Dagblaðið - 11.08.1980, Síða 20
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 1980.
20
(t
8.
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
1
Til sölu
n
Happy sófi,
borö og 2 stólar tll sölu. Uppl. i síma
53442 eftirkl. 18.
Myndsegulband.
Ársgamalt Nordmende myndsegulband
til sölu ásamt 12 spólum. Raunvirði kr.
1800 þús., selst á 1300 þús. Uppl. i síma
73111 frá kl. 8—16 og í síma 35762 eftir
kl. 17. Þorsteinn.
Til sölu
heimasmíðað gæða sófasett, dökkbrúnt
plussáklæði, Mothercare tviskiptur
barnavagn, Hoover ryksuga, skíðabogi.
strauvél, straujárn og bretti. Uppl. í síma
41454 eftirki. 17.
Willys-steypuhrærivélar.
Willys ’55 grind, kassar, vél og drif i
góðu lagi. Einnig til sölu á sama stað
steypuhrærivél aftan i traktor, sem ný.
Uppl. í síma 93-2178 eftir kl. 19.
Til sölu
Ijósakróna úr kopar, verð 15 þús.. skatt-
hol tekk, verð 95 þús., sófi á 15 þús..
nýtl eins manns rúm úr palesander á 75
þús., strauvél á hjólum 50 þús., Max
sófasett útskorið og sófaborð, verð 600
þús., sjónvarp, svart/hvítt, á 10 þús.. 11
hansahillur og uppistöður. á 10 þús.,
skrifborð úr tekki, verð 30 þús. og frysti-
kista 250 I, verð 200 þús. Uppl. í sima
15862 og eftir kl. 19 37239 og 84979.
Skáli til sölu og flutnings,
45 ferm. Tilvalinn sem sumarbústaður
eða til annarra nota. Tækifærisverð.
Uppl. i síma 32326 eftir kl. 18.
Húsbyggjendur
og aðrir áhugamenn. l il sölu cr sam
byggð hjólsög og hefill Rockwcll raf
mótor I ha 9 tommu blað og 4ra tommu
hefill, vcl með farið. Góð vél fyrir þá. er
^vilja smíða sjálfir. Uppl. i síma 95-5588
eftirkl. 19 á kvöldin.
Borðstofuborð og 6 stólar,
norskt. vel með farið til sölu á góðu
vcrði. Uppl. i sima 13286 eftir kl. 18.
Bátur-l.oftprcssa.
Eins og hálfs tonns trillubátur i góðu
standi til sölu. Einnig litil loftpressa.
Uppl. i sima 41051.
[T7
VFieswuE’pue 't>ESSt
uée vAe as> st-
tóe eÉrrwÁ
Það er svei mér hressandi
að fara daglega út meö
Albert.
A
~7-2-~S
Til sölu sem ný
sambyggð trésmíðavél, einnig eru til
sölu hjólsög. pússvél, kantlimingarvél.
borvél og fl. Uppl. í sima 33490 og
17508 eftirkl. 7.
Camp Tourist tjaldvagn
meðfortjaldi og varadekki til sölu. Uppl.
isíma 92-8064 eða 92-8262.
Ýmis tæki til sölu,
svo sem kæliborð, kæliskápur. bakkar og
fleira. Uppl. i sima 92-8211 eftir kl. 18.
Sportmarkaðurinn auglYsír:
Tökum i umboðssölu allar Ijósmvnda
vörur meðal annars myndavélar. sýning
arvélar, tökuvélar og linsur. Einnig vel
með farin reiðhjól. bílaútvörp.
segulbönd o. fl. Opið á laugardögum.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. simi
3.1290.
[-Hannyrðaverzlunin Ellen
er fíutt úr Síðumúla 29
að Kárastíg 1
Sími 13540
Framtíðarstarf
Stúlka eldri en 20 ára óskast til starfa í
hljómplötuverzlun. Þarf að hafa þekkingu
á tónlist.
Skriflegar umsóknir sendist til Dagblaðsins
fyrir 14. ágúst merkt „Framtíð 33”.
Blaðberar óskast / eftirtalin
hverfi:
TJARNARGATA:
Tjarnargata og nágrenni
RAUÐARÁRHOLTI:
Rauðarárstígur — Háteigsvegur
KÓP.A-2:
Brattabrekka — Brœðratunga —
Grænatunga
Upplýsingar á afgreiðslu
Dagblaðsins, sími27022.
BIAÐID
Fólksbilakcrra
til sölu, stærð 1.70x1,5. Uppl. i síma
92-6012.
Til sölu gamalt orgcl,
rennibekkur fyrir tré. tvöfaldur
stálvaskur með tilheyrandi (notað),
húðaðar plötur til innréttinga, topplykla
sett og fleira. Uppl. eftir kl. 18 i síma
41929.
8
Óskast keypt
8
Vélritunarborð.
Óska eftir að kaupa vélritunarborð.
helzt stórt og með skúffum. Óska einnig
eftir litlum ódýrum ísskáp. Uppl. í síma
72138 eftirkl. 18.
Kaupi lopapcysur,
heilar og hnepptar. Ragna, sími 31422.
Þeir sem vilja losna við litlar
(45 snúningal plötur og plaköt með Bay
C’ity Rollers. hafi samband við mig i
sima 85074 kl. 10— 11 á kvöldin út þessa
viku.
8
Fyrir ungbörn
8
Vel með farinn Tan Sad barnavagn
til sölu. verð kr. 65 þús. Uppl. i sínia
83332.
Keflavík
Til sölu lítið notuð rauð Swithun barna
kerra. Uppl. i síma 92-3412.
BLOSSOM
Frábært shampoo
BLOSSOM shampoo freyöir vel, og er fáanlegt
t 4 geröum.
Hver og einn gelur fengiö shampoo viö sltf hæfi.
Reyndu BLOSSOM shampoo, og þér mun vel lika.
(T
Hcildaölubirgðir.
KRISTJÁNSSON HF.
Ingóllsstreti 12, timar: 12800 - 14878
Barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 85827.
Vagnogkerra tilsölu,
barnavagn og skermkerra til sölu.
Hvort tveggja vel með farið og nýlegt.
Uppl. i síma 73308.
Nýlegur barnavagn
til sölu. Uppl. í síma 72717.
Til sölu er nýleg
tvíburakerra með skermi, verð kr. 120
þús., einnig hókuspókus barnastóll, kr.
20 þús., og tágavagga á kr. 25 þús. Uppl.
í síma 44581.
8
Fatnaður
8
Góð, mjög litið notuð föt
nr. 38—40, kápa, 2 jakkar. peysur. pils.
ónotað veski. selst mjög ódýrt. Uppl. i
síma 71891 eftir kl. 18.
Teppi
Til sölu grænt riaullargólfteppi,
50 ferm. Uppl. i sima 26024.
8
1
Verzlun
8
Stjörnu-Málning. Stjörnu-Hraun.
Úrvalsmálning. inni og úti. í öllum
tízkulitum. á verksmiðjuverði fyrir alla.
Einnig acrylbundin útimálning með frá
bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og
litakort. einnig sérlagaðir litir, án auka-
kostnaðar. góð þjónusta. Opið alla virka
daga, einnig laugardaga. Næg bílastæði.
Sendum i póstkröfu út á land, Reynið
viðskiptin. Verzlið þar sem varan er góð
og verðið hagstætt. Stjörnu-Litir sf.
málningarverksmiðja. Höfðatúni 4. simi
23480, Reykjavik.
Kaupi og sel notaðar
hljómplötur, fyrstadagsumslög og fri-
merki. Safnarahöllin, Garðastræti 2,
opið frá kl. 11—6 mánudaga til
fimmtudaga og kl. 11—7 föstudaga.
Einnig eru uppl. veittar í sima 36749
milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
8
Húsgögn
8
Antik
borðstofuhúsgögn til sölu, 2 skápar.
borð, 7 stólar úr hnotu. Uppl. í sima
66990.
Mjög þægilegt
ameriskt hjónarúm til sölu ásamt öðru
rúmi og fallegu sófaborði. Þessir hlutir
eru til sölu á tækifærisverði. Uppl. í síma
72059 eftirkl. 19 á kvöldin.
Amerísk svefnherbergishúsgögn
til sölu, hjónarúm, tvíbreið kommóða
með stórum spegli og náttborð. Uppl. i
sima 92-3996.
Til sölu bæsað borð
og 6 stólar, verð 200 þús. Einnig hús-
bóndastóll með tekkörmum og skemill,
verð 60 þús. Uppl. i síma 82943 eftir kl.
18.
4ra sæta sófi, 2 stólar
til sölu á 150 þús. Vel með farið. Uppl. í
sima 36275.
Til sölu vegna brottflutnings
af landinu, sófasett, 4ra sæta sófi, 2
stólar og borð. kommóða, 2 svefnbekkir.
Haka þvottavél. allt á góðu verði. Uppl.
isima 71891 eftirkl. 18.
Sófasett.
Til sölu sófasett, 4ra sæta sófi og 2
stólar, grænt pluss. gott verð. Uppl. i
sima 81446.
Til sölu litið notuð borðstofuhúsgögn,
seljast ódýrt. Uppl. i sima 25297 eftir kl.
17.
Hillusamstæða úr tekki,
hornskápur m/ljósi. annar með gleri. og
sá þriðji er með hurð sem hægt er að
læsa. þrjár bókahillur og hilla fyrir
sjónvarp. Viður á baki. Verð sam-
komulag. Uppl. i sima 72143.
Til sölu er litið slitið
sófasett. Selst á hagstæðu verði. Uppl. i
sima 82009 eftir kl. 17.
Til sölu borðstofuborð
og 6 stólar. heimagerður sófi og borð.
ljóst riateppi. 3x3. rúmdýna með undir-
stöðu. 130x 190. og drapplitaður vaskur
á fæti. Uppl. i sima 82987 eftir kl. 16.
I il sölu vandaóur tekkskápur,
verð 30 þús. Uppl. i sima 15132.
Sem ný sænsk borðstofuhúsgögn til sölu
með framlengingu og 4 pinnastólum.
verð 150 þús. Einnig til sölu danskur
hilluskápur úr furu fyrir stereótæki og
plötur. verð 30 þús. Uppl. i sima 42084
milli kl. 5 og 7.
Til sölu svefnbekkur,
verð aðeins 48 þús.. einnig tvibreiður
svefnsófi á mjög hagstæðu verði hvort-
tveggja nýtt. Tökum að okkur að klæða
upp bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstr
unin Miðstræti 5,sími 21440.
Nýlegur svefnbekkur
til sölu á 50 þús. Uppl. í sima 50942 eftir
kl. 19.
Húsgagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar,
Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýr
sófasett og stakir stólar, 2ja manna
svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir
bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með
útdregnum skúffum, kommóður.
margar stærðir, skatthol, skrifborð, sófa-
borð, bókahillur og stereoskápar, renni-
brautir og taflborð og stólar og margt
fleira. Klæðum húsgögn og gerum við.
Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum i
póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á
laugardögum.