Dagblaðið - 02.04.1980, Page 29

Dagblaðið - 02.04.1980, Page 29
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1980. 33 1 TG Bridge I Vestur spilar út hjartasexi í fjórum hjörtum suðurs. Hvernig spilar þú spilið? Leggið fyrst fingurgóma yfir spil a/v. Vestur A G764 V 64 0 ÁD62 + 753 Norður + Á103 5? ÁG9 0 954 + ÁDG9 Auítur + D852 V 83 ó G108 + K842 SUÐUR A K9 <? KD10752 0 K73 + 106 Greinilegt að austur má ekki komasl inn. Flestir byrjendurog jafnvel margir „lengra komnir” taka tvisvar tromp og eru inni heima. Svína siðan lauftíu. Vörnin fær þá þrjá tigulslagi ef vestur á ásinn eins og í spilinu að ofan. Spilið er tiltölulega auðvelt til vinnings. Útspilið, hjartasexið, drepið á níu blinds og litlum spaða spilað frá blindum. Þegar austur lætur litinn spaða drepur suður ekki á kónginn, heldur lætur niuna. Vestur fær slaginn á spaðagosa og spilar eflaust laufi. Drepið á ás blinds því þegar spaðanum var spilað á niuna var það öryggisspil til að koma í veg fyrir að austur kæmist inn. Eftir laufás er spaða spilað á kónginn. Þá tromp á gosa blinds. Þeg- ar báðir mótherjarnir fylgja lit er vinningurinn algjörlega öruggur. Á spaðaásinn kastar suður lauftiu — og siðan er laufdrottningu spilað. Áætlunin er að kasta tigli á drottninguna ef austur leggur ekki kónginn á. Vestur má eiga slaginn á laufkóng. Hann getur siðan aðeins tekið slag á tígulás. Nú, en eins og spilið liggur á austur laufkónginn og hann er því trompaður. Innkoma siðan á hjartaás á spil blinds. Suður losnar síðan við tvo tigla á lauf blinds. Fær því ellefu slagi. Aðeins einn slagur gefinn áspaða, annar á tígul. Skák Á Hoogoven-skákmótinu i Hollandi í ár kom þessi staða upp í skák Guð- mundar Sigurjónssonar og Timman, sem hafði svart og átti leik. 22.----Hb4 23. f4 — Hxb2! 24. Kxb2 — Db7+ 25. Kcl —f5! og Guðmundur gafst upp. Ef 26. Dh3 — Re2 + 27. Rxe2 — Db2 mát. Reykjavfk: Lögreglan sími 11166, slökkviliðogsjúkra- bifreiðslmi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 1845S, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður og Garðabær: Lögrcglan simi 51166. slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek K\öld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 28. marz.—3. apríl er i Borgarapóteki og Revkja- vikurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja búðaþjónustu cru gefnar í simsvara 18888. Hafnartjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek cru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiöfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slvsavarðstofan: Simi 81200. Reykjavfk — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga. simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. liafnarfjörður og Garðabær: Dagvakt: Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir eru i slökkvistöðinni. simi 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið- inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki nasst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Heímsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20. FeðingarheimiU Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspftaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspltati: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvftabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama timaogkl. 15—16. KópavogshxUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. BamaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alladaga frá kl. 14—17 og 19—20. VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vífilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frákl. 14—23. Reykjavik, Kópavogur ogSeltjarnarnessími 11100. Hafnarfjörður og Garðabær simi 51100. Keflavik simi 1110. Vestmannaeyjar simi 1955. Akureyri simi 22222. Tannlxknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Söfnitt ...................J Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — IITLÁNSDEILD, Þinghollsslræli 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrxti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla l Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. 13—16. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Heim sendingaþjónuta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10— • 12. HLJÓÐBÓKASAFN, Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.— föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16— 19. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið © Bulls Þú ert truflun í hjónabandi okkar, Lina. mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — BækLstöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu- daga—föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga—föstudaga frá kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 11.30—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verk um er i garðinum en vinnstofan er aðcins opin við sér- stök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír fimmtudaginn 3. apríl. (21. Jm.—19. tab.): Hafóy skipulag á hlutunum I dag. arniars er hœtt vió að allt lendi I mestu vitleysu. t»ú átt vjó einhverja fjárhagsttrðugleika að strlða. Þú lagar það einungis með mikilli sparsemi. (20. fab.—20. mmrr): Þú skalt koma til mðts við ákveðna persðnu varðandi einhver viðtkipti. Þú faerð gott tœkifaeri til að b*ta fjárhaginn f dag. Kvttldið verður með rölegra mðti. (21. marr—20. apri): Þött þú njötir ekki stuðningsannarravið framkvæmd ákveðins verks skaltu ekki láta það á þig fá. Haltu þinu striki. Kvttldið ætti að geta orðið ánægjulegt. NmmM (21. april—21. maO: Vinur þinn bregzt þér á slðustu stundu. Einhver nákominn þér mun koma þér til hjálpar. Hann mun leyáa úr flestum þeim vandamálum sem að þér steðja I dag. (22. mai—21. Júnf): Gættu að hvað þú lætur þér um munn fara I dag. Gððlátlegu gamni gæti verið snúið á verri veg. Farðu varlega 1 peningamálum. Þú ert miðpunkturinn I ttllu I dag. Krabbfno (22. Júnf—23. Júlf): Þú færð óvænta aðstoð til að koma einhverju ákveðnu f verk á heimili þínu. Gott er að nota daginn til að skrífa bróf. Leitaðu sérfræðilegrar «ðstoðar I erfiðu vandamáli. LJönfð (24. júlf—23. égúst): Blandaðu ekki saman ólikum hlutum I dag. Vertu dugleg(ur) í vinnunni og geymdu alla skemmtun þar til I kvttld. Kunningi þinn hein«sækir þig alveg óvænt. Msyjan (24. ágúat—23. s«pt.): Kímnigáfa þin hjálpar þér að yfirstiga erfiðleika sem aö þér steðja i dag. Taktu ekki undir baktal. Það gæti komiö þér I koll slðar. Vinur þinn saknar þin. Vogin (24. Mpt.—23. okt.): Ef þú ert á báðum áttum um hvort þú eigir aö sækja ákveðinn mannfagnað skaltu leita ráða hjá gömlum og reyndum vini þinum. Treystu dómgreind hans. Sporfldrskinn (24. okt.—22. növ.): Einhver i fjöl- skyldunni eyðir meira af tfma þlnum en þér lfkar. Þú færð bréf og það færír þér fréttir sem koma þér mjög vel. Notaðu ttll meðul til að ná séttu marki. Bogmoflurínn (23. nðv.—20. dos.): Þetta er ekki rétti tíminn til að krefjast athygli annarra. Flestir I kríngum þig eru svo uppteknir af sjilfum sér að þeir vilja ekkert með þig hafa. Uppfvlltu óskir maka þlns eða félaea. 1 *»+"»«»*■ (*’■ IwAi: ÞO f*r« igoðar tréttir langt að I dag. Einhver rugnngur verður I sambandi við nttfn en það ætti ekki að koma að sttk. Reyndu að vera hagsýn(n) I innkaupum. AfmoNabwn dogafns: Þú munt gera það gott ef þú hættir þér út i viðskipti og llkur eru á að allt lif þitt muni breytast til hins betra. Hjónabandið mun ganga I gegn- um erfiðleikatimabil. Ef það stenzt mun hamingjan jaldrei verða meirí. Þú leysir peningavajndamál svo öllum líkar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. G\LLERl GUÐMUNDAR, Bcrgstaóastræti 15: Rudolf Weissauer, grafik, Kristján Guðmundsson, málvcrk. Opiö eftir höppum og glöppum og eftir um- tali. ÁSGRlMSSAFN, Bcrgstaðastræti 74: Heimur barnsins i verkum Ásgrims J.ónssonar. Opið frá 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. MOKKAKAFFI v. Skólavöróustfg: Eftirprcntanir af rússneskum helgimyndum. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412 virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svcinssonar: Opið ■ 13.30-16. DJÚPIÐ, Hafnarstræth'Opið á verzlunartíma Horns- ins. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún: Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. Aðgangurogsýningarskráer ókeypis. l.ISTASAFN ISLANDS viö Hringhraut: Oplð daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlcmmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NORRÆNA HÚSIÐ vió Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 ogsunnudaga frákl. 13—18. | Rafmagn: Rcykjavik, Kópavogur og Sdtjarnarncs, ’simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akurcyri, sími 11414, Kcflavik, simi 2039, Vcstmannacyjar, simi I 1321, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholts I lækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hrauns holtslækjar, simi 51336. Hitaveitubilanir: Rcykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður.sími 25520, Seltjarnarncs,sími 15766. Simabilanir: Rcykjavfk, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Akurcyri, Kcflavik og Vcstmannacyj- ar tilkynnist í síma 05. Vatnsvcitubilanir: Rcykjavik og Scltjarnarncs, sími 85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Garðabær, simi 51532, Hafnar- fjörður, simi 53445, Akurcyri, simi 11414. Keflavfk, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannacyjar, simar 1088 og 1533. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á heigi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.