Dagblaðið - 24.02.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 24.02.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1981. 19 Það er oft spurning í bridge hvort fara á í slemmu þegar vitað er að mót- herjarnir eiga góða fórn utan hættu. Lítum á eftirfarandi spil sem kom fyrir í keppni nýlega: Norðuh AÁ1097' Í7Á962 0 10 *DG92 Vestik Austub * enginn * KG3 G108 V KD74 0 ÁK843 0 DG7652 + Á10754 +ekkert SUÐUR + D86542 5? 53 09 + K863 Þetta var sveitakeppni þar sem spiluð voru sömu spil í leikjunum. N/S á hættu. Á einu borðinu gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur 1 L 1 T 1 S 2T! 2 S 3 T 4 S 5 T dobl pass pass pass Það verður að viðurkennast að sagnir vesturs eru klókar. Árangur varð fimm tíglar doblaðir sem auðvitað unnust með yflrslag. A/V fengu 950 fyrir spilið. Á hinu borðinu i þeim leik spilaði austur fimm tígla ódoblaða. Norður Austur Suður Vestur 1 L 1 T 1 S 3 S 4 S 5 T 5 S 6T pass pass 6 S pass pass dobl p/h Þarna fóru austur-vestur í slemmuna ,en þar sem norður vissi að hann mundi ekki fá á báða ásana sína lét hann suður taka ákvörðun um fórnina. Vestur spilaði út laufás og austur trompaði siðan tvö lauf. Bezta vörnin gaf þó ekki nema 700 og það var 12 impa tap. Á hinu borðinu spilaði austur sex tígla og fékk 1370. Á skákmótinu í Sovétríkjunum 1979 kom þessi staða upp. Hvitur — Donchenko — átti leik: 23. Kh2!! og svartur gafst upp. Hvítur hótar nú Hdl. Svartur á enga vörn. Til dæmis. 23. — — He8 24. Dh8 + — Kf7 35. Dg7 + — Ke6 36. Df6mát. LOÐKAPUR © Sor.r.s ©1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Ef þú þarft einhvern tíma hjartaígræðslu ættu þeir að geta fengið nýtt hjarta úr hvaða steini sem er. Rcykjsvik: Lðgreglan sími 11166, slðkkvilið og sjúkra bifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og. sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og[ sjúkrabifreiösími 11100. HafnarQörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og| sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, jslökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 20. —26. febrúar er í Laugarnesapóteki og Ingólfsap- óteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzl- una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum, frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjón- ustueru gefnar í símsvara 18888. Hafnarijörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím- svara51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóieki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidðgum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12,15— 16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavlkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frldaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl.‘ 9.00—19.00, laugardaga frá kl. 9.00—12.00. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Hann hefur ekki alltaf rangt fyrir sér. Það var t.d. rétt hjá honum þegar hann sagðist ekki vera nógu góður fyrir mig. Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-*08. mánudaga. fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki na»t i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilið inu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki nasst i heimilislækni. Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1^66. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15— 16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— J6.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladaga kl. 15.30—16.30. LandakotsspltaU: Alla daga frá kl. 15.3Í—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama tima og kl. 15—16. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. BamaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30 Hafnaftúðir: Alladagafrákl. 14 —17 og 19—20. VlfilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vffilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Hvað segja stjörnurrtar? KUIIll Spáin gildir fyrír miðvikudaginn 25. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Flest af því sem þú tekur þér fyrir hendur þarfnast meiri aðgæzlu en venjulega. Ef kunningsskapur veldur þér einhverjum erfiðleikum í dag, er vissara að vera fastur fyrir í hverju sem upp á kemur. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Rólegur dagur í öUum viðskipta- málum. Reynist einhver þér náinn óvenju daufur, kæmi þín aðstoð og samúð sér vel í máli er varðar heimilið eða fjöl- skylduna. Vandamálin munu skjótlega leysast. Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Nú er góður tími til innkaupa á öUum einkaþörfum. Hugsaðu um sjálfan þig til tilbreytni — þú hagnast á því. Nautið (21. apríl-21. maí): Það er bráðlega von á bréfi sem léttir af þér kvíða og áhyggjum. Þú mátt búast við talsverðri spennu. Þú þarft að segja þína skoðun hreint út. Takist það verður tillit tekið til þín. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þetta er happadagur í sam- kvæmis- og félagsmálum. Þú virðist eiga mjög annríkt. Slappaðu af og njóttu lífsins. Þú þarft ekki að eyða um of til að takast það. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Gættu þess að sýna nýjum vinum eða kunningjum ekki of mikla vinsemd. Mest af tíma þínum fer i hégóma. Óvænt ferðalag fær skemmtilegan endi. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Vegna bréfs er þér berst endurskoðar þú afstöðu þína til ákveðinna mála. Stutt en heitt ástarævintýri liggur í loftinu. Giftu fólki hættir til deilna um heimilismál. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Bréf sem berst er líklegt til að leiða til breytinga, sem munu bæta fjárhqgsstöðu þína. Fréttir um gift- ingu munu væntanlega gleðja þig. Samkvæmislífið er í lægð. Vogin (24. sept.-23. okt.): Allt gengur þér í haginn í dag, fjár- hagslega og félagslega. Þægilegt og skemmtilegt andrúmsloft rikir heima fyrir. Það eru fá ský á þínum himni í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þér virðist ekki veita af hv’ild. Aflspappaður og úthvíldur heima fyrir muntu ná meiri árangri í viðureign við erfiðari mál. Einhver mun sýna þér sérstaka elsku. Bogmaðurínn (23. nóv.-20. des.): Náin eldri persóna mun draga að sér athygli þína vegna heilsufarsástands. Þú virðist vera að missa af ýmsu á mörgum sviðum. Farðu gætilegar. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Dagurinn byrjar rólega en svo er líklegt að þér berist skemmtilegt boð. Nokkur spenna gæti ríkt heima fyrir. Þær öldur lægir fljótt því stjörnurnar eru á leið inn í rólegri sjó. Afmælisbarn dagsins: Hægar breytingar heima fyrir eru líklegar hjá þér á þessu ári. Vera kann að þú skiptir um dvalarstað og haldir jafnvel til annars landshluta. Það verður þér líklega til góðs. Þeir einhleypu geta vænzt margra ástarævintýra, en ekkert þeirra verður langlíft. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræli 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — AfgreiðsU i Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við faHaöa og aldraða. Simatfmi: mánudaga og fimmtudag-’ V|. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16—19: BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu daga föstudaga frá kl. 13—19,simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu eropið mánudaga-föstudaga frákl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: I r (>pið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN cr opið frá I. septcmbcr sam .kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN tSLANDS við Hcingbraut: Opið dag lega frá kl. 13.30—16. NÁTTÓRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga.-þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÍJSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 ogsunnudaga frákl. 13—18. Bllaiiir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími' 11414, Keflavlk, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanír: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Félags einstssöra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hját Gull- og silfursmiöju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu í Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.