Dagblaðið - 24.02.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 24.02.1981, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1981. Qj^QQSyíli SkoHaleikur WALT DISNCY PRODUCTIONS' ÍANDLESHOE TECHHICOLOR Spennandi og fjörug, ný. brezk-bandarisk gamanmynd mcöúrvalsleikurum: David Niven J*»die Foster Sýnd kl. 5,7 og 9. Midnight Express (MiAnæturhraðlest- inl íslenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verö- launakvikmynd í litum sann- söguleg og kynngimögnuð, um martröð ungs bandarísk háskólastúdents í hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er í- myndaraflinu sterkari. Leikstjóri: Alan Parker. • Aðalhlutverk: Brad Davls, Irene Miracle, Bo Hopkins o.n. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Siðustu sýningar. jBORGAR^ DáOíð UmOJVVIQ* I HÖP SIMISSMt Bömin Ný, amerisk, geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni frá kjarnorkuveri. Leikarar: Marlin Shakar, Gil Rogers, Gale Garnett íslenzkur texti Sýnd kl, 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Upp á líf ogdauða (Survival run) Hörkuspennandi og við- burðarík mynd sem Ijallar um baráttu brezka hersins og hol-» lenzku andspyrnuhreyfingar- innar við Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni.Leikstjóri: Paul Verhoeven. Aðalhlutverk: Kutger Hauer, Jeroen Krabbé. Sýnd kl. 5,7.15 og9.30. Bönnuð innan I6ára. Brubaker Fangaverðirnir vilja nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd með hörkuleik- urum, byggð á sönnum at- burðum. Ein af beztu mynd- um ársins, sögðu gagnrýn- endur vestanhafs. Aðalhlutverk: Robert Redford Yaphet Kotto Jane Alexander Sýnd kl. 5,7.15 og9.30. Bönnuð börnum. Hækkað verð. TONABIO Síin.J118Z | Rússarnir koma! Rússarnir koma! (Th« Rusaians are coming, Ths Russians mrm coming) Höfum fengið nýtt eintak af þessari frábæru gamanmynd sem sýnd var við mctaðsókn á sinum tima. Lcikstjóri: Norman Jewisson Aðalhlutverk: Alan Arkin Brian Keith Jonathan Winters Sýndkl. 5. 7.30 og JQ.* LAUGARAS Simi 37075 Blús brœðumir Ný bráðskcmmtileg og fjörug bandarisk mynd þrungin skcmmtilegheitum og uppá tækjum bræðranna. Hvcr man ekki cftir John Beluchi í Delta klikunni? tslenzkur texti. Lcikstjóri: John Landis. Aukahlutverk: James Brown Ray Charles Areiha Franklin Sýndkl. 5. 7.-30 og 10. Hækkad verd. JARBít *** Simi 50184 K> Aðalhlutverk: Bo Derek, Sýnd kl. 9. EGNBOGII r ooo THE ELEPHAINT MAN Fílamaðurinn Stórbrotin og hrífandi ný ensk kvikmynd sem nú fer sigurför um heiminn — Mynd sem ekki er auðvelt að gleyma. Anthony Hopkins John Hurt o.m.fl. íslenzkur texti. Sýnd kl.3,6,9og 11.20. Hækkað verö. Hettu- morðinginn Hörkuspennandi litmynd, byggð á sönnum atburðum. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. u, c Hershöfðinginn The General, frægasta og tal- in einhver allra bezta mynd Buster Keaton. Það leiðist engum á Bustcr Keaton-mynd Sýnd kl.3,5,7, 9og 11. Smyglarabœrinn Spennandi og dulúðug ævin- týramynd i litum. Bönnuð innan 16óra. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. AllSTURBÆJARRÍf. i brim- garðinum Hörkuspennandi’ og mjög viðburðarík, ný, bandarísk kvikmynd í litum og Panavis- ion er fjallar um unglinga á glapstigum. Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, William Katt. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. ísl. texti. The Betsy Spennandi og skemmtileg mynd gerð eftir samnefndri metsölubók Harold Robbins. Leikstjórí: Daniel Petrie Aðalhlutverk: Laurence Ollvirr Robert Duvall Katherine Ross Sýnd kl. 9. Grásleppuveiðar Sjávarútvegsráðuneytið hefúr ákveðið að á komandi hrognkelsávertíð verði sömu reglur gildandi og á sl. vertið. Þeir aðilar sem hyggjast stunda grásleppuveiðar á vori komanda skulu saekja um leyfi til sjávarútvegsráðuneytisins. t umsókn skal koma fram nafn og heimilisfang ásamt póstnúmeri umsækjanda, ennfremur nafn og einkennisstafir báts. veiðisvæði og hvert senda á leyfið. Athygli skal vakin á þvi að þeir aðilar, sem ekki skiluðu veiðiskýrslu eftir siðustu vertíð fá ekki leyfi til veiðanna í ár. Sjávarútvegsráðuneytið, 19. febrúar 1981. <S Útvarp Sjónvarp i) PATREKSFIRÐINGAR VIUA STERE0ÚTVARP —undirskríftalistar sendir Ríkisútvarpinu Dagblaðinu hafa borizt ljósrit af undirskriftum 210 íbúa á Patreksfirði undir áskorun þar sem skorað er á Ríkisútvarpið að koma upp FM- stereosendi fyrir byggðarlagið svo að íbúarnir geti notið þess að hlusta á útsenda hljómlist í stereó. f bréfi sem Magnús Guðmundsson, Strandgötu 3 Patreksfirði, og Aron Magnússon, Túngötu 12 Patreks- firði, rita undir og sent var forráða- mönnum útvarps segir: „Við undirritaðir sendum yður hjálagða söfnunarlista, sem er áskorun til yðar. Við söfnun þessa kom greinilega í ljós að margra ára óánægja var meðal íbúanna vegna þess að ekki hefur verið hægt að hlusta á FM-bylgju útvarpsins og einnig kom fram að þingmenn okkar höfðu margoft lofað að koma þessu máli í höfn og magnaði það óánægju íbúanna þar sem ekkert gerðist þrátt fyrir það. Tekið skal fram að margir íbúar kváðust eindregið vilja njóta af- mælisgjafarinnar, útsendingar í stereö, og treystum við því að for- ráðamenn útvarpsins daufheyrist ekki við hjálagðri áskorun.” Undir þetta rita sem fyrr segir Magnús Guðmundsson og Aron Magnússon. -KMU. r.\VL' . úiKyfr' > , - «^>41 v < ^,v,, A “Sýtf \H í'u-T. M V M >í:r ■< " • o/f?/y J-/, (J '"r' v ■ •> * " ■ . ' . f 210 ibúar á Patreksfirði skrifa undir áskorunina. 4 v*1 Þriðjudagur 24. febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónas- son. 15.20 Miðdegissagan: „Dansmærin íré Laos” eftir Louis Charles Royer. Gissur Ó. Erlingsson ies þýöingu sína(IO). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Slóvakíski kvartettinn leikur Strengjakvartett í H-dúr op. 64 nr. 3 eftir Joseph Haydn / Van Cliburn og Fíladel- fíuhljómsveitin leika Píanókon- sert nr. 3 i c-moll op. 37 eftir Lud- wig van Beethoven; Eugene Or- mandystj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: ,,Á flótta með farandleikurum” eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sina (4). 17.40 Litli barnatiminn. Farið í heimsókn á barnaheimilið í Kópa- seli og hlustaö á sögustund; krakkarnir syngja einnig nokkur lög. Stjórnandi: Finnborg Schev- ing. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. i9.30 B-heimsmeistarakeppni í handknattleik i Frakklandl ísland- Sviþjóð; Hermann Gunnarsson iýsir síðari hálfleik frá Grenoble. 20.20 Kvöldvaka. a. Einsöngur. Sig- urður Björnsson syngur lög eftir Gylfa Þ. Gíslason. Agnes Löve leikur með á píanó. b. Hestar og menn í samieik. Óskar Ingimars- son les stðari hluta frásöguþáttar eftir Halldör Pétursson. c. Dala- menn kveða. Einar Kristjánsson fyrrverandi skólastjóri flytur fyrsta þátt sinn um skáldskapar- mál á liðinni tíð í Dölum vestur. d. Úr minningasamkeppni aldraðra. Inga Lára Baldvinsdóttir les þátt eftir Guðnýju Ingibjörgu Björns- dóttur frá Bessastöðum á Heggs- staðanesi. 21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóð” eftir Ragnheiðl Jónsdóttur. Sig- rún Guðjónsdóttir les (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Pass- iusálma (8). 22.40 „Úr Austfjarðaþokunni”. Umsjón: Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöðum. Rætt er við Björn Stefánsson kaupfé- lagsstjóra; síðari þáttur. 23.05 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson list- fræðingur. Sænska skáldið Hjalmar Gullberg les „Herr Perr- ault, sögu um sögumann”, og Ijóðmæli úr tveimur bóka sinna. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 25. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Gunnlaugur A. Jónsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðríður Lillý Guðbjömsdóttir les sðguna „Lísu í Ólátagarði” eftir Astrid Lindgren í þýðingu Ei- ríks Sigurðssonar (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjutónllsl. Organleikur í Fíladelfiukirkjunni í Reykjavík. Prófessor Almut Rössler frá DUss- eldorf leikur orgelverk eftir Bruhns. Bach og Messiaen. 11.00 Skrattinn skrifar bréf. Séra Gunnar Björnsson i Bolungarvik les þýðingu sina á bókarköflum eftir breska bókmenntafræðing- inn og rithöfundinn C.S. Lewis; 3. og 4. bréf. 11.25 Morguntónleikar: Tónlist eftir Sergej Prokofjeff. Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur „Haust- myndir” op. 8 og Píanókonsert nr. 5 i G-dúr op. 55. Einleikari: Vladimir Ashkenazy. André Pre- vin stj. (fAI-jM.l'TIJ-l) Þriðjudagur 24. febrúar 19.45 Fréttaágrip á tóknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sponni og Sparði. Tékknesk teiknimynd. Þýðandi og sögumað- ur Guðni Kolbeinsson. 20.40 Styrjöldin á austurvigstöðvun- um. Þriðji og síðasti hluti. Þýski skriðdrekaherinn fór halloka fyrir hinum rússneska, og Sjúkov sótti fram til Berlínar með gifurlegum herafla. Þjóðverjar börðust nú fyrir lífi sínu, en leiðtogar banda- manna sátu fundi með Staiin til þess að marka framtið Evrópu. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.35 Ovænt endalok. Drottningar- hunang. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.00 Þingsjá. Þáttur um störf Al- þingis. Umsjónarmaður lngvi Hrafn Jónsson. 22.50 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.