Dagblaðið - 11.08.1980, Side 17
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 11. AGÚST 1980.
ð
Iþróttir
Iþróttir
17
Iþróttir
Iþróttir
I
/SaAik
Á horni Klapparstigs og Hverfisgötu.
Póstsendum.
Klapparstig 27.
Sími 14140.
lAik
Klapparstíg 25, sími 14140.
Á horni Klapparstif’s op Hver/isf’ötu.
Bezti heims-
tíminní 4x200
Auslur-þýzk kvennaboAhlaupssveit,
skipufl þeim Göhr, Miiller, Wöckel or
Koch, setti um helgina heimsmet i
4x200 metra hoöhlaupi. Timi
stúlknanna var 1:28,15 min. og bættu
þær melið um 2,65 sek. 4x200 mclra
hoöhlaup er ekki viðurkenndi
ólympíugrein og því er ekki talaö
almennt um hcimsmet lieldur aöeinsl
hezta heimsárangur.
Donetskvann
Shakhtyor Donetsk sigrarti Dinamo
Tiblisi 2—1 i úrslitaleik sovézku bikar-
keppninnar í knaltspyrnu, sem framí
fór i Moskvu á laugardag. Þetta varl
þriðji bikarsigur Donetsk.
Aberdeen hóf titil-
vömina með sigri
Skozku meistararnir Aberdeen hófu
litilvörnina á laugardag með góöum
sigri gegn St. Mirren á útivelli.Þaö var
Drew Jarvie sem skoraði eina mark
lciksins á 23. minútu og Aberdeen var
allan tímann betri aflilinn á vellinum.
Annars kemur þafl spánskt fyrir sjónir
afl meistararnir skuli leika sinn fyrsla
leik á útivelli. Úrslit í Skollandi urflu
þessi:
Celtic-Morlon 2—I
Dundee U.-Kilmarnock 2—2
Patrick-Hearts 3—2
Airdrie-Rangers I — 1
St. Mirren-Aberdeen 0—1
Þafl kom nokkuð á óvart að
Rangers skyldi tapa stigi gegn Airdrie
þó svo leikifl væri á heimavelli Airdrie.
John MacDonald, sem talinn er vera
eitt af þessum undrabörnum knatt-
spyrnunnar — afleins rúmlega 17 ára
— skorafli fyrir Rangers á 33. minútu
en Walkers svarafli fyrir heimaliflifl á
83. minútu.
George McCluskey kom Celtic yfir á
67. minútu gegn Morton en Andy
Ritchie jafnafli metin 9 minútum síðar.
Murdo Mcl.eod skoraði síðan sigur-
mark Celtic á 82. mínútu og færði þeim
kærkomin stig.
WBA steinlá fyrir Hajduk
Júgóslavneska liflið Hajduk Split,
sem íslendingum er mörgum kunnugt
siflan Keflvíkingar drógust gegn þvi í
UKFA-bikarnum eitt árið, sigraði um
helgina í einu af fjölmörgum þeirra
æfingamóta, sem fram hafa farið að
undanförnu. Split sigraði FC Ziirich
3—1 á siðasta leik mótsins en þriðja
þátltökuliðið var enska 1. deildarliðið
West Bromwic Albion.
Split malaði Albion 5—1 fyrr !•
vikunni og siðan gerði enska liðið-
markalaust jafntefli við Zurich. Það
var Vujovie sem skoraði öll mörk
Hajduk i leiknum við Zúrich og komu
þau á 12., 18. og 29. minútu.
Agætur tími Steve
Ovett í5000 m.
má árangur hans i greininni um helgina.
en kæruleysi kostaði hann sigur á marklínunni
m hindrunarhlaupi. Skotinn Allan
Wells vann auðvelda sigra i sprett-
hiaupunum — bandarískir hlauparar
röðuðu sér í fyrstu sætin í 110 m
grindahlaupi og Phillips, USA, sigraði
Gary Oakes, Bretlandi, sem svo óvænt
hlaut bronsverðlaunin í 400 m grinda-
hlaupi í Moskvu. Helztu úrslit urðu
þessi:
800 m hlaup karla
1. Sebastian Coe, Bretl. 1:45.9
2. Dave Warren, Bretl. 1:46.9
3. Gary Cook, Bretl. 1:47.2
Miluhlaup karla
1. Johnny Walker, N-Sjál. 3:54.4
2. Pierre Delezes, Sviss, 3:55.3
3. SteveCram, Bretl. 3:55.6
110 m grindahlaup karla
1. Renaldo Nehemiah, USA, 13.23
2. Rod Milburn, USA, 13.47
3. Greg Forster, USA, 13.51
Þrístökk
1. Paul Jordan, USA, 16.41
2. Bela Bakosi, Ungverjal. 16.22
3(. Greg Connor, Bretl. 16.14
100 m hlaup karla
1. Allan Wells, Bretl. 10.24
2. Ernest Obeng, Ghana, 10.31
3. Trevor Hoyte, Bretl. 10.49
800 m hlaup kvenna
1. Mary Decker, USA, 1:59.1
2. Ch. Boxer, Bretl. 1:59.6
3. Jane Finch, Bretl. 2:02.1
400 m hlaup karla
1. Joseph Cooms, Trinidad, 46.09
2. Allan Bells, Bretlandi, 46.30
3. Steve Scutt, Bretl. 46.49
200 m hlaup kvenna
1. Kathy Smallwood, Bretl. 22.31
2. Merlen Ottey, Jamaíka, 22.42
3. Jackie Pussey, Jamaíka, 22.82
Stangarstökk
1. W. Kozakiewicz, Póll. 5.50
2. Brian Hooper, Bretl. 5.45
3. T. Slusarki, Póllandi, 5.30
5000 m hlaup
1. John Treacy, írlandi, 13:27.9
2. Steve Ovett, Bretl. 13:27.9
3. Bill McChesney, USA, 13:30.8
Kúluvarp karla
1. Geoff Capes, Bretl. 20.55
2. Peter Shmock, USA, 20.26
3. Mike Winch, Bretlandi, 18.47
400 m grindahlaup karla
1. Andre Phillips, USA, 50.05
2. Gary Oakes, Bretl. 50.42
3. James King, USA, 50.42
200 m hlaup karla
1. Allan Wells, Bretlandi 20.55
2. Don Quarrie, Jamaíka, 20.84
3. James Gilkes, Guyana, 20.97
3000 m hindrunarhlaup
1. M. Scartasini, ftalíu, 8:16.3
2. Bronislaw Malinovski, Pól. 8:18.4
3. K. Martin, USA, 8:21.0
Spjótkast kvenna
1. Karen Smith, USA, 62.66
2. Kete Schmidt, USA, 61.96
3. Tessa Sanderson, Bretl. 60.08
Kæruleysi kostaði Brighton-
hlauparann snjalla, Steve Ovett, sigur í
fyrsta skipti 1 5000 m hlaupi, þegar
hann hljóp þá vcgalengd á miklu
alþjóðlegu frjálsíþróttamóti á Crystal
Palace-leikvanginum I Lundúnum á
föstudag. Ovett var þarna að reyna
sjálfan sig á lengri vegalengdum —
hann varð ólympiumelstari 1 800 m í
Moskvu, þriðjl 1 1500 m — og virtist
öruggur sigurvegari, þegar hann
geystist framúr John Treacy, írlandi, á
lokabeygjunni. En Ovett slappaði af
nokkrum metrum frá marki, áttaði sig
ekki á íranum, sem tók hann á
marklinunni. Báðir fengu sama tima
13:27.9 min. og þvi greinilegt, að Steve
Ovett er liklegur til stórafreka á þessari
vcgalengd.
Góður árangur náðist í mörgum
greinum á mótinu. Johnny Walker,
Nýja-Sjálandi, sigraði í míluhlaupi, en
hann keppti ekki i Moskvu. Sebastian
Coe sigraði auðveldlega í 800 m, en á
óvart kom, að ítalinn Scartasini sigraði
ólympíumeistarann Malinowski í 3000
Leikurinn um góðgerðarskjöldinn
áWembley:
McDermott skor-
aði sigurmarkið
—í slökum leik Liverpool og West Ham,
sem lauk með 1-0 sigri Liverpool
Terry McDermott.
Leikur Lipverpool og West Ham á
Wembley á laugardag um góðgerðar-
skjöldinn varð aldrel neinn stórleikur
eins og reyndar við var búizt. Liverpool
hafði talsverða yfirburði lengst af en
tókst ekki að skora nema eitt mark.
Það kom á 18. minútu eftir að Alan
Kennedy hafði leikið upp að
endamörkum og gefið vel fyrir markið.
Phil Parkes, markverði West Ham,
urðu þau mistök á að slá knöttinn fyrir
fætur McDermott, sem ekki þurfti
annað en að spyrna laust innanfótar i
netið.
West Ham veitti ekki mikla mót-
spyrnu en síðasta stundarfjórðunginn
vaknaði Lundúnaiiðiö aðeins til lífsins.
Varöi þá Ray Clemence tvívegis að taka
á honum stóra sínum, en veruleg hætta
skapaðist ekki. Það voru aöeins þeir
Trevor Brooking, Ray Stewart og Billy
Bonds, sem virtust vera í sama gæða-
flokki og leikmenn Liverpool í
leiknum. Kenny Dalglish, Graeme
Souness og Alan Hansen, Skotatríóið
hjá Liverpool, átti stórleik og
McDermott var einnig mjög góður.
Greinilegt er að titillinn verður ekki
auðtekinn frá Liverpool.
Það var þó nokkuð um leiki á laug-
ardag, bæði í Englandi svo og á megin-
landinu. Southampton á greinilega eftir
að verða meiriháttar stórveldi í 1.
deildinni í vetur ef marka má æfinga-
leiki þá er liðið hefur leikið að undan-
förnu. Á laugardag malaði liðið þýzka
liðið Schalke 04 7—2. Kevin Keegan og
Charlie George skoruðu tvö mörk
hvor. í sama fjögurra liða móti gerðu
hollenzku stórliðin Ajax og Feyenoord
jafntefli, 3—3, en Ajax sigraði á víta-
spyrnum i lokin. Það verða því
Southampton og Ajax, sem mætast í
úrslitum keppninnar.
Annað sterkt mót var haldið í
Hollandi. Þar sigraði Ipswich Town
PSV Eindhoven 2—0 og Twente
Enschede sigraði Nottingham Forest
2—1. Ipswich mun þar af leiðandi
mæta Twente í úrslitum keppninnar.
Fyrri leikirnir í fyrstu umferð deilda-
bikarkeppninnar fóru fram á laugar-
dag en þeir siöari verða á miðvikudag.
Eðlilega voru engir stórleikir i
keppninni enda hafa 1. deildarliðin
ekki enn hafið þátttöku. Koma inn í
keppnina 1 næstu umferð. Sá leikur,
sem mesta athygli vakti, var viðureign
Sheffield-liöanna, United og
Wednesday, á Hillsborough. Wednes-
day sigraði 2—0 í vel leiknum leik.