Dagblaðið - 11.08.1980, Qupperneq 22
22
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 1980.
DAGBLAOIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Einn sinnar tegundar.
22 feta Shetland með nýjum 100 ha
mótor, kerra og björgunarbátur. Uppl. í
sima 76759 eftirkl. 17.
Tii sölu 14 feta plastbátur
með 30 ha Chrysler utanborðsmótor og
vagni. Uppl. i síma 99-3265.
Fasteignir
D
Til sölu 5 herb. ibúð
með bilskúr við Austurberg. Allar nán-
ari uppl. hjá Kjöreign i sima 85009 og
Skálafelli í sima 29922.
Hagstæð fasteign.
Til sölu raðhúsalóð við Heiðarbrun.
Hveragerði ásamt öllum teikningum.
Hægt er að hefja framkvæmdir hvenær
sem er. Lóðin selst á mjög góðu verði.
Uppl. í síma 82980 og 32272 í kvöld og
næstu kvöld.
Einbýlishús,
3 herbergi og eldhús, á Eyrarbakka til
sölu. Verð tilboð. Simi 99-3437.
Hef til sölu raðhúsgrunn
á Kjalarnesi, ásamt öllum teikningum.
Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. i
síma 12586.
Keflavik.
3ja og 4ra herb. ibúðir ítvíbýlissteinhú- i
til sölu. Uppl. ísímum 92-3615 og 1536.
Einbýlishús
á Stöðvarfirði til sölu. Uppl. gefur Þor
steinn Kristjánsson á kvöldin i síma 97
5827.
I
Varahlutir
D
Speed-spurt.
Útvegum á 7—15 dögum aukahluti í
flesta bila, allt I Van-hús á Pickup.
Myndalistar yfir alla aukahluti. Vara
hlutir í ameríska, nýir-notaðir. Express
þjónusta. Kannaðu okkar aðferð. Sími
39431 eftirkl. 19.
Svo til ný vcl
úr VW 1302 til sölu. Uppl. i sima 32102
milli kl. 7 og 9 á kvöldin.
Til sölu framdrif úr Willys,
drifhlutfall 488. Uppl. í síma 51021.
Höfum úrval notaðra varahluta
í Bronco, C'ortina '73, Plymouth Dustcr
'71. C'hevrolet Laguna '73. Volvo 144,
'69. Mini '74, VW 1302 '73, Fiat 127
'74,' Rambler American '66 o. fl.
Kaupum einnig nýlega bíla til niðurrifs.
sendum um land allt. Höfum opið virka1
daga frá 9—7, laugardaga 10—4. Hedd
hf., Skemmuvegi 20. Sími 77551.
Súrpöntum með stuttum fyrirvara
.vjtrahluli i flcstar tegundir bifrciða og|
ýinnuvéla. Öll varahlutanúmer fyrir
liggjandi. Við höfum reynsluna og
þekkinguna. Þér skilið aðeins inn
pöntun, við sjáum um afganginn. Góð
viðskiptasambönd tryggja örugga
þjónustu. Sjálfvirkur símsvari tekur við
skilaboðum eftir kl. 17. Klukkufell.
umboðs- og heilsverzlun, Kambsvegi 18.
simi 39955.___________________________j
Vil kaupa véllVW 1600.
Uppl.ísima 96-61405 tilkl. 18.
I
Bílaleiga
D
Bilaleiga SH, Skjólbraut 9, Kóp.
Leigjum út sþarneytna 5 manna fólks-
og stationbíla. Sími 45477 og 43179.
Heimasimi 43179.
Brautin hf. bllaleiga,
Car rental, Dalbraut 16 Akranesi.
Leigjum út Ford Cortinur, Fiestur,
Escorta og Toyotur. Simar 93-2157 og
93-2357.
Á. G. Biialelga,
Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Til,
leigu fólksbilar, jeppar, stationbílar, og
12 manna bllar.
Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36,
Kópavogi. Sími 75400. Auglýsir til leigu
án ökumanns Toyota Starlet og Toyota
Corolla '70. Allir bílarnir árgerð 1979 og,
1980. Einnig á sama stað viðgerðir á
,Saab bifreiðum og til sölu nýir og
notaðir varahlutir i Saab. Kvöld- og
helgarslmi 43631.
V
Vörubílar
Til sölu Scania 110S
árg. '72, i góðu standi. Uppl. í sima
97-1191 ákvöldin.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beirrtngar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
VW rúgbrauð árg. ’68
til sölu, ný skiptivél, ný dekk o. fl. Uppl.
isima 93-2001.
Benz 220 D árg. ’68
til sölu með mæli. Uppl. i sima 42684
milli kl. 18 og 21 á kvöldin.
Trabant árg. ’78 til sölu,
vel útlítandi og í toppstandi, ekinn
aðeins 14 þús. km., eingöngu ekinn
innanbæjar. Uppl. í sima 26293 og i
síma 15606 frá kl. 9—5.
Austin Mini árg. ’76
til sölu, gullfallegur, ekinn 57 þús. km.
mjög vel með farinn i toppstandi.
skoðaður '80. Tækifærisverð ef samið er
strax. Uppl. i simum 76490 og 74336.
Sértilboð.
Mazda 818 árg. '78, 2ja dyra, til sölu,
ekin 29 þús. km., silfurgrá, vetrar- og
sumardekk, skoðuð '80. Verð aðeins 3,8
millj. Utborgun aðeins 2 millj. Uppl. i
síma 24675.
VW 1300 árg. ’68
til sölu. Góður bíll fyrir lítið verð. Uppl.
í sima 40406 eftir kl. 17.
Fiat 131 4ra dyra árg. ’76
til sölu, ekinn aðeins 23 þús. km, á nýj-
um dekkjum ásamt snjódekkjum. Uppl. í
síma 93-1130 eftirkl. 19.
Cortina 1600 L árg. ’77,
2ja dyra, til sölu. Sérstaklega fallegur,
sumar- og vetrardekk, útvarp. Skipti
koma til greina. Uppl. í síma 36081.
Renault 16TS’70
til sölu fyrir litið. Tilboð. Uppl. í síma
28033.
Sparneytinn frá Japan.
Til sölu Minica Chipper árg. '74, silfur
grár, ekinn 68 þús. km, vetrar- og sumar-
dekk, útvarp, verð aðeins 1300 þús. Út
borgun samkomulag. Uppl. i síma
24675.
Til sölu Ford Custom 50064,
vél 390, Big block, Thunderbird, over-
drive kassi, upptekinn, selst í heilu lagi
eða pörtum. Á sama stað óskast vél í
Opel Rekord árg. '67—'72. Uppl. í sinia
52844.
Volvo 144 TL árg. ’74
til sölu. Uppl. ísima 99-4514.
Til sölu Saab 99 árg. ’72,
þarfnast smálagfæringar. Uppl. i sima
99-3749.
Volga station ’74
til sölu, rúmgóður og sterkur ferðabíll.
Uppl. i síma 83465 á daginn og 84901 á
kvöldin.
Til sölu Willysjeppi ’5I
með Hurricane-vél. Bíll í mjög góðu
standi. Uppl. í síma 99—3617 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa draglið
í Chevrolet Power Glide 2ja gira
skiptingu eða drifskaft með draglið.
Uppl. í síma 93-1264 milli kl. 5 og 7.
Chevrolet Suburban disil
árg. '73, 6 cyl. mjög góð vél, góð dekk.
nýjar spoke felgur, upphækkaður.
vökvastýri, alls konar skipti og greiðslu
kjör möguleg. Simi 99-5628, mánudag
og á Bílasölu Guðfinns.
Til sölu Chevrolet Malibu
árg. '71,4ra dyra, hardtopp, 307, í góðu
standi. Uppl. í síma 83466.
Lada 1600 árg. ’79.
Til sölu vel með farin Lada 1600. Bif
reiðin er ekin 32 þús. km, vetrardekk á
felgum fylgja. Uppl. í síma 17482.
Rambier American.
Tilboð óskast I Rambler American árg.
'67, skoðaður '80. Uppl. i síma 31326.
VW rúgbrauð ’76,
innréttaður, með bilaðri vél til sölu.
Uppl. í síma 13776.
Toyota Corolla ’73
til sölu, allur nýyfirfarinn, ekinn aðeins
6 þús. km. á vél. Uppl. í slma 8561 1 og
eftir kl. 181 sima 29478.
Lada station 1200 árg. ’74
til sölu. Uppl. i sima 52953.
Til sölu sparneytinn
rúmgóður lítill bill, árg. '77. Gott verð,
góð kjör. Uppl. í sima 85780 eftir kl. 19.
Flækjur á lager — flækjur.
Nýjar flæjur á lager fyrir flesta ameriska
bíla. Hagstætt verð. Ö.S. umboðið.
Vikurbakka 14. Rvk. Sími 73287,
mánudaga og miðvikudaga kl 20.00—
23.00.
Sérpantanir i sérflokki.
Allir aukahlutir í ameriska bila, t.d.
felgur/millihead/knastásar. Van
innréttingar/jeppavörur. Einnig margt i
evrópsku og japönsku bilana. Skoðið
myndalista yfir allar vörur og kynnið
ykkur verðið. Ö.S. umboðið. Vikur
bakka 14, Reykjavik, simi 73287
mánudaga og miðvikudaga kl. 20.00—
23.00.
Ford Pinto ’75
i toppstandi til sölu. Skoðaður '80.
Skipti á ódýrari bil æskileg en þó ekki
skilyrði. Uppl. í síma 26249 eftir kl. 16.
CJ5 ’73 til sölu.
Nýupptekin vél og kassi, 6 cyl..
upphækkaður, Rússafjaðrir, nýspraut
aður með Volvo stólum, nýleg blæja.
Skipti möguleg. Uppl. i síma 36116.
Toyota Celica 1600 ST árg. ’73
til sölu. Uppl. i síma 18751.
Toyota Corolla árg. ’72
til sölu, sjálfskipt. Uppl.
5939.
i sima 99—
Sendiferðabfll.
Ford Transit '77 til sölu, gjaldmælir
getur fylgt. Uppl. í sima 72872.
Datsun disil.
Til sölu Datsun 220 C dísil árg. '77.
Uppl. í síma 83552.
Rússajeppi árg. ’66
til sölu, 2ja hásinga kerra, sem nota má
sem hestakerru. Bíllinn þarfnast við-
gerðar, selst saman á kr. 1250 þús. Uppl.
i síma 34154.
Citroen GS station
til sölu, ódýr. Uppl. i síma 82604.
Cortina 1300 árg. ’69
til sölu. Uppl. í síma 72988.
Skoda Pardus árg. ’76
til sölu, ekinn 35 þús. km, einn eigandi,
vetrardekk, vel með farinn. Skoðaður
'80. góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í
síma 14458 eftirkl. 18.
Audi 100 GLS ’77
til sölu, mjög vel með farinn bill. Uppl. í
síma 92-1373 milli kl. 4 og 7.
Cortina árg. ’71.
Til sölu Cortina árg. '71, þarfnast smá-
lagfæringa. Uppl. i síma 99-3889 eftir kl.
17.30.
Athugið: Góður 2ja dyra bill óskast,
helzt Cortina, Mazda 929 eða Opel
Manta árg. '76—’77. Uppl. í síma 83017
í dag og næstu daga.
Komdu og skoðaðu f kistuna mfna.
Bíllinn sem þú ert að leita að gæti vel
verið í henni. Bílar við allra hæfi. Bila-
sala Tómasar, Borgartúni 24, sími
28255.
Mercury Cougar árg. ’68
til sölu, vél og kram mjög gott en boddí
þarfnast lagfæringar. Er á góðum dekkj-
um og krómfelgum. Ýmsir varahlutir í
Gaz '69. Uppl. í síma 25594 eftir kl. 18.
Cortina 1600 L árg. ’74
til sölu, skipti á ódýrari bíl möguleg.
Uppl. í síma 42005 eftir kl. 19.
Cortina árg. ’77
til sölu, góður bill, og Rússajeppi árg.
'78, vel yfirbyggður og klæddur, ýmis
skipti koma til greina. Uppl. í sima
74548 og 72395 eftir kl. 19ákvöldin.
Willys árg. ’63.
Willys '63 til sölu, vélarlaus, ágætt
kram, lélegt boddí. Uppl. í sima 92-8282
eftirkl. 19.
Volvo 144 árg. ’67
til sölu, sjálfskiptur, í góöu lagi.
Skoðaður '80, nýsprautaður. Uppl. i
sima 43378 eftirkl. 19.
Saab 99.
Til sölu Saab 99 árg. ’74. Góðir greiðslu-
skilmálar. Uppl. i síma 37223 eftir kl. 20.
Til sölu Bronco árg. ’78.
Uppl. í síma 31095 milli kl. 20 og 22.
Toyota Mark 2 station árg. '73
(nýja lagið) til sölu. Góður bill á sann-
gjörnu verði, skipti koma til greina.
Uppl. í sima 27968 eftir kl. 19.