Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 11.08.1980, Qupperneq 26

Dagblaðið - 11.08.1980, Qupperneq 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. ÁGOST 1980. Maður, kona ogbanki Ný bráöskcmmtilcg amcrisk kvikmynd um tölvuvætt bankarán. Aöalhlutverk: » Donald Sutherland Brooke Adams íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. bíoiö aanojuvcoi i Kör simi osoo Þrælasalarnir sCÁvÉRs tí fS* $ Þrælasalarnir Mynd scm er i anda hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Rætur. Sýnd á breiötjaldi með nýjum sýningarvélum. BönnuA innan 16 ára. íslenzkur texti Sýnd kl. 9. Skólavændis- stúlkan Amerísk mynd um unga stúlku sem lendir á villigötum og kann ekki fótum sinum forráð. Sýnd kl. 5. 7 og II. Bönnuö innan 16 .> a AllSTURB£JARfíiíi Dustin Hoííman Leyndarmál Agöthu Christie Mjög spennandi og vel leikin, ný, bandarisk kvikmynd i lit- um er fjallar um hið dular- fulla hvarf Agöthu Christic árið 1926. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman Vanessa Redgrave íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 or 11. LAUGARA8 ■ =1 Sim, 32075 ! Fanginn í Zenda Ný mjög skemmtileg banda- rísk gamanmynd byggö á sögu Anthony Hope. Ein af' síöustu myndum sem Peter1 Seliers lék í. Aðalhlutverk: Pelcr Sellers * Peler Sellers l Lynne Fredrich, Lionel Jeffries og ElkeSommer Sýnd kl. 5,9og 11. Haustsónatan Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingmars Bergman.í Mynd þessi hefur hvarvetna. fengið mikið lof bíógesta og^ gagnrýnenda. Með aðalhlut-í verk fara tvær af frcmstu lcik-1 konum scinni ára, þær Ingrid, Bergmanog l.iv Ullmann. Sýnd kl. 7. íslenzkur lexli. DB Dagblaö án ríkisstyrks Vængir næturinnar tNightwing) GtXUMBlA PJCTURES PRKENTS \Kiin\Vl\ii Hrikaleg og mjög spennandi ný amerlsk kvikmynd i litum. Leikstjóri: Arthur Hiller. Aðalhlutverk: Nick Manusco, David Warner, Kathryn Harrold. Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð hörnum. MÁNUDAGSMYNDIN Silungarnir (LasTruchas) Spönsk úrvalsmynd, sem hlotiö hefur frábæra dóma erlendis og mikla aðsókn. Sjáið hvernig fískarnir éta hver annan. Leikstjóri: Jose Luis Garcia Sanches. Sýnd kl. 5,7 og 9. nmm Slmi 50249 Saga Olivers N> og vel gerð mynd cfiir sOgu í-.rich Segal, scnt cr bcint Iramhald af hinni gcysivin sælu mynd IOVI SIORN scm sýnd var hcr fyrir nokkr um árum. Myndin hclst þar scm Olivcr sicndúr við grof konn sinnar. I cikstjórj: John Korty. Aðalhlnivcrk: KayanO'Ncal 1 C'andice Bergen. Sýnd kl. 9. Leikur dauðans Æsispennandi og viðburða- hröð ný Panavision litmynd með hinum óviðjafnanlega Bruce Lee, en þetta varð sið- asta myndin sem hann lék i og hans allra bezta. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. TÓNABÍÓ Sími31182 i Skot f myrkri ' (A shot In the darfc) Hinn ógleymanlegi Peter Sellers I sinu fraegasta hlut- verkl sem Inspector Clouseau Aðalhlutverk: Peter Sellers Leikstjóri: Blake Edwards Endursýnd kl.5, 7.10 og 9.15. Vesalingarnir Afbragðsspennandi, vcl gcrð og lcikin nýensk kvikmyndun á hinni viðfrægu og sigildu sOgu eflir Victor Hugo. Kichard Jordan Anlhony Perkins .< I cikstjóri: Cilenn Jordan. Sýnd kl. 3, 6 og 9. • salur 0 - Horkuspcnnandi ný litmynd um svik og hcfndir. Sophia Loren James Cohurn Hönnuð innan I6 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og I I.05. >«lur ----------- Gullræsið Spennandi litmynd á byggö á sönnum atburöum. lan McShane Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10 9.10og 11.10 Hewentvwéar 1 ^ tn-Brchof adrewn ldreeme*««Crttlomte. /'TJí.y Strandlff Létt og bráöskemmtileg ný lit- mynd meö Dennis Christoph- er-Seymor Cassell. i Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15 9.15og 11.15 sBÆJARBÍtS «-m-j* c:.... tmoji í bogmanns- merkinu Sérstaklcga djörf og bráð- fyndin, ný dönsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Anna Bergman, Paul Hagcn. íslenzkur texti. Slranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. „Kapp er bezt með forsjá!" ♦ ftf tj* HLJ BREAKING AWAY Ný bráöskemmtilcg og fjörug litmynd frá 20th Century- Fox, um fjóra unga og hressa vini, nýsloppna úr. ..menntó”, hver með sina delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvennafars og 10 gira keppnisreiðhjóla. Ein af vin- sælustu og bezt sóttu mynd- um í Bandarikjunum á siöasta ári. Leikstjóri: Peter Yales. Aðalhlutverk: Dennis Christ- opher, Dennis Quaid, Daniej Stern og Jackie Earle Hi Sýnd kl. 5,7 Hækkað verð. <S Útvarp Sjónvarp I PUKK-útvarpkl. 20,00: EITURLYFJA- NEYZLA Á ÍSLANDI Púkk, þáttur fyrir ungt fólk, er á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 20.00. Að sögn Sigrúnar Valbergsdóttur, annars umsjónarmanns þáttarins, verður meðal efnis viðtal við 16 ára gamla stúlku á faeðingardeild sem er nýorðin móðir. Lesið verður úr bók sem kom út í Þýzkalandi í fyrra og heitir Vifl krakkarnir á brautar- stöðinni. Fjallar hún um mjög unga eiturlyfjaneytendur og baráttu stúlku i hópnum við að losna undan áhrifum eiturlyfjanna. Það er Hafþór Guðjóns- son sem gerði þýðinguna. í framhaldi af lestrinum verður rætt við Jóhannes Bergsveinsson lækni um eiturlyfja- neyzlu á islandi. Plötuverðlaun Púkks falla að þessu sinni í hlut fjögurra stráka af Seltjarnarnesi sem eru á aldrinum 15— 16 ára. Þeir sendu þættinum frumsam- ið lag sem þótti ágætlega verðlauna- hæft. -GM. Ungur heróínneytandi i Lundúnum sprautarsig. Olympíuleikar í fyrirrúmi 'Ólympiuleikarnir í Moskvu voru fyrirferðarmiklir í dagskrá sjónvarps- ins og þykir ýmsum vafalaust nóg um, en íþróttaáhugamenn eru væntanlega í skýjunum. Skemmtileg- ust þykir mér jafnan keppnin í lang- hlaupum. Greinar eins og 5 og 10 km hlaup eru raunar að breytast í sprett- hlaup, slíkar eru framfarirnar. Meginástæðan fyrir litlum vin- sældum frjálsra íþrótta hér á landi gæti ég trúað, að væri sú að Islend- ingar virðast ekki geta náð neinum árangri í langhlaupum, og þrátt fyrir glæstan sigur íslenzka frjálsíþrótta- landsliðsins um helgina i Kalott- keppninni þá urðu landarnir að gera sér að góðu síðustu sætin í langhiaup- unura. Finnar virðast hins vegar ætíð geta teflt fram mjög sterkum lang- hlaupurum og þrátt fyrir að þeirra aðalstjarna, Lasse Viren, sé nú út- brunnin þá kemur maður i manns stað og frammistaða landa hans, Karlo Maaninka, var frábær á óiympíuleikunum þó ekki tækist honum að krækja í gullverðlaun. Myndirnar frá ólympíuleikunum eru ákaflega skemmtilegt sjónvarpsefni, sem ég hefði gjarnan viljað sjá í lit en um slikt er ekki að ræða, því litasjón- varp á ég ekkert þó visitölufjölskyld- an ráði nú yfir slíkum grip. Fyrir utan að horfa á ólympíuleik- ana þá eyddi ég ekki miklum tíma við sjónvarpið um helgina. Þó horfði ég á myndina Myrkraverk á föstudags- kvöldið, sem vafalaust hefur fengið hárin til að rísa á höfðinu á ýmsum. Mynd þessi var sannarlega ekki við hæfi barna enda var það sérstaklega tekið fram í kynningu á henni. í gærkvöldi hóf göngu sína á nýjan leik í sjónvarpinu brezki mynda- flokkurinn Dýrin mín stór og smá, sem er framhald myndaflokks sem sýndur var í sjónvarpinu hér fyrir tveimur árum. Sá þáttur naut mikilla vinsælda meðal íslenzkra sjónvarps- áhorfenda og vafalaust á sú eftir að verða raunin á einnig nú. Ég stóð þó upp frá sjónvarpstæk- inu meðan sýning myndarinnar stóð yfir til þess að hlýða á erindi Gylfa Þ. Gíslasonar frá því á Skálholtshátíð. Gerði Gylfi í frábæru erindi að um- talsefni ævi Stefáns G. Stefánssonar skálds og benti á í framhaldi af því, að skólanám er því aðeins til þroska að það sé undirstaða sjálfsmennt- unar. Ávöxtur skólagöngunnar ætti að verða sá, að sérhver maður sé sjálfum sér nægur því allir verða fyrir þvi einhvern tíma á lífsleiðinni að verða að standa einir. í lok erindis síns bar Gylfi fram trúarjátningu og þakkaði trú sína séra Friðriki Friðrikssyni. Víst er um það, að Gylfi er ekki einn um að hafa orðið fyrir áhrifum frá honum. Þetta ágæta erindi Gylfa hefði ég gjarnan viljað sá einhvers staðar á prenti. - GAJ Útvarp Mánudagur 11. ágúst 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Ttlkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfrcgmr. Ttlkynntngar T6nlcikas>rpa. lcikin léuklasslsk log, svo og dans-ogdœgurlog. I4.30 Miðdegissagan: „Sagan um Istina og dauðann” cftir Knut Hauge. Sigurður (iunn arsson les þýðingu slna <9). I5.00 Fopp. Þorgcir Ástvaldsson kynnir 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. I6.I5 Veðurfrcgnir. 16.20 Siðdcgistónleikar. György Sandor leikur „Tlu þœttr op. 12 fyrir planó eftir Sergcj Prokofjeff. / Halldór Vilhelmsson syngur „Lagaflokk fyrir baritónrödd og pianó” cftir Ragnar Björnsson. scm leikur meö á píanó. / Paul Tortelier og Eric Heidsieck leika Selló sónötu nr. 2 I gmoll op. Il7 eftir Gabricl Fauré. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild. Guörún Bachmann þýddt. Leifur Hauksson ies(il). 17.50 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldstns. 19.00 Fréttir.Tilkynníngar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. ) 9.40 Um daginn og veginn. Pétur Guðjónsson forstjóri talar. 20.00 Púkk, — þáttur b'rir ungt Í6lk. Stjórn endur: Sigrún Valbergsdóttir og Karl Agúst Oifsson. 20.40 Lög unga fólkslns. HikJur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: „Sigmarshós” eftir Þórunni F.Hu Magnúsdóttur. Höfundur lcs (3). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Jðnidagar k Jótlandi. Séra Áreiius Niels- son segirfró 23.00 ,„Suite espagnola” eftir Isaab Albeni/. Nýja filharmoniusveítin i Lundúnum leikur. Rafael Frilbeck de Burgosstj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 12. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.I5 Vcðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.l. Dagskrá. Tónleikar, 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttormssonar frá deginum áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kol skeggur” eftir Barböru Sleight. Ragnar Þor steinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Tónlcikar. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. ÍO.IO Veöurfregnir. > I0.25 „Áöur fyrr á árunum”. Ágústa Björns dóttir sér um Þðttinn. Fundið Skógarkot, frá sagnarþáttur eftir Hákon Bjarnason. Andrés Kristjánsson les. 11.00 Sjivarútvegur og sigiingar. Umsjónar maöur: GuÖmundur Hallvarðsson. 11.15 Morgantónlelkar. John Wiiliams og strcngjasveit leika Gítarkonsert i D-dúr cftir Antonio Vivakli; Eugené Ormandy stj. / Heinz Holliger og Sinfóniuhljómsveit útvarps ins i Frankfurt leika Konsertinu fyrir óbó og hljómsveit cftir Bernard Molkjue; Eltahu Inbal stj. / Enska kammersveitin leikur Stnfónlu I d moll eftir Michael Haydn; Charles MucKcrrast stj. 12.00 Dagskriin.Tónlcikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VcÖurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Sigrún SigurÖardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 MiðdeghsaRan: „Sagan um istina og dauðann” eftir Knut Hauge. Siguröur Gunn arsson les þýöingu slna (10). 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólfk hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveil Bcrlinar leikur „Uppsalarapsódiu” op. 24 nr. 11 eftir Hugo Alfvén; Stig Rybrant stj. I Jessye Norman syngur „Wesendonkljóð” cftir Richard Wagner tneð Sinfóniuhljómsvcit Lundúna; Colin Davis stj. / Sinfóníuhljóm svcit fslands lcikur „Bjarkamál” eftir Jón Nordal; Igor Buketoff stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” cítir P.C. Jersild. Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson Ies(l2l. 17.50 Tónleikar. Tilkynmgar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír.Tilkynningra. 19.35 Allt I einni kös. Hrafn Pálsson og Jörundur Guömundsson láia gamminn gcisa. 20.00 Frá tónleikum í Baden-Baden. Sinfóniu hljómsveit útvarpsins i Baden Badcn lcikur. Stjórnandi; Kazimierz Kord. Einsöngvari: Birgit Finnilá. a. Brandenborgarkonsert nr. 4 i G-dúr eftir Johann Scbastian Bach. Mánudagur H.ágúst 20 00 FrMtirogvrtnr. 20.25 AuílýilnKar og d.gskrl. 20 35 Tommiof'Jeiuii. 20.40 Ólympiulelkarnir. lEvróvision — Sovtska o* Danska sjðnvarpiíl. 21.15 Til elsnar o* IbAOar. Norskl sjónvarps- leikril eftir F.iling Pedeiscn. Leiksljóri Magne Blcness. Leikendur Elisabclh Bang, Kjcll Stormoen, Jon Eikemo, Karl Bomann Ursen, Marit Grönhaug. og Jan Erostad. Leikurinn gerist á kotbýli. Bóndt hyggst bregóa búi og vill að eitthvert bama sinna taki vifl búskapn um öll vilja þau eignast jötflirta, cn ekkert þeirra langar tð hokra þar. þýflandi Jóhanna Jóhannsdóttír. INordvision — Norska sjónvarpifl). 22.35 Ólymplelelkarnlr. 23.05 Dagakrirlok. V

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.