Dagblaðið - 11.08.1980, Síða 9
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 1980.
9
Vatnsskortur ætti
ekki að hrjá Hom-
f irðinga í vetur
— rætt við Sigurð Hjaltason sveitarst jóra á Höf n
Vírta um bæinn li(j(>ja fjarvarma-
veitupípurnar ug bífla þe.ss einungis
afl knmasl ofan í jörflina lil afl flylja
Hornfirflingum heita valnifl.
DB-myndir Rll.
vegna mikillar vatnsnotkunar þar.
Þvi er nú unnið þriðja árið i röð við
að koma vatnsveitunni í endanlegt
horf. Þarf að sækja vatnið talsvert
langt út fyrir Höfn, um 8 km leið i
Hólslindirí Laxárdal.
Stórglæsilegt iþróttahús á að taka
i notkun á Höfn í haust. Er íþrótta-
húsið að nafni til íþróttahús gagn-
fræðaskólans, auk þess sem það
verður almennt íþróttahús staðarins.
Auk fyrrgreindra framkvæmda
hefur dagheimili verið í byggingu,
höfnin dýpkuð og verið er að reka
niður stálþil á bryggjunni. Allt eru
þctla fjárfrekar framkvæmdir svo
hlutir eins og t.d. varanleg vegagerð
hafa setið á hakanum.
-BH.
,,Kkki orflifl varl alvinnuleysis hér," segir Sigurflur lljaltason sveitarsljóri á
Höfn í Hornafirfli.
,,Á Höfn hefur ekki orðið vart at-
vinnuleysis, en það má e.t.v. að
einhverju leyti rekja til sérstöðu
okkar vegna humarveiða og sild-
veiða,” sagði Sigurður Hjaltason
sveitarstjóri á Höfn i Hornafirði í
samtali við DB. En á Höfn hefureng-
um verið sagt upp störfum þó svo að
fyrr í sumar hafi frystihúsin víða um
landið verið í óða önn að segja upp
fólki. Óhætt mun vera að telja Höfn
i Hornafirði með gróskumeiri
stöðum á landinu, mikið byggl og
stórstígar framkvæmdir hjá sveitar-
félaginu. „Við erum nú að koma
okkur upp fjarvarmaveitu, sem má
e.t.v. segja að sé annað nafn á hita-
veitu,” sagði Sigurður.
Ekki er um jarðhita að ræða sem
hitaveitan getur haft afnot af, heldur
verður að hita vatnið sem fer inn á
bæjarkerfið. Kyndistöð fyrir heita-
vatnið er staðsett i Álaugarey i út-
jaðri Hafnar. Þar fæst kælivatnið af
rafmagnsframleiðsluvélunum og
einnig er hagnýtt afgas sömu véla til
að hita vatnið. Dugar þetta þó ekki
til, svo einnig eru kynntir svart-
olíukatlar til að hita það sem á
vantar. Hefur sveitarfélagið á Höfn
samið við Rafmagnsveitur ríkisins að
þeir sjái um hitun vatns í fjarvarma-
veituna hvort sem til þess þarf svart-
oliu eða á annan veg. Þegar landið
allt verður orðið hringtengt með
rafmagni má búast við að vatnið
verði hitað með rafmagni, en ekki
olíu.
Nú þegar hefur verið lagt dreifi-
kerfi í hálfan bæinn á Höfn og stefnt
að því að ljúka þeim framkvæmdum
fyrir I. nóvember. Hefur lagning
dreifikerfisins að mestu verið fjár-
mögntið með heimæðargjöldum og
lánum.
Ferskvatnsskortur hefur nú um
nokkurra ára bil hrjáð Hafnarbúa,
en vatnsskortur getur orðið hvað
tilfinnanlegastur í fiskvinnslunni
Gerð 6811:
190x135
190x 160
254x135
254x 160
315 x135
315 x160
380x135
380x 160
14.400
15.750
16.880
18.680
21.600
23.630
28.580
30.600
Munstraður,
gerð 9812:
190x 120 16.200
190x 160 19.130
317x 120 25.200
317x 160 29.250
<ií>
Siðumúla 22 — Tjarnargötu 17,
Sími 31870 Keflavík Sími 2061
Fiskbúð til sölu
í fullum rekstri. — Góðir tekjumöguleikar
fyrir duglegan mann. Þeir sem hafa áhuga
leggi nafn, heimilisfang og síma inn á auglþj.
DB, sími 27022 eftir kl. 1.
H-1001
Offset-prentari
óskast til starfa. Uppl. gefur yfirverkstjóri.
HILMIR HF.,
SÍÐUMÚLA 12 - SÍMI27022
Rafaiar—jafnstraums—
ríðstraums
Óskum eftir að kaupa jafnstraumsrafala 220 v. 1—3 kw.
Riðstraumsrafala 220/380 v., þriggja fasa 1—3 kw.
Rafalarnir mega vera bilaðir.
Upplýsingar I síma 21707 (Reynir), 38850 (Kjartan), 82777
(Kjartan).
NYRTIST0FA
GRlMSBÆ
SlMI 31262
Dömur og herrar!
Sólárlampinn vinsæli
Eigum nokkra dag- og kvöldtima lausa. A og B geislar eins og
í sólinni.
Öll almenn snyrting. Aukið snyrtivöruúrval.
THkynning
tí/ launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á
því, að 25% dráttarvextir falla á launa-
skatt fyrir 2. ársfjórðung 1980 sé hann
ekki greiddur í síðasta lagi 15. ágúst.
Fjármálaráðuneytið.
NÝ GEBÐ
” AF
höggdevfuw
BENZ^flEiWB|UA
SMYRILL
ÁRMÚLA 7
SÍMI84450