Dagblaðið - 24.02.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 24.02.1981, Blaðsíða 22
22 <1 I DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRUAR 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 Fyrir ungbörn i Til sölu Silver Cross kerruvagn með innkaupagrind og gæru- skinnspoki. Uppl. í síma 22134 eftir kl. 5. Ónotuð barnakerra með skermi frá Móðurást í Kópavogi til sölu á kr. 1000. Uppl. i síma 29505 eftir kl. 6. Hlýr ódýr svalavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 29016. Til sölu vel með farinn kerruvagn. Uppl. i sinia 30755 eftirkl. I8. Antik Rýmingarsala. Massíf borðstofuhúsgögn, svefnher- bergissett, klæðaskápar og skrifborð, bókaskápar, lampar, málverk, speglar. stakir stólar og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6, simi 20290. Húsgögn ii Veggsamstæða til sölu, 3 skápar úr Ijósum viö (Dontino). Uppl. i sima 52023. Sðfasett til sölu hjá framleiðanda á frábæru vcrði á Miklubraut 54, kjallara. Verð 9.500 kr. Staðgreiðsluverðaðeins 7.500 kr. Komið og skoðið. Klæði einnig gömul húsgögn. Uppl. í síma 71647. Geymið auglýsing- una. Til sölu hjónarúm, 190 cnt breitt, nýtizkurúm. Uppl. i sínta 92-3473. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grcttisgötu 13, sírni 14099. Ódýr sófasett, stakir stólar, 2ja man.na svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir Ibckkir • og svefnbekkir með útdregnum skúffum og púðum, komrn- óður, margar stærðir, skrifborð, sófa- borð og bókahillur, stereoskápar og veggsett, rennibrautir og vandaðir hvildarstólar með leðri. Forstofuskápur með spegli, veggsamstæður og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Iljónarúm til sölu og svefnbekkur. Selst ódýrt. Simi 22953 eftirkl. 18. Það er svo mikið af snyrtivörum í þessum skáp að ég get ekki fundið rakvélina niina! .. SAH \ —fGlMi ípip m p|| . .114 r—t Ég segi hen ^ ekki eitthv dóti hendi því í ruslið ni að ef að af þe. 2g hún taki su © Bulls Ég var búin að vara þig við. Ef þú tækir ekki eitthvað af þessum fjárans pípum úr umferð myndi ég henda þeim! uavmMg*- * QJ'mp Til sölu tveir stækkanlegir svefnbekkir á kr. 450 hvor, heppilegir i barnaherbergi eða sumarbústað. Uppl. í síma 84719. 1 Heimilistæki i Til sölu notuð eldavél, selst ódýrt. Uppl. í síma 23975. Nýr Zanussi ísskápur, 140 lítra, til sölu. Uppl. í síma 45035. Til sölu AEG tauþurrkari. Uppl. í síma 53169 eftir kl. 20. Til sölu Ignis þvottavél, verð kr. 2000, og símastóll með áföstu borði, selst ódýrt. Óska einnig að skipta á tvískiptum Zanussi ísskáp fyrir annán lægri, ekki hærri en 1,30—1,38 á hæð. Uppl. i sima 50924. Til sölu Candy þvottavél. Uppl. i sima 37494. 1 Hljóðfæri Nýuppgerður flyuill til sölu á hagstæðu verði. Uppl. hjá Leit'i Magnússyni í síma 77585. Ljósin í lagi - lundin góð Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós í umferóinni. IUMFERÐAR Iráð ! Til sölu HI PERCUSSION trommusett. Lágt verð ef samið er strax. Uppl. i síma 71968. 1 Hljómtæki i Hvers vegna kaupa notuð hljómtæki, þegar nýju tækin okkar kosta oft minna. Littu við eða hringdu. Við sendum þér verðlista það borgar sig. JAPIS, Brautarholti 2. sími 27192. Video 8 Tækifæri: Sony SL 8080 segulbandstæki. afsláltar verð sem stendur í viku, staðgreiðslu- verð kr. 12.410. Myndþjónusta fyrir við- skiptavini okkar. Japis hf.. Brautarholti 2. simi 27192 og 27133. 1 Kvikmyndir Véla- og kvikmyndaleigan — Videobankinn leigir 8 og 16 mrn vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljuni óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10- 18 e.h.. laugardaga kl. 10— 12. Simi 23479. Kvikmyndantarkaðurinn. 8mm og 16mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði. auk sýningavéla (8 nim og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn. Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Marathonman, Deep. Grease. God- father. Chinatown o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nemasunnudaga.Sími 15480. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tónmyndir og þöglar. Einnig kvik- myndavélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Vrnsar sakantálamyndir i miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt einnig lit: Pétur Pan, Öskubusku, Jómbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. i síma 77520. Er að fá nýjar tón- myndir. I Dýrahald 8 Hestakerra til sölu. Uppl. í sima 17259 kl. 7- -8 á kvöldin. 10 mánaða púðulhvolpur til sölu. Uppl. í síma 42646 eftir kl. 5. Svört labradortik til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—032. Til sölu sótrauður sex vetra klárhestur með tölti. Uppl. i síma 99-1038. Mjög fallegur hálfstálpaður skozk-íslenzkur hvolpur. vel vaninn. fæst gefins, helzt á sveitaheimili. Uppl. i síma 75255 eftir kl. 7 á kvöldin. Rciðhestar til sölu, 5 og 6 vetra alþægir og góðir töltarar, stórir og myndarlegir með góðan vilja. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 40738 eftirkl. 20. Tamningastöðin Hafurbjarnarstöðum. Getum b'ætt við nokkrum hestum í þjálf- un og tamningu. Einnig til sölu nokktir efnileg reiðhross á góðu verði. Uppl. i sinta 92-7670. 1 Safnarinn 8 Kaupum póstkort, frímerkt og ófrimerkt, frímerki og frímerkjasöfn, umslög, islenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunar- niuni aðra. Frimerkjamiðstöðin. Skóla- vörðustíg 21 a. simi 21170. I Til bygginga 8 Óska eftir notuðu mótatimbri. Uppl. í síma 3l630og 72515 eftir kl. 5. Einangrun. Ódýr glerull. 3ja og hálfrar tommu. með og án álpappirs. til sölu. Uppl. í sinia 45810. Hjól 8 Til sölu vel með farið og gott 10 gíra hjól. Verð 1800 kr. gegn staðgreiðslu. LÍppl. i sima 43661 eftir kl. 20. Tiu gira kappreiðahjól til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í sima 14715. Honda CB 50 árg. '79 til sölu, ekið aðeins 3500 km. Uppl. i sínia 93-1892. Yamaha árgerð '78 MR til sölu. nýupptekinn mótor. gott hjól. Uppl. i síma66611 eftir kl. 15. Til sölu Kawasaki Z 1000 Z1R ekið 5 þús. km, árg. '78. Uppl. í sima 51086 eftir kl. 8 á kvöldin. Er að rifa Suzuki '78. Uppl. í síma 42001. Bátar 8 Sem ný hreinsunarvél fyrir grásleppuhrogn til síma 13572. sölu. Uppl. í Til sölu 5 tonna frambyggður súðbyrðingur. nýendur- byggður (sama og nýr), selst með eða án vélar. Hagstætt verð og greiðsluskil málar. Skipaviðgerðir hf.. Vestmanna- eyjum, sími 98-1821. kvöldsimi 98-1226. og Aðalskipasalan Reykjavik. sínii 28888. Bátur-vélsleði. Til sölu 19 feta Shetland skemmtibátur. árg. '79 með 100 hestafla Chrysler utan- borðsvél árg. '80. Vel með farið. Skipti á vélsleða möguleg. Uppl. i sima 93-2456. Akranesi, á kvöldin. 1 Fasteignir 8 Lóð til sölu, 3000 fermetrar. Hringið í sima 75426. Tilboð óskast i 240 fm iðnaðarhúsnæði fyrir I. marz. Uppl. í síma 33545. Réttur áskilinn til að taka hvaða boði sem er eða hafna öllum. Verðbréfamarkaðurinn. Ömmumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skuldabréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubíó. Laugavegi 96, 2. hæð. símar 29555 og 29558. I Vörubílar 8 Vörubill til sölu. Til sölu er Benz 2226 árg. '74 með palli og tveggja strokka St. Pauls sturtum. Skipti hugsanleg. Uppl. i síma 95-4267. Bíla- og vélasalan Ás, auglýsir: 6 hjóla bilar: Scania 80s árg. '72. Scania 85s árg. '72 framb. M. Benz 1619 árg. '74 M. Benz 1618 árg. '67 Volvo N7 árg. '77 og '80. Volvo 85 árg. '67 framb. M AN 9186 árg. '69 fra inb. 10 hjóla bilar: Scania I40árg.'73 og'74 framb. Scania 141 árg. '77 Scania 111 árg. '76 Scania 11 Os árg. '70— '72 og '74. Volvo F12 árg. '79 og '80. Volvo F10 árg. '78 og '80 VolvoN12árg. '74 VolvoN88árg.'71 og F88árg.'70 MAN 30240 árg. '74 m/krana Einnig traktorsgröfur. Broyt, JCB 8D og C, og jarðýtur. Bíla- og vélasalan Ás. Höfðatúni 2, simi 2-48-60.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.