Dagblaðið - 11.08.1980, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. ÁGUST 1980.
Í
D
DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
Hvernir v;il ép látiO hann l'á Á
niif! in ; ;> >tla? /
Sófaborð og hornborð
með flísum til sölu. Verð kr. 118 þús. og
105 þús. Ur eik með renndum fótum.
verð kr. 98 þús. Smíðum innréttingar í
eldhús, böð og fataskápa eftir máli eða
teikningum. Sýnishorn á staðnum. Opið
frá kl. 9—6 virka daga. Tréiðjan.
Tangarhöfða 2,sími 33490.
I
Heimilisfæki
D
Öska eftir að kaupa
ódýran isskáp, helzt lítinn. Uppl. i sima
72138 eftir kl. 18.
Candy M 140
Til sölu Candy M 140, mjög vel með
farin. Verð 375 þús. Uppl. i síma 39098
eftir kl. 18.
Vantar notaðan isskáp
meðalstóran. Uppl. i síma 99-5231.
Kafhasett i hvítu,
helluborð með 4 hellunt og bökunarofn
til sölu. Verð 140.000. Uppl. i sima
40649.
Nýlegur isskápur
til sölu. 134 cm á hæð. Uppl. i sima
30504.
Til sölu gömul eldavél,
vel með farin, selst ódýrt. Uppl. í síma
37124.
I
Hljómtæki
D
Til sölu vel með farinn
Toshiba plötuspilari ásaml útvarps
ntagnara og tveimur hátölurum. Selst
ódýrt. Uppl. i sinta 50824 eftir kl. 17 á
daginn.
Til sölu glæsilegur
Kenwood 2070 plötuspilari og Sansui
AU—555A magnari. selst nijög ódýrt.
Uppl. í sima 41361.
Til sölu er Roland SH 3 1/2 synthesizer,
mjög fjölhæfur og lipur. Innbyggt leslie.
Uppl. í sima 86060 eftir kl. 7.
Til sölu Roland TL 77
rafmagnstrommari. með ótal takt
möguleikum og tónstillingum. sérlega
ske.mmtilegur og þægilegur til að vinna
með. Uppl. i sima 86060 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Stofuorgel-harmónium.
Orgel í góðu ástandi óskast keypt. Uppl.
í síma 37426 og 42938.
Hljómborðsleikari óskast.
Hljómborðsleikara vantar i starfandi
hljómsveit. Þarf að geta byrjað sent
fyrst. Uppl. í síntum 52196 og 52773.
Flauta til sölu,
hentar byrjanda. Uppl. í síma 29609 á
kvöldin.
Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel.
Ný og notuð rafmagnsorgel i úrvali.
Viðgerðir og stillingar á flestum raf
magnsorgelum. Frá okkur fara aðeins
yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóð
virkinnsf., Höfðatúni2, sími 13003.
Vantar bassa- og gitarleikara
eða tvo gítarleikara í hljómsveit úti á
landi. Nóg að gera, vinna og húsnæði á
staðnum. Uppl. i síma 97-2156 milli kl.
20 og 21.
1
Safnarinn
D
Kaupum islenzk frímerki
og gömul umslög hæsta vcrði. cinitig
kórónumynt. gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin.
Skólavörðustig 21A. simi 21170.
Ljósmyndun
Til sölu 200 mm Tamron linsa
F.3,5. er með millistykki fyrir Canon.
enn í ábyrgð. hægt að nota á aðrar vélar
en Canon. Uppl. hjá auglþj. DB I sinta
27022 cftirkl. 13.
II—430.
Fujica ST 605—N myndavél.
Til sölu vcl með farin Fujica ST 605— N
reflex myndavél. nteð 55 mrn linsu. er
ennþá i ábyrgð. Selst ntjög ódýrt. Uppl. í
sinia 74086 eftir kl. 19.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón-
myndir og þöglar. einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina i tón
og lit, ýmsar sakamálamyndir. tón og
þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali.
þöglar, tón. svarthvitar. einnig í lit:
Pétur Pan, Öskubuska. Jumbó I lit og
tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i
barnaafmælið og fyrir samkomur. Er að
fá nýjar tónmyndir. Uppl. i sima 77520.
Kvikmyndafilmur til leigu
i mjög miklu úrvali. bæði i 8 mm og 16
mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið
mikið úrval af afbragðs teikni- og
gamanmyndum i 16 mm. Á súpcr 8 tón
filmum meðal annars: Omen I og 2. The
Sting. Earthquake. Airporl ’77. Silver
Streak. Frenzy. Birds. Duel. C'ar o.fl.
o.fl. Sýningavélar lil leigu. Opið alla
daga kl. I—7.simi 36521.
Véla og kvikmyndaleigan
og Videobankinn. Dagana 8.-26. ágúst
verður aðeins afgreitt á timunum kl. 5—
7 e.h. virka daga. Kl. 10—12 f.h. og
18—19 laugardaga og sunnudaga. Sínii
23479.
Kvikmyndamarkaðurinn:
8 mrn og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu i mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum. bæði þöglar og með
hljóði. auk sýningavéla (8 mm og 16
ntml og tökuvéla. m.a. Gög og Gokkc.
C'haplin. Walt Disncy. Bleiki Pardusin.
Star Wars o. fl. Fyrir fullorðna m.a.
Jaws. Decp. Grcasc. Godfather. China
Town o. fl. Filmur til sölu og skipta.
Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Opiðalla daga kl. 1—7. Simi 36521.
Fyrir veiðimenn
í
Til sölu úrvals
lax og silungsmaðkar. Gott verð. LJppl.
isima 15924.
Laxamaðkar til sölu.
Gott verð. Uppl. i sima 40418 eftir kl.
17.
Góðir laxamaðkar
til sölu, verð pr. stk. 120 kr. Uppl. í sinta
16463.
Laxamaðkar á 100 kr. stk.
Spikaðir og þrýstnir maðkar til sölu.
Uppl. i sima 11823.
Stórir laxamaðkar.
Stórir og góðir laxamaðkar til sölu.
Uppl. I síma 15589. Geymið auglýsing
Fastir viðskiptavinir
og aðrir veiðimenn, nýtindir lax- og
silungsmaðkar, til sölu, hagstætt verð.
Hafið samband sem fyrst. Enginn
verður fyrir vonbrigðum með vöruna.
Uppl. I sima 35901. Geymið aug-
lýsinguna i veiðitöskunni.
Ánamaðkar til sölu.
Til sölu anamaðkar. Uppl. i sima 17706.
Ánamaðkar til sölu.
Uppl. i sima 34672.
Til sölu
stórir og góðir. lax- og silungsánamaðk-
ar. Simi 40376.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Kynningarverðá veiðivörum ogviðlegu-
búnaði. Allt i veiðiferðina fæst hjá
okkur, einnig viðlegubúnaður, útigrill og
fleira. Ath. Opið á laugardögum. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
1
Byssur
D
Við æfum skotfimi
i Leirdalnum (Grafarholtslandi, ekið um
Reynivatnsveg, framhjá Engi) í hverri
viku. Flugskifuæfingar með haglabyssu
(SKYTTl sunnudaga kl. 13 og
þriðjudaga kl. 19. Riffilæfingar
fimmtudaga kl. 20. Félagsheimilið
Dugguvogi 1 er opið miðvikudaga kl. 20
til 23. Nýir félagar velkomnir. Skotfélag
Reykjavikur.
I
Dýrahald
D
3 páfagaukar og 2 búr
til sölu. Uppl. í sima 53940 eftir kl. 17.
Óska að taka á leigu
eða kaupa 4ra-6 hesta pláss, má þarfnast
lagfæringar. Til greina kemur að hirða
fleiri hross eftir samkomulagi. Er
alvanur skepnuhirðingu. Uppl. i sima
37598 og 75192 á kvöldin.
Til sölu vélbundið hey.
Uppl. gefur Þorvaldur Pálmason, Runn-
um Borgarfirði, sími um Reykholt.
Hesthúsaeigcndur.
Vantar pláss fyrir 6 hesta, helzt á
Reykjavikursvæðinu. Utihús sem mætti
innrétta allt eins æskileg. Há leiga i
boði. Uppl. í síma 81698- eða 32398.
fl
Til bygginga
D
Mótatimbur til sölu.
Uppl. i sima 40809.
Til sölu notaðar mótaplötur,
stærð I20x 274. Uppl. i sima 41369 eftir
kl. 17.
Til sölu mótatimhur
1x6 og 1 1/2x4. 30—40% afsláttur.
Uppl. aðSeljabraut 68 eftir kl. 5.
Til sölu einnotað mótatimbur,
1x6, ogstoðir 1 1/2x4. 20% afsláttur.
Uppl. í síma 53232 eftir kl. 18.
Sambyggð trésmiðavél
óskast keypt strax. Uppl. hjá auglþj. DB
isima 27022 eftirkl. 13.
H—105.
Húsbyggjendur athugið.
Höfum til leigtt múrhamra, borvélar,
steypuhrærivélar, víbratora, hjólsagir,
jarðvegsþjöppur o.fl. Vélaleiga E.G.,
Langholtsvegi 19, símí 39150.
Góður vinnuskúr
til sölu. Uppl. i síma 72715 eða 31630.
Óska eftir timbri
í klæðningu, allt kemur til greina. Uppl.
í sima 92-7180eftir kl. 19.
I
Hjól
D
Yamaha MR 50
Til sölu vel með farið Yamaha M 50
mótorhjól, árg. '19. Ekið 3500 km. Uppl.
i sima 71088 eftir kl. 20.
Hjól—Rúm.
Til sölu nýlegt Chopper reiðhjól, 3ja
gira, einnig vandað eins manns tekk
rúm, stærð 80x190 cm. Uppl. í sima
17368 eftir kl. 17.
Honda CR 125 ce til sölu,
til sölu, vel með farin. Uppl. i síma 92-
7451 eftirkl. 19 á kvöldin.
Suz.uki AC 50 '11
sem nýtt i toppstandi. góður kraftur.
Uppl. í síma 92-2773 eftir kl. 19.
Til sölu Mercury Cougar árg. ’69.
Þarfnast lagfæringar. Skipti á mótor-
hjóli. Uppl. í síma 96-51247.
Athugið.
Til sölu af sérstökum ástæðum ný
Montesa Endura 360 '78. mjög litið
keyrð. Selst ódýrt. Uppl. i sima 42481
milli kl. 8 og 11 á kvöldin.
Suzuki AC 50 árg. ’79
til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í
sima 96-61736.
HondaCR, 250 K,
árg. '79. keppnishjól. til sýnis og sölu hjá
Hondu umboðinu. Hagstætt vcrð.
Honda 350 XL árg. ’74
til sölu, í ágætu ástandi. Uppl. i sinia 95-
4192 rnilli kl. 20og 22 á kvöldin.
Til sölu 16” Winker telpureiðhjól,
kr. 40 þús. Uppl. í síma 31053 og 31578.
Til sölu af sérstökum ástæöum
citt par af Moto-X Fox dempurum.
Uppl. i síma 51747.
Nokkur uppgerð reiðhjöl
til sölu. Uppl. á Reiðhjólaverkstæðinu
Efstasundi 72. simi 37205.
1
Bátar
Tii sölu er Laiscr segibátur.
Uppl. i sima 29907 cftir kl. 18.
D
Til sölu 10 tonna bátur,
smíðaður '69. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022 eftirkl. 13.
II—391.
Til sölu nýjar,
ónotaðar norskar handfærarúllur Skipli
á ódýrari handfærarúllu kemur til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB isima 7022
eftirkl. 13.
H—618.
Til sölu er Shetland 570,
19 feta sportbátur með 85 hestafla
Chrysler utanborðsmótor. Vagn, CB tal
stöð, kompás og dýptarmælir ásamt
fleiru fylgir. Uppl. ísima 34153 eftir kl.
18.
Til sölu 2 1/2 tonns trilla.
Uppl. isima93-l 109eftirkl. 17.
Hraðbátur.
Til sölu 17 feta yfirbyggður plasthrað-
bátur ásamt vagni. utanborðsvél og
bensíntanki. Alls konar skipti möguleg,
t.d. á seljanlegum vörum eða góð
greiðslukjör. Uppl. i sima 83757 aðallega
á kvöldin.
35 hestafla bátavél
með vökvagir til sölu, ferskvatnskæld.
skrúfubúnaður, gúmmípúðar, mælar og
stjómhandföng fylgja. Uppl. I sima 98-
1339 á kvöldin.
Obökuð
IHrarkæfa
KJÖTBÚÐ
SUÐURVERS
STIGAHLÍÐ - SÍMI35645