Dagblaðið - 24.02.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 24.02.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1981. 21 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I 8 Til sölu i Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög glæsilegt stórt silfursett: þrjár stórar könnur, sykur-, mola- og rjómakanna, bakki á fótum. Til greina koma afborgunarskilmálar. Uppl. í síma 78353. Til sölu nýlegt tvíbreitt fururúm með vatnsdýnum, hitastilling fylgir, fimm sumardekk með felgum, næstum ónotað, fyrir sendibíl, afborgunarskilmálar, eins manns rúm með dýnu, 300 kr., bókahillur á vegg. 200 kr., baðskápur á 150 kr. Sími 78353. Sýningareldhús til sölu, mikill afsláttur. Víkureldhús. Súðarvogi 44. gengið inn frá Kænuvogi. Til sölu tveggja ára sérlega vel með farinn Candy ísskápur, 52x I30 cm, og JVC/JLAI plötuspilari, Sansui UA/3900 magnari og tveir EPI hátalarar. Uppl. í síma 51348. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Klæðaskápur, stofuskápur, hjónarúm. einsmannsrúm, sófaborð og smáborð, svefnsófar (eins manns), simaborð, mjög gamalt póstkoffort. Ijósakrónur, borð- stofuborð og stólar og margt fleira. Sími 24663. Litið eða sem ónotuð kakóvél til sölu. Uppl. í síma 21675 milli kl. 2 og 6 á daginn. Til sölu er bráðabirgðaeldhúsinnrétting. Uppl. í síma 29147 eftir kl. 18.30. Til sölu verzlunarinnréttingar og einnig 45 Ijós- kastarar, allt í 100% lagi. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beðnir að leggja nafn og heimilisfang inn á auglýsinga- deild DB merkt „Nýtízku innrétting”. Takið eftir — tfzkuverzlun: Af sérstökum ástæðum er til sölu tízku- verzlun við Laugaveginn. Litill lager en góður. Skemmtilegar nýlegar innrétting- ar. Leigusamningur fylgir. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—127 Til sölu ný General Electric eldavél með gufu- gleypi, hæð 1,19, breidd 0,77, ísskápur. hæð 82x63, skrifborð og stólar. Ijós- kastarar, rafmagnsreiknivél og ritvél. Uppl. í síma 13285 og 75161. Herra terylenebuxur á 150,00 kr, dömubuxur úr flanneli og terylene frá 140 kr. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali til sölu. Innbú hf., Tangarhöfða 2, sími 86590. Notuð eldhúsinnrétting, Rafha borð með 4 hellum og AEG bakarofn til sölu. Uppl. i síma 41220. 8 Óskast keypt I Hefur þú áhuga á útvarpssendi? Uppl. í síma 14459 eftir kl. 18. Óska eftir sambyggðri trésmíðavél. 3ja fasa. Uppl. í síma 98-2057 eftir kl. 19. 2 1/2 tonns trilla til sölu, ný vél, 2 rafmagnsrúllur, talstöð, dýptar- mælir og fleira. Uppl. í sima 94-7688 milli kl. 20 og 21 á kvöldin. Súgþurrkunarmótor í góðu lagi óskast, einfasa. 220 volt. 13—15 hestöfl.Sími 99-6646. Frystir. Óska eftir frystiklefa eða frystiskáp. stórum. Uppl. i síma 99-5881. eða 5937. Óska eftir miðstöðvarkatli, 5 m2, og háþrýstibrennara. Uppl. í sima 91-73560 ákvöldin. Matvöruverzlun eða söluturn óskast. Tilboð er greini staðsetningu. veltu og söluverð sendist DB fyrir 26. feb. merkt „Hess”. 8 Verzlun D Stjörnu-málning, Stjörnu-hraun. Urvalsmálning, inni og úti, í öllum tízkulitum, á verksmiðjuverðí fýrir alla. Einnig acrylbundin útimálning með frá- bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litarkort, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bíla- stæði. Sendum í póstkröfu út á land. Reynið viðskiptin. Verzlið þar sern varan er góð og verðið hagstætt. Stjörnu-litir sf„ Höfðatúni 4, simi 23480, Reykjavík. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki. hreinsikassettur fyrir kassettutæki TDK, Maxell og Ampex kassettur. hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson. radíóverzlun. Bergþórugötu 2, sími 23889. Snap on blla- og vélaverkfæri. Topplyklasett og átaksmælir, rafmagns handverkfæri, borvélar og fylgihlutir Master hitablásarar, rafsuðutransarar o fl. o. fl. „JUKO”, Júlíus Kolbeins, verk færaverzlun, Borgartúni 19. Opið kl 4—6. Sími 23211 eftir kl. 6. 8 Fatnaður i Utsölumarkaður. Herraterylenebuxur 159 kr„ dömutery- Ienebuxur frá 70 krónum, gallabuxur 125 kr„ flauelsbuxur 125 kr„ herra- flannelsskyrtur frá 49 krónum, barna- buxur frá 52 kr. Tækifærisfatnaður á góðu verði. Bútar, flauel, gallaefni og ntörg önnur efni á góðu verði. Buxna- og bútamarkaðurinn. Hverfisgötu 82, sími 11258. 8 Grímubúningar I Grimubúningar til leigu á börn og fullorðna. Grintu búningaleigan Vatnaseli 1, Brciðholti. sími 73732. Teppi Til sölu 40 ferm nýtt enskt ullargólfteppi. Greiðslukjör. Uppl. I síma 19192. Þjónusta Þjónusta Þjónusta j Verzlun Furuhúsgögn Ný gerð eldhúsborð, stólar og bekkir. einnig hjónarúm, stök rúm, náttborð. sófasett, sófaborð. skrifborð, kommóður. kistlar. vegghúsgögn o. fl. BRAGI EGGERTSSON Smiðshöfða 13. n\\e\ö^a' Sími 85180. _\s\e^v'ra HILTI HILXI HiLnri VÉLALEIGA Ármúla 26, Sfmi 81565, - 82715, - 44697: Leigjum úfc Hjólsagir Rafsuðuvélar Traktorspressur Heftibyssur og loftpressur Juðara Gröfur Víbratora Dilara HILTI-naglabyssur Hrœrivélar Stingsagir HILTI-borvélar HILTI-brotvélar Hestakerrur Slfpirokkar Kerrur Blikkklippur (nagarar)j Steinskurðarvél til að saga þensluraufar í gólf. Í-IIUT-I HIL.-TI Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bi'rgstartastræti 38. I)ag-, kvold- eg helgarsími • 21940. Fagmenn annast 1017T1VF' uppsetningu á Z-rVFr' A INI TRIAX-Ioftnetum fyrir sjónvarp — FM stereo og AM. Gerum tilboð í loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir, ársábyrgð á efni og* vinnu. Greiðslu- kjör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. '3r 3’) r Gerum einnig við sjónvörp í heimahúsum. Loftnetaþjónusta Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út- varps- og sjónvarpsloftnetum. Öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. Dag- og kvöldsímar 83781 og 11308. Elektrónan sf. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsvíðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiösla. Uppsetningar á sjónvarps- og ' útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF., Síðumúla 2,105 Reykjavlk. Simar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. þjónusta K/æðum og gerum við alls konar bólstruð húsgögn. Áklæði í miklu úrvaíi. Síðpmúla 31, sími 31780 Húsráðendur — þéttingar Tek að mér að þétta opnanlega glugga og hurðir, jafnt í gömlum sem nýjum húsum með innfræstum þét- tilistum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 39150 rnilli kj. 9 og 18. 13847 Húsaviðgerðir 13847 Klæði hús með áli, stáli,hárujárni. Geri við þök og skipti um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð og gluggakistur. Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847. C Jarðvinna-vélaleiga MCJRBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II Horðanon, Válakiga J SIMI 77770 BIAÐIÐ frjálst, úháð daghlad Traktorsgrafa til snjómoksturs mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir. glugga, loftræstingu og ýniiss konar lagnir, 2", 3", 4", 5”. 6”, 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað ;r. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUNSF. Símar: 28204-33882. TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skammuvegi 34 - Símar 77620 - 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablésarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Steinskurðarvél Múrhamrar Pípulagnir -hreinsanir Sparið heita vatnið. Stillum og breytum hitakerfum. Tökum að okkur allar tegundir pípulagna. Fljót og góð afgreiðsla. Sigurjón H. Sigurjónsson lögg. pípulagningameistari, sími 18672 og 20547. Er stíflaO' Fjariægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og nið- urföllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bílaplönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýsti- tæki, rafmagnssniglao.fi. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.