræður.
Margra ára örugg þjónusta, einnig
teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum,
vélum. Símar 10987 og 51372.
Félag hreingerningamanna.
Hreingerningar á hvers konar húsnæði
livar sem.er og hvenær sent er.
Fagmaður i hverju starfi. Simi 35797.
Önnumst hreingcrningar
á ibúðum, stigagöngum og stofnunum.
Gerum einnlg tilboð ef óskað er. Vant
og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017.
Gunnar.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017.
Ólafur Hólm.
Teppa- og húsgagnahreinsun
með vélum sem tryggja örugga og vand-
,iða hreinsun. Athugið, kvöld- og helgar-
þjónusta. Simar 39631.84999 og 22584.
Þrif — teppahreinsun — hreingerningar.
Tek að mér hreingerningar á íbúðum,
stigagöngum og stofnunum. Einnig
teppahreinsun nteð. nýrri vél sem
hreinsar nteð góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og
85086. Haukur og Guðntundur.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn meðgufu og
stöðluðu teppahreinsiefni sem losar
óhreinindin úr hverjum þræði án þess að
skaða þá. Leggjunt áherzlu á vandaða
\ innu. Nánari upplýsingar i síma 50678.
Þrif-hreingerningaþjónusta.
Tökum að okkur hreingerningar. Gölf-
teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna í
sima 77035. Ath. nýtt símanúmer.
fl
ökukennsla
8
Ökukennsla-endurnýjun á ökuskírtein-
um.
Lærið akstur hjá ökukennara sem hefur
það að aðalstarfi, engar bækur, aðeins
snældur með öllu námsefninu. Kennsiu-
bifreiðin er Toyota Cressida árg. 78. Þið
greiðið aðeins fyrir tekna tima. Athugið
það. Útvega öll gögn. Hjálpa þeim, sem
hafa misst ökuskírteini sitt, að öðlast
að nýju, Geir P. Þormar ökukennari,
sími 19896 og 40555.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Get nú aftur bætt við mig nemendum.
Kenni á Ford Fairmouth Ökukennsla
Þ.S.H.,simi 19893.___________________
.Ökukennsla, æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hardtop árg. 79.
Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað.
Halffriður Stefánsdóttir. sími 81349.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 árg. 79, engir
skyldutimar, nemendur greiði aðeins
tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er*
Gunnar Jónasson, simi 40694.
lÖkukennsla, æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida eða Mazda 626
79 á skjótan og öruggan hátt. Engir
skyldutintar. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Greiðsla eftir samkonmlagi.
Nýir nemendur geta byrjað strax. Öku-
kennsla Friðriks A. Þorsteinssonar. Simi
86109.
Okukennsla-endurhæfing-
hæfnisvottorð.
Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að
30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta
sa'man. Kenni á lipran og þægilegan bíf,
Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág-
markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu-
kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað
strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
Halldór Jónsson, ökukennari, sími’
32943. -H-205.
Ökukennsla-Æfingatfmar.
Kenni á japanska bílinn Galant árg. 79,
nemandi greiðir aðeins tekna tíma.
Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskai
Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Ncm
endafjöldinn á árinu nálgast nú eitt
hundrað, sá sem verður í hundi;aðasta
sæiinu dettur aldeilis í lukkupottinn.
Nemendur fá ný og endurbætt kennslu-
gögn með skýringarmyndum. Núgild-
andi verð er kr. 59.400 fyrir hverjar tíu
kennslustundir. Greiðsla eftir samkomu-
lagi. Sigurður Gislason. sími 75224.
'Ökukennsla — æfingatimar.
.Kenni akstur og meðferðbifreiða. Kenni
!á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og próf-
Igögn. Nemendur borga aðeins tekna
[tima. Helgi K. Sessilíusson, simi 81349.
Ókukennsla — bifhjólaprót.
Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og
fáðu reynslutíma strax án nokkurra
skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H.
Eiðsson,sími 71501.
Ökukennsla — endurþjálfun.
Kenni á Toyota Cressida. Ökuskóli og
prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef»
óskað er. Uppl. i síma 76118 eftir kl. 17.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, löggiltur
ökukennari.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á nýjan Mazda 323 station.
Ökuskóli og prófgögn cf óskað cr.
Guðmundur Einarsson ökukennari. simi
71639.
Okukennsla, æfingatímar,
bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg.
79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Hringðu í síma 74974 eða 14464 og þú
byrjar strax. Lúðvík Eiðsson.
Tienni á Datsun 180 B
iárg. 78. Mjög lipur og þægilegur biil.
Nokkrir neméndur geta byrjað strax.
Kenni allan daginn. alla daga og veiti
kölalölki scrstök greiðslukjör. Sigurður
' dslason. ökukennari. simi 7?224.
Ökukennsla — Æfingatímar —
Tlæfnisvottorð.
Engir lágmarkstimar. Nemendur greiða
aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf-
gögn. Jóhann G. Guðjónsson. Simar
21098 og 17384.
Ökukennsla — æfingatfmar
— bifhjólapróf.
Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða
aðeins tekna tíma. Nemendur geta
byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaðer. Magnús Helgason, simi 66660.