Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 11.08.1980, Qupperneq 27

Dagblaðið - 11.08.1980, Qupperneq 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 1980. Útvarp Sjónvarp 27 I UM DAGINN 0G VEGINN - útvarp kl. 19,40: Efnahagsmál og Jan Mayen-málið Pétur Guðjónsson forstjóri flytur erindi um daginn og veginn í útvarpi i kvöldkl. 19.40. Pétur sagði í samtali við DB að í erindinu mundi hann fjalla almennt um islenzk efnahagsmál og efnahags- sögu heimsins eftir siðari heims- styrjöld. Einnig ræðir hann Jan Mayen málið, en sem kunnugt er hefur Pétur verið mjög atkvæðamik- ill í opinberri umræðu um það mál. Hann er formaður Félags áhuga- manna um sjávarútvegsmál. Deila Islendinga og Norðmanna um íslenzk- norska síldarstofninn ber og á góma, en Pétur kvaðst telja stefnu Norðmanna í þeim málum hreint til- ræði við efnahagslega framtið islendinga. Pétur Guðjónsson forstjóri. NÝ BARNASAGA — útvarp í fyrramálið kl. 9,05: KETTIR 0G KATTALÍF í fyrramálið kl. 9.05 byrjar Margrét Helga Jóhannsdóttir leik- kona að lesa nýja barnasögu í út- varpi. Saga þessi nefnist Kolur og Kolskeggur og er eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Saga þessi fjallar um ketti og eru aðal söguhetjurnar- Kolur og Kolskeggur. Þeir eru feðgar en Kolskeggur gamli vill ekki kannast við afkvæmið, þar sem honum finnst móðirin ekki af nógu fínum ættum. Viðhorf Kolskeggs til Kols breytist afturá móti þegar sá litli sýnir af sér mikjð hugrekki og bjargar heiðri finu kattafjölskyldunnar, sem faðir hans á ætt aðrekjatil. Fyrstu 6 mánuði ársins slösuðust 332 í umferðinni ^ hér á landi y Eigum við ekki að sýna aukrta aðgæslu? yu^ERÐAR vlorgunverður — hlaðborð - kr. 1500.- Hádegisverður frá kr. 2900.- Súpa kr. 850.- Síðdegis- og kvöldkaffi — Alltaf nýjar kökur og kaffi. Morgunverður og hádegisverður aðeins virka daga. 0pio til kl BANKASTRÆTI n Framtið kotbýlisins til umræðu. TIL EIGNAR 0G ÁBÚÐAR - sjónvarp kl.21,15: Olíuævintýri og búhokur í kvöld kl. 21.15 verður sýnt norskt strandsvæðinu. Olíunni fylgir kaupæði sjónvarpsleikrit Til eignar og ábúðar og dýrtíð. Á kotbýlinu býr bóndi með eftir Erling Pedersen. fjölskyldu sinni. Hann hyggst hætta búskap og vill að eitthvert barna sinna Leikurinn gerist á kotbýli einu taki við af sér. Börnin eru öll boðin og strönd Noregs. Olíuæðið hefur haldið búin að taka við jörðinni til eignar, en innreiö sina í nágrennið, og valdið ekkert þeirra nennir að feta í fótspor breytingum á verðmætamati íbúanna á föðursins og hokra á jarðarskikanum. Tommi og Jenni. Sjónvarp kl. 20,35: NÝ NILFISK Nú er sterka ryksugan ennþá sterkari. Nýr súper-mótor: áöuróþekktur sogkraftur. Ný sogstilling: auðvelt að tempra kraftinn, Nýr ennþá stærri pappírspoki með hraðfestingu. Ný kraftaukandi keiluslanga með nýrri festingu. Nýr vagn sameinar kosti hjóla og sleða. Auðlosaður í stigum T0MMI0G JENNI Á SKJÁNUM Teiknimynd um Tomma og Jenna er í sjónvarpi í kvöld kl. 20.35. Þessi mynd nýtur mikilla vinsælda meðal yngstu áhorfenda sjónvarpsins, en sænskmenntaðir félasráðgjafar og sál- fræðingar hafa fundið að því að full- mikið ofbeldi sé þar sýnt. Það hafi slæm áhrif á sálarlíf ungra barna. Þess má geta að teiknimyndasagan um Tomma og Jenna hefur birzt I Þjóðviljanum um nokkurt skeið, en ráðgert mun vera að hún hætti þar. Morgunblaðið hefur aftur á móti tekið að sér að flytja æsku landsins þetta umdeilda skemmtiefni. SOGGETA í SÉRFLOKKI Einstakur mótor, efnisgæði. mark- visst byggingarlag, afbragðs sog- stykki — já. hvert smáatriði stuðlar að soggetu í sérflokki, fullkominni orkunýtingu. fyllsta notagildi og dæmalausri endingu. GERIÐ SAMANBURÐ: Sjáið t.d. hvernig stærð, lögun og staðsetning nýja Nilfisk-risapokans tryggir óskert sogafl þótt í hann safnist. GÆÐI BORGA SIG: Nilfisk er vönduð og tæknilega ósvikin, gerð til að vinna sitt verk fljótt og vel, ár eftir ár. með lág- marks truflunum og tilkostnaði. Varanleg: til lengdar ódýrust. Áfborgunarskilmálar. Traust þjónusta. |L|11 ClQif heimsins besta ryksuga n | |Ti I IhI I l\ Stór orð, sem reynslan réttlætir. JttM I IIÆ%. FYRSTA FLOKKS FRA FÖNIX HÁTÚNI — SÍMI 24420

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.