Dagblaðið - 11.08.1980, Síða 8
8
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 1980.
Þú ertafítafmeð bfíinn í toppstfífíngu
efþúnotar electroniska
kveikju, háspennukeffí, sem
gefur 50% meiri spennu en venjulegt keffí
Silicone kveikjuþræöir sem endast fíftima bí/sins.
Eyðslusparnaöur er frá 5—25%, eftir stærö og gerö bíla.
Auðveldísetning — Hagstætt verð
Kinkaumboð á íslandi:
STORMUR H/F
Tryggvagötu 10 — Sími 27990 — kl. I—6.
THkynning
tH söiuskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að
gjalddagi söluskatts fyrir júlímánuð er 15. ágúst.
Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna
ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið
S. ágúst 1980.
Arkitekt
BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
óskar eftir að ráða arkitekt til starfa hið
fyrsta.
Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi þekk-
ingu og reynslu á sviði skipulagsmála.
Umsóknum skal skila til Borgarskipulags
Reykjavíkur, Þverholti 15, eigi síðar en 25.
ágúst nk.
8. ógúst 1980.
Borgarskipulag Reykjavíkur,
Þverholti 15,105 Reykjavík.
Honda Accord 4ra dyra árg. I980, ek-
inn aðcins 8000 km, lilur Ijósgrænn,
glxsilegur bill.
Peugeot 505 GR árg. 1980, ekinn
7000 km, litur Ijósgrænn. Sérstaklega
fallegur einkabill.
Bílasalan Skeifan
Skeifunni 11 — Símar84848 — 35035
Þessi bifreið, Corvette árg. 1977, er til
sölu.
Buick Skylark 1977. Blár með vinvl-
toppi. (Jtvarp, segulband og króm
felgur, mjög vel með farinn einkabill.
Cuda árg. 1973, svört, vél 340 cub.
sjálfsk. með öllu. Breið dekk, króm-
felgur. Glæsilegur bill. Skipti möguleg.
Mazda 929 coupé 2ja dyra árg. 1977,
grásanseraður mcð röndum, útvarp og
segulband. Fallegur bill.
Séð yfir vinnusal prjónastofunnar.
Litið inn á prjónastof una Útskála á Raufarhöfn:
l)B-inynd SA.
Næg eftirspum eft-
ir f ramleiðslunni
Útskálarh.f. nefnist prjónastofaein
á Raufarhöfn sem er rétt rúmlega
þriggja ára gömul. Framkvæmdastjóri
hennar er Guðmundur Lúðviksson, en
hluthafar eru alls 10, alll einstaklingar.
Niu saumakonur vinna á prjóna-
stofunni og tvær sniðakonur og til að
halda konunum við verkið er cinnig
verkstjóri til staðar.
,,Við saumum aðallega kápur og
tizkuvörur og er öll framleiðslan flutt
út,” sagði framkvæmdastjórinn i
spjalli við Dagblaðið. ,,Við flytjum
aðallega út vörur til Kanada en einnig
til Vestur-Þýzkalands og eitlhvað l'er
niðurá Ítalíu.
Við vinnum allar okkar vörtir úr till
og reksturinn heftir gengið mjög vcl.
eflirspurnin virðist í jiað minnsta vera
næg. Við erum með innlent hráefni,
innlent vinnuafl og rafmagnið fáuni við
frá Kröflu, já, eitthvað ntjólkar hún
inn á kerfið.”
Fyrst að reksturinn gengur svona
vel, vaknar sú spurning, hvort ekki
væri ráð að stækka prjónastofuna?
,,Ég held að fyrirtækið sé alveg.
hæfilega stórt, ef eitt fyrirtæki er mjög
stórt, jrá dregur það til sin vinnuafl frá
öðrum vinnustöðum. Og á stað eins og
hessum, har sem fiskvinnsla er aðal at-
vinnugreinin gæti slikt komið titgerð-
inni illa.
Þegar konur eru komnar yfir fcrtugt
há verða h<er hreyttar á að vinna í l'iski
tiu tíma á dag. Margar kvennanna, sem
vinna hér eru koninar á hann aldur en
hó vinna hérna einnig ungar stúlkur.
Hvað framtiðina varðar há svnisi
mér hún bara vtra nokkuð björt cn
verðlagshróunin cr mikið spuriiinga
merki. En eftirspurnin cr næg, hað
vantar ekki,” sagði Guðmundur
I.úðviksson að lokum. -SA.
Hvers vegna
stekkur laxim?
Margir hafa án efa velt hvi fyrir
sér hvers vegna laxinn stekkur. Þetta
er gáta, sem margir veiðimenn og
aðrir sem áhuga hafa á fiskum, hafa
luigsað um. En eftir hv' sem best er
vitað er hetta enn óráðið. Björn .I.
Blöndal veiðihetjan sú, hefur aðcins
velt jæssu fyrir sér. Hann segir um
hetta meðal annars hetta. I. I.axinn
stekkur vegna hcss að hann vill losna
við lúsina. Þessi tilgáta fær ekki
staðist. Því að leginn lax stekkur
mjög oft, eins og allir veiðimcnn
hljóta að hafa séð. 2. Laxinn stekkur
vegna jiess að hann vantar lífsloft,
súrefni. Eitthvað gæti verið hæft í
hessu. En varla er hetta eina á-
stæðan. Enda stekkur hann i alls
konar veðri. Hitt verður að viður-
kenna, að líklegt er, að lax í súrefnis-
snauðu vatni gæti orðið órólegur og
hað valdið hví, að hann færi að
stökkva. En vissulega eru til djúpir
og miklir hyljir, har sem sennilega er
minna af súrefni en har sem straumur
er meiri. Hyljir har sem laxinn
stekkur ekki oft.
3. Laxinn stekkur til að sjá betur
umhverfi sitt. Ef báruhjúpur er á
vatni, sér laxinn litið eða ekki upp á
land, vegna ljósbrotsins. En hann sér
prýðilega hað sem er i vatninu, hó að
bára sé. Og hess vegna ættu veiði-
menn ekki að sýna honum stigvélin
sín, ef hað er ekki nauðsynlegt. Og
menn ættu að gæta (ress að hreyfa
fæturna með sama hraða og vatnið
rennur. Forðast busl. Það er líka
fegurst og truflar ekki hinn
kliðmjúka óð straumvatnanna.
4. Þetta er leikur hans og list. Og
ef til vill einn hátturinn i ástarlífi
hans. Já, hetla segir Björn um hað
sem hann hefur heyrt um hessa list
laxins hjá íslenzkum og erlendum
veiðimönnum. En hið algilda svar er
ekki ennhá fundið. En finnst von-
andi von bráðar.
-GB.
Stór f iskur í Þingvallavatni
Veiðin í Þingvallavatni í sumar
hefur verið ágæt. Sumir hafa veitt
vel. Og hað sem hefur gerzt í sumar
er að veiðzt hefur stór fiskur. I3
punda urriða var landað fyrir
skömmu og bleikjur uppi I0 pund
hafa komið á land. Það er bara
spurningin hvort menn séu heppnir
eða ekki. Einn af hessum fiskum var
til dæmis veiddur i Vatnsvíkinni, rétt
upp við land. Nú er bara að dusta
rykið af veiðistönginni og renna fyrir
silunginn í Þingvallavatni. Hver veit
nema heppnin verði mönnum
hliðholl. Ef hún verður jrað ekki, há
eru hað bara murturnar, sem bít,a á.
Betra en ekki neitt.
-GB.