Dagblaðið - 11.08.1980, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 11. ÁGUST 1980.
23
d
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERKOLT111
n:
Volvo.
Til söluVolvo 144 árg. ’7l, þarfnast smá
viðgeröar. Uppl. í sima 77lll eftir kl.
19.
Góður Ford Mustang árg. '11
til sölu, 8 cyl., 351. Uppl. í síma 51651
eftir kl. 19 mánudag og þriðjudag.
Til sölu Willys jeppi CJ5
árg. ’78, 6 cyl.. með vökvastýri. Fallegur
bill, greiðslukjör athugandi. Uppl. i sima
92-3035, Halldór.
Saab 96 árg. ’68
til sölu til niðurrifs, tilboð. Einnig á
sama stað til sölu hvít handlaug i borð.
Uppl. í síma 45678 eftir kl. 19.
Snyrtilegur Range Rover árg. '11
til sölu. Útborgun 1—2 millj. og eftir-
stöðvar eftir samkomulagi. Til greina
kemur að taka ódýran bíl eða mótorhjól
upp í hluta kaupverðs. Uppl. í síma
41907.
Ódýr Moskvitch árg. '73
til sölu. Nýtt hemlakerfi og tveir gangar
af bjólbörðum, góð vél. Uppl. í síma
45858 eftir kl. 19.
Daihatsu Charmant ’79
tilsölu. Uppl. ísima 41265 eftirkl. 18.
Morris Marina station ’74
til sölu. Uppl. i sima 99-3806.
Mazda 323 ’79 og Skoda 120 LS ’78
til sölu. Báðir bilarnir eknir 21 þús. km,
Mazda billinn 5 dyra og 5 gíra. Hagstæð
kjör. Verð 5,4 og 2,7 milljónir. Upplýs-
ingasímar 14934 og 45542.
Fiat árg. ’71 til sölu,
verð 250 þús., skipti á vélhjóli koma til
greina. Uppl. í síma 18675 eftir kl.
17.30.
Bronco árg. ’66 til sölu,
þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá Bílasölu
Selfoss og í síma 99-3369 eftir kl. 7.
Renault R4.
Til sölu Renault R4 árg. ’67, litur mjög
vel út, er i ágætu standi. Mikið af vara-
hlutum fylgir Uppl. I símum 18370 og
66667.
Ford Maverick árg. ’74
til sölu. Bill i ágætu standi. Nýskoðaður
’80. Skipti á japönskum bíl koma til
greina. Úppl. I síma 24635 eftir kl. 19.
Dodge Dart árg. ’70
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri.
Þarfnast smálagfæringar. Fæst á góðu
verði gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 99-
5096.
Vil kaupa Moskvitch
árg. ’71—’73, má lita illa út. Uppl. I síma
37286 eftir kl. 18.
Mazda 929 árg. ’74
til sölu, skipti á ódýrari bil koma einnig
til greina. Uppl. í sima 71721.
Til sölu varahlutir.
Afturhásing, Scout ’68, með læstu mis-
munadrifi, eitt stk. 3ja gíra girkassi,
Scout, eitt stk. vökvastýri, Ford, eitt stk.
vökvastýri, Dodge, einnig Saab ’68, til
niðurrifs eða I hlutum. Uppl. i sima
36207 eftir kl. 18.
Til sölu GMC jeppi,
8 cyl., upphækkaður, á grófum dekkj-
um, árg. ’74. Góður bíll á gjafverði.
Uppl. í síma 37299 eftir kl. 7.
Bronco ’68,
8 cyl., til sölu, ekinn aðeins 110 þús. km,
nýjar framhjólalegur, bremsuborðar og
hjólbarðar, þarfnast smálagfæringar á
vinstri hlið, skipti á ódýrari koma til
greina. Verð 2,5 millj. Til sýnis og sölu í
Bílabankanum, Borgartúni.
Willys ’66 til sölu,
með V6 Buick vél, nýjar blæjur, over
drive, einnig VW 1300 ’74, nýspraut-
aður, upptekinn gírkassi, bíll í fyrsta
flokks ástandi, gott verð ef samið er
strax. Símar 45282 og 44070.
Þú þarft ekki að vera i fýlu lengur.
Bíllinn þinn selst ef þú bara ferð á Bila-
sölu Tómasar Borgartúni 24. Við
finnum kaupandann, jafnvel þó það sé
eins og að leita að nál í heystakki. Bíla-
sala Tómasar, Borgartúni 24. Simi
28255.
Til sölu Mercury Montego
árg. ’73. Nýupptekin vél, nýtt pústkerfi,
Bíll i toppstandi. Til greina koma skipti
á sendiferðabíl. Uppl. I síma 99-3206
eftir kl. 7 á kvöldin í síma 3288.
Datsun pickup árg. '11
til sölu, ekinn 50 þús. km. Verð 2,2 millj.
staðgreitt. Sími 76218.
Mercury Cougar árg. ’69
til sölu, þarfnast lagfæringar. Skipti á
mótorhjóli. Uppl. I sima 96-51247.
Volvo — Mini.
Til sölu Volvo 144 DL ’74, ekinn 80 þús.
km. Snjódekk fylgja. Einnig til sölu
Austin Mini ’74, þarfnast smálagfæring-
ar. Uppl. I síma 41463.
Austin Mini.
Til sölu Austin Mini 74. Uppl. í síma
19284.
302 cub. Fordvél
í Bronco með eða án kúplingar til sölu,
einnig 2ja platínu Malory kveikja fyrir
289 og 302. Uppl. í sima 51361.
Jeepster ’73.
Til sölu góður og vel útlítandi Jeepster, 6
cyl., beinskiptur. Sparneytinn í bænum
sem úti á vegum. Skipti möguleg. Uppl.
á Bilasölu Garðars, Borgartúni 1, simi
19615 og 83857 á kvöldin.
Pcugeot 204 '11 station
til sölu. Uppl. í sima 66582.
VW ’70, verð 250 þús.
Bjalla með kassettuútvarpi, skoðuð ’80
Til sýnis og sölu í Chryslersalnum,
Suðurlandsbraut 10.
Kvartmiluklúbburinn.
Haldin verður kvartmílukeppni á kvart-
mílubrautinni í Kapelluhrauni 16. ág.
nk. Væntanlegir keppendur skrái sig til
keppni að Brautarholti 20 eða i síma
19420 á þriöjudögum og fimmtudögum
milli kl. 20.30 og 22. Ath. að siðasti
skráningardagurer 14. ágúst. Stjórnin.
Lada 1500 árg. '11
til sölu, ekinn 59 þús. Skipti á mótorhjóli
koma til greina. Uppl. í sima 22389.
VM disilvélar
í Rússa, Range-Rover, Scout og aðra
beinskipta jeppa og sendibíla, að 200 kg
þyngd, fyrirliggjandi. Barco, báta- og
vélaverzlun, Lyngási 6, Garðabæ, sími
53322.
Þvi ckki að koma við
á Bílasölu Tómasar. Billinn þinn gæti
einmitt leynzt þar, þá er leitinni lokið.
Bílasala Tómasar, Borgartúni 24,
sími 28255.
Mazda 616 árg. ’76
til sölu, ekinn 55 þús. km„ útvarp og
segulband, ný snjódekk, vel með farinn.
Uppl. I síma 96-41855.
Einkabifreið i sérflokki.
Opel Rekord árg. 77, ekinn 31 þús. km,
til sölu. Bíll í sérflokki. Ný dekk,
kassettutæki með útvarpi. Verð 5 1/2
millj. Uppl. í síma 77133 eftir kl. 7.
Kvaðning.
Hér með er óskað eftir að þú mætir i
Bílasölu Tómasar, sértu i hugleiðingum
að kaupa eða selja bil. Ath. mjög á-
ríðandi er að mæta eða tilkynna forföll.
Seljum alla bíla fljótt og vel. Bílasala
Tómasar, Borgartúni 24, sími 28255.
Þetta er ekkert kál.
Bilasala Tómasar hefur bílinn fyrir þig
hvort sem þú ert ríkur eða fátækur,
ungur eða gamall, karl eða kona. Bíla-
sala Tómasar, Borgartúni 24. Simi
28255.
Volvo — Volvo.
Er að rífa Volvo bila '68—72, 144 og
142, geri ekkert annað. Hafðu samband
vanti þig góða varahluti á skikkanlegu
verði. Nýlega upptekin B20 vél 72
módel með girkassa, afturdrif, dekk,
felgur, mælaborð, hurðir, rúður og
fleira. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022
eftir kl. 13.
_____________________________Hr—601
Bilabjörgun auglýsir.
Flytjum bila fyrir aðeins 10 þús. kr.
innanbæjar, 12 þús. kr. utanbæjar og
um helgar. Fljót og góð þjónusta. Fjar-
lægjum alls konar drasl og þunga hluti.
Sími 81442.
Vil kaupa Volvo
164 eða 162, bíl á góðu verði sem þarfn-
ast lagfæringar. Staðgreiðsla fyrir réttan
bil. Uppl. i sima 20743.
Bilapartasalan Höfðatúni 10.
Höfum notaða varahluti I flestar gerðir
bíla, t.d. Opel Rekord 70, Benz disil 220
'68-74, Benz bensín, 230 ’68-’74, Dodge
Dart 70-74. Peugeot 504, 404 og 204
Toyota, Pontiac station, Cortina.
Sunbeam, Fíat o. fl. Mikið af raf-
geymum, vélum o. fl. Bilapartasalan
Höfðatúni 10. Sími 11397 og 26763.
Opið9—6 laugardögum 10—2.
Mobelec clektróniska kveikjan.
Sparat eldsneyti, kerti, platínur og vélar-
stillingar.Hefurstaðizt mest allar prófan-
ir. sem gerðar hafa verið. Mjög hag-
kvasmt verð. Leitið upplýsinga. Stormur
hf, Tryggvagötu 10, simi 27990. Opið
kl. 1-6.
Atvinnuhúsnæði
í boði
300 fm iðnaðarhúsnxði
til leigu. Má skipta i 2 x 150 fm. Er á Ár-
túnshöfða. Uppl. i sima 33490 og 17508
eftir kl. 7.
Ca 110 ferm verzlunarhúsnæði
til leigu við Ármúla. Nafn og simanúm-
er sendist DB merkt „Verzlun 639".
Húsnæði í boði
Stór 4ra herb. fbúð
með bílskúr til leigu á góðum stað I
Keflavik. Laus 1. sept. Uppl. i síma 92-
3452.
Ibúð til leigu i vesturbæ.
Góð risíbúð með sér hita til leigu við
Tómasarhaga, laus 1. september næst-
komandi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftir kl. 13.
H—502
Herbergi til leigu
I Árbæjarhverfi með aðgangi að
snyrtingu. Uppl. í sima 96-52118 i
matar- og kaffitimum.
Forstofuherbergi til leigu
nálægt Hlemmi. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 13.
H—356.
Tvö risherbergi
við Stórholt til leigu I eitt ár, einungis
reglusamar stúlkur koma til greina.
Tilboð er greini aldur og greiðslugetu,
sendist augld. DB fyrir 14. ágúst merkt
„Stórholt 414”.
I.eigjendasamtökin:
Lciöbeiningar og ráðgjafarþjónusta.
Húsráðcndur. látiðokkur lcigja. Höfunt
á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk.
Aðstoðum við gcrð leigusamninga ef
óskaðcr. Opið milli kl. 2 og 6 virka dága.
Leigjendasamtökin. Bókhlöðustig 7.
simi 27609.
<
Húsnæði óskast
i
Ungt par óskar
eftir að taka á leigu íbúð í Reykjavík eða
nágrenni. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. I
síma 40728 eftirkl. 19.
Selfoss—Egilsstaðir.
Óskum eftir ibúð til leigu á Selfossi.
Skipti á 3ja herb. íbúð á Egilsstöðum
koma til greina. Uppl. í síma 92-85877
millikl. 18—201 kvöld.
Tvær skólastúlkur
utan af landi bráðvantar 2—3 herb. íbúð
fyrir 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022
eftir kl. 13.
H—500
Kópavogur.
Óskum að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð
i Kópavogi. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 11218 eða 44043.
Litil fjölskylda utan af landi
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð I vetur,
helzt nálægt Sjómannaskólanum. Fyrir-
framgreiðsla og góðri umgengni heitið.
Reglusemi. Uppl. ísíma 71706.
2 bræður óska eftir
3 herb. íbúð í Reykjavík. Góðri um-
gengni heitið. Góð fyrirframgreiðsla I
boði, einnig óskast geymsluhúsnæði á
leigu. Uppl. I síma 27968 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Tveir nemar utan af landi
vantar 2—3 herb. ibúð I vetur. Fyrir-
framgreiðsla. Reglusemi heitið. Uppl. i
síma 93-7038.
Óskum eftir 3ja herb. ibúð
í Kópavogi eða i rólegu hverfi i Reykja-
vík. Erum á götunni, fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma 41788 eftir kl.
6.
Keflavík—Njarðvik.
Ung hjón meðeitt barn óska eftir 2ja-3ja
herb. íbúð, helzt í Keflavík. Uppl. I síma
92-3198.
Óska eftir 2ja herb. ibúð strax,
fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 71469
eftir kl. 7 á kvöldin.
Námsþyrstur.
Afburðareglusamur læknanemi (22 ára
piltur) óskar eftir lítilli íbúðeða herbergi
með eldunaraðstöðu, allra helzt á
rólegum stað. Fyrirframgreiðsla og
meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 16241
frákl.6—10.
Stúlka utanaflandi
óskar eftir herbergi frá september. Helzt
í Álfheimum eða nágrenni. Uppl. i síma
35173.
tbúð óskast.
Hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð i
vestur- eða austurborginni frá I. eða 15.
sept. Vinna bæði úti. Reglusemi. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Vinsamlega
hafið samband við auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 13.
H—131.
Reglusöm, einstæð móðir
(I barnl i góði stöðu, óskar eftir 2ja herb.
íbúð strax, helzt i Kópavogi. Góð fyrir
framgreiðsla. Simi 81200/304 á daginn
eða I sima 42098 eftir kl. 19.
Hjón utan af landi
með2 börn á 1. ogöðru ári óska eftir 3ja
herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. I síma 74187.
Ungt, reglusamt og barnlaust par
bráðvantar ibúð sem fyrst. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í sima 16829 eftir kl. 4.
Húsnæði og fæði.
Er menntaskólastúlka sem óskar eftir
húsnæði og fæði í vetur, helzt hjá full
orðnu. rólegu fólki. Einhver fyrirfram-
greiðsla og húshjálp hluta úr degi kæmi
til greina. Algjör reglusemi. Þeir sem
vildu vera svo góðir að hjálpa mér,
hringi i síma 93-7596 eða 93-7119, Borg-
arnesi, næstu kvöld milli kl. 6 og 8.
Kcnnarancmi utan af landi
óskar eftir íbúð á leigu. Uppl. i síma
72115.
Par með I barn óskar eftir
íbúð sem allra fyrst (helzt strax). Erum
svo til á götunni. Uppl. i síma 74358 eða
27575 (vinnusími Dína).
1—2—3 herbergja íbúð
óskast sem fyrst. Tvennt I heimili.
Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
35183 eftir kl. 7.
Húseigendur athugið.
Kanadamaður (menntaskólakennari),
kvæntur með 1 barn, óskar eftir
húsnæði miðsvæðis I Reykjavík nú þeg-
ar. Uppl. i sima 54459.
2ja-3ja herb. ibúð óskast
til leigu nú þegar fyrir erlendan
tæknimann, sem hefur fasta búsetu hér-
lendis. Reglumaður, lítið heima við,
barnlaus. Mjög góð umgengni. Uppl. hjá
Glöggmynd I símum 82733 og 39510.
Tveir reglusamir háskólapiltar
utan af landi óska eftir 2ja herb. ibúð.
Uppl. I sínia 27308.
Reglusamt námspar
óskar eftir 1—2ja herb. ibúð. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í sima 99-5370.
Ungur læknir óskar
eftir 3ja herb. íbúð I Reykjavik. Uppl. I
sima 30105 eftir kl. 18.
Maðurá miðjum aldri
óskar eftir herbergi með eldunarplássi
eða litilli ibúð. Fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Uppl. í sima 22985.
Ungt parutan aflandi,
námsfólk I Reykjavík, óskar að taka á
leigu litla íbúð. Oruggum greiðslum og
góðri umgengni heitið. Þeir sem áhuga
hafa hringi í síma 20763.
Reglusöm hjón (i námi)
utan af landi með eitt barn óska að taka
á leigu 2—4ra herb. íbúð I Árbæjar- eða
Breiðholtshverfi. Fyrirframgreiðsla I
10—12 mánuði efóskað er. Uppl. I síma
96-71525 eftirkl. 19.
Háskólastúdent á Akranesi
óskar eftir íbúð ailt að 3ja herb. strax
eða ekki seinna en 1. október. Reglusemi
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i síma 93-1591 eftir kl. 18.
Námsmaður utan af landi
óskar eftir herb. með snyrtiaðstöðu.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 93-1141
allan daginn.
2ja hcrb. fbúð óskast
á leigu frá 1. okt. til mailoka 1980. Skipti
á Ibúð I Stykkishólmi koma til greina,
Uppl. i síma 93-8370.
Þrjú systkini (námsfólk)
utan af landi óska eftir 3—4ra herb.
ibúð, helzt I Breiðholti. Góðri umgengni
og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 16051.
Trésmið, með konu og barn,
vantar 3ja-4ra herb. íbúð I Breiðholti.
Þið getið treyst okkur fyrir íbúðinni.
Beztu fáanlegu meðmæli. Uppl. í síma
14878 á daginn (Elín) og 75542 á
kvöldin.
Vélvirki óskar
að taka á leigu herbergi, helzt i Vestur-
bænum, fyrir mánaðamót ágúst-
september. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022
eftirkl. 13. H—295.
Óska eftir 2ja til 3ja herb. fbúð.
Uppl. í sima 44769 og 25313.
Tveir fóstrunemar
utan af landi óska eftir 3ja herb. ibúð
sem fyrst á góðum stað I Reykjavík. sem
næst miðbænum. Uppl. I síma 96-22483.
Tvö systkini utan af landi
óska eftir að taka 2ja til 3ja herb. ibúð á
leigu. Uppl. i sima 26616 milli kl. 7 og 10
á kvöldin.
Kópavogur.
Kennari með I barn óskar eftir að taka á
leigu 3ja herb. íbúð frá I. okt. eða fyrr.
Helzt i Kópavogi. Góð umgengni,
reglusemi og skilvísar greiðslur Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima
43819 eftir kl. 18.________________
Barnlaust reglusamt par,
óskar eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu
I óákveðinn tima strax, helzt I Hlíðunum
eða gamla vesturbænum. Uppl. i sima
92-8072 milli kl. 3 og 6.
Atvinna í boði
Óskum eftir góðum
bókhaldara til að taka að sér bókhald
sem aukavinnu. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022 eftirkl. 13.
H—538
Stúlka óskast
til afgreiðslu í pylsuvagninn við Sund-
laug Vesturbæjar. Uppl. í síma 26969
eftir kl. 22 i kvöld.
Garðabær.
Rösk og ábyggileg stúlka óskast til af-
greiðslustarfa, vaktavinna. Uppl. í
símum 52464 og 40824.
Rafvirki óskast nú þegar.
Uppl. I sima 94-2581 eftir kl. 6.
Tveir smiðir vanir mótasmiði
óskast nú þegar. Mikil vinna. Uppl. I
síma 86224 og 29819.
Ungt par með I barn
óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst.
Uppl. ísíma 76757.
Kona með 11 ára dreng
'óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helzt í
Langholtshverfi. Uppl. í sima 27409.
Múrarar óskast
'nú þegar, mikil vinna. Uppl. í sima
86224 og 29819.