Dagblaðið - 11.08.1980, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 1980.
1 vörn gegn game-sögnum getur
maður spilað rólega út en gegn
slemmum verður maður að sækja er
ráðlegging heimsmeistarans margfalda,
Benito Garozzo, Ítalíu, i nýrri bók
„Tips by World Masters”. Það nýtti
Svíinn snjalli, Anders Morath, sér í
spili dagsins. Það kom fyrir i heims-
meistarakeppninni 1977 . í leik Sví-
þjóðar og Ástralíu. Morath var með
spil vesturs í sex spöðum suðurs — eftir
yfirfærslu.
Norrur
* K10953
<?'Á965
OÁD62
* ekkert
VrsruR Austur
* D874 A 6
108 D432
0 10754 ö 83
+ ÁD8 +G97432
SUÐUK
+ ÁG2
KG7
0 KG9
* K1065
Sagnir hættu. höfðu gengið þannig. Allir
Suður Vestur Norður Austur
1 G pass 2 H pass
2 S pass 3 H pass
3 S pass 6 S p/h
Morath dró há ályktun af stökki
norðurs i sex spaða að hann væri með
eyðu í laúfJ. < Hann spilaði því út
laufáttu! ! — Það var Cummings, sem
spilaði spilið og auðvitað hætti hann
ekki á að „hleypa” laufinu. Hann gat
j>á tapað spilinu ef mótherjarnir fengju
slag á spaðadrottningu. Cummings
trompaði því í blindum — en því miður
fyrir Morath fór hann rétt í spaðann
Spilaði spaða á ásinn og svinaði síðan
gosanum. Þá svínaði hann fyrir hjarta-
drottningu og vann sitt spil. Með
drottningu fjórðu í tromplitnum sá
Morath ástæðu til að spila sóknarvörn
og spilið hefur farið sigurför í bridge-
þáttum heimsblaðanna, þó uppskeran
hafi ekki orðið nein við bridgeborðið í
spilinu.
Á þýzka meistaramótinu í ár, 1980,
kom þessi staða upp í skák Pachmann,
sem hafði hvítt og átti leik, og Lau.
W/ IP r-m
M, W, W^V/Æ,
'WP, W,% A ww,
á. . mk.
i U jj jjiju
■á Æ
m m,.......¥&í k wæ
33. Bxb6 —c2 34. Ha8+! — Kh7
35. Hh8+ — Kxh8 37. Bxb2 og svartur
gafst upp. Ef 34.-----Be8 35. Bd5 +
1C í\
T-^O
Við erum ókunnug í bænum. Geturðu sagt okkur hvar
við getum fundið eitthvert óæti?
Reýkjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliðogsjúkra-
bifreiðsími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 1845S, slökkvilið og
sjúkrabifreið slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavtk: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi 2222
og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna víkuna
7.-14. ágúst er i Laugavegsapóteki og Holts apóteki.
Þaðapótek.semfyrr er nefntannasteitt vörzlunafrá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl
10 á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum.
Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar isimsvara 18888.
HafnarljörAur: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar cru veittar í sim-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búöa.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21 —22. Á helgidö&um er opiö frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og
20—21. Á öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar em gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavtkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
SlysavarAstofan: Simi 81200.
SjúkrabifreiA: keykjavík, Kópavogur og Seltjamar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns
stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Auðvitað elskarðu mig. En þú crt bara ekki
ánægðurmeð það.
Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum em læknastofur
lokaðar, cn læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, slmi 21230. «
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar isimsvara 18888.
HafnarfjörAur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna em I slökkvi-
stöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
ísima 22311. Nætur-oghelgldagavarzbfrákl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliö
inu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavtk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966.
BorgarspitaUnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
HeilsuvemdarstöAin: Kl. 15— 16og 18.30—19.30.
FæAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
FæAingarheimili Reykjavtkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppsspftaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
LandakotsspftaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 aila daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
HvftabandiA: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16.
KópavogshcUA: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspftaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
BaraaspftaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
SjúkrahúsiA Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
HafnarbúAir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
VifilsstaAaspltaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
VistheimiUA VtfilsstöAum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN - (JT1.ÁNSDEII.D, Þinehollsstræti
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞingholLsstræti
27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud.-
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — AfgreiAsla f Þíngholts-
strctí 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Hcim-
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og
aldraða. Slmatimi: mánudaga og fimmtudag'’ W|. 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN — HólmgarAi 34, snni 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-
föstud.kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — BúsUAakirkju, slmi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABtLAR — BckistöA f BústaAasafni, simi
36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu-
daga-föstudagafrákl. 13—19,síjjii 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudagafrákl. 14—21.
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 12. ágúst.
Vatnsberinn (21. Jan.—19. feb.): Taktu enga áhættu í dag og
reyndu að halda þig við vanabundin störf. Annars geturðu lent í
slæmri klipu.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú þarft að taka mikilvæga
ákvörðun í dag. Geröu það ekki fyrr en allar staðreyndir liggja á
borðinu.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Fjárhagurinn er skárri 1 dag en
undanfariö. Þú færð óvænta aðstoð frá ættingja þlnum.
Nautið (21. aprfl—21. mai): Þér verður lögð aukin ábyrgö á
herðar. Það verður til þess að þú færð tækifæri til þess aö hækka
i tign á vinnustað.
Tvíburarnir (22. maf—21. júní): Það litur út fyrir aö ákvarðanir
þinar nái ekki fram að ganga i bili, þannig að þú skalt geyma
allar bollaleggingar með sjálfum þér.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Dagurinn verður frekar erfiður, en
samt árangursrikur i sambandi við ákveðið málefni.
I.jóniA (24. júlí—23. ágúst): Þú færð í dag fréttir sem þú gleðst
yfir. Þetta verður til þess að gleðja þig mjög mikið, enda áttirðu
það vel skilið.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Óskir þinar eru um það bil að ræt-
ast. Þú verður aðeins að biöa og sýna þolinmæði.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Ákveðinn aðili bregzt þér í mikil-
vægu máli og það kemur sér afar illa fyrir þig.
SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú þarft ekki að hafa fjár-
hagsáhyggjur i framtiöinni. Þú færð hjálp úr mjög óvæntri átt.
Bogmaöurinn (23. nóv.—1ttO. des.): Þú færð ráðleggingar úr
ákveðinni átt og gerðir betur að fara eftir þeim. Þar meö minnka
likurnar á vandræðum.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Loksins hillir undir að ákveöinn
hlutu^ sem þú hefur lengi vonazt eftir. verði að veruleika. Þér er
óhætt að byrja að hlakka til.
Afmælisbarn dagsins: Vandræði sem undanfarið hafa herjað á
þig eru nú að baki. Framtiðin brosir við þér björt og fögur. Þeir
sem eru ólofaðir í þessu stjörnumerki eiga von á að hitta tilvon-
andi maka innan skamms.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastrctí 74 er opið alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að-
gangur.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími
84412 kl. 9— 10 virka daga.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag
legafrákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá 9— 18ogsunnudaga frákl. 13—18..
Biianir
Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjamames,
simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, slmi
11414, Keflavík, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavlk og Seltjamames, slmi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar slmi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamaijiesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraðallan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjöld
Félags einstœðra foreldra
fást I Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn-
arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og
Siglufirði.
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigridar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafniö (
Skógum fást á eftirtöldum stööum: i Reykjavik hjá4
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i
Byggðasafninu (Skógum.