Dagblaðið - 24.02.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 24.02.1981, Blaðsíða 15
14 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1981. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1981. 15 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir I Maradona skoraði 2mörkfyrirBoca Diego Maradona, sem nú er talinn fremsti knatt- spyrnumaflur heims, skoraði tvivegis fyrir sitt nýja félag, Boca Juniors, i 1. deildinni i Argentinu á sunnudag. Boca sigraði Talleres de Cordoba 4—1. Mörk Maradona voru bæði skoruð úr vitaspymum. Um sjötiu þúsund áhorfendur sáu leikinn i Buenos Aires. Greiddu næstum 500 þúsund dollara i að- gangseyri. Maradona átti snilldarleik i Boca-liðinu ásamt Miguel Brindisi, sem einnig er nýkeyptur til félagsins og lék sinn fyrsta leik með þvi eins og Maradona. Gífurlegverðlaun Björns Borg —fyrir sigur á McEnroe í einvígi Tveir fremstu tennisleikarar heims, Svíinn Björn Borg og John McEnroe, Bandaríkjunum, háðu einvigi i Melbourne i Ástraliu um helgina og það voru engir smápeningar í boði. Borg sigraði — sigraði f tveimur leikjum af þremur. Tveir fyrstu leikirnir voru þrjár lotur. Keppnin hófst á föstudag og þá sigraði Borg með miklum yfirburðum, 6—0 og 6—4. Annar leikurinn var á laugardag og aftur þurfti Borg ekki nema tvær lotur til að sigra hinn skæða mótherja sinn, 6—2 og 6—4. Lokaleikurinn var á sunnudag — þá ákveðnar fimm Iotur. McEnroe sigraði i fjórum lotum eða 6—4, 1— 6, 7—6 og 6—4. Mikia rignlngu gerði meðan þriðja lotan stóð yfir. Fresta varð leiknum i tvær og hálfa klukkustund. Siðan tóku þeir við aftur og sá banda- riski sigraði. Þyrla beið hans á mótsstað og strax flogið með hann á flugvöllinn i Melbourne. Þar náði hann þotu á sfðustu stundu til USA. Þeir hafa efni á þessu, tennisleikararnir. Fyrir sigurinn hlaut Borg 500 þúsund dollara og gullspaða, sem virtur er á 30 þúsund dollara. McEnroe fékk 300 þúsund dollara! I Spennai 1. deildinni á Spáni Spennan er mikil i 1. deildinni spönsku i knatt- spyrnunni — Atletico Madrid jók forskot sitt i tvö stig með sigri á heimavelli en Barcelona náði i gott stig á útivelll. Valencia tapaði hins vegar stigi á heimavelli — gerði ekki nema jafntefli við eitt af neðstu liðunum, Real Valladolid. Úrslit i 25. um- ferðinni á sunnudag urðu þessi — niu umferðir eftir. Atletico Madrid-Hercules Real Betis-Barcelona Real Sociedad-Salamanca Las Palmas-Zaragoza Osasuna-Real Madrid Valencia-Real Valladolid Sporting Gijon-Almeria Espanol-Bilbao Real Murcia-Sevilla Staðan er nú þannig: Atl.Madrid Barcelona Valencia Sporting Real Betis Real Madrid Real Sociedad Sevllla Espanol Bilbao Las Palmas Hercules Zaragoza Osasuna Valladolid Real Murcia Almeria Salamanca 1—0 1—1 1—0 3—0 1—2 2—2 5—2 1—0 0—0 25 14 7 4 40 28 35 25 15 3 7 51 30 331 25 13 6 6 47 31 32 25 11 8 6 41 27 30 25 12 5 8 41 27 29i 25 12 5 8 43 29 29 25 12 5 8 34 24 29 25 10 8 7 23 25 28 25 10 6 9 26 31 26 25 10 4 11 47 42 24 25 10 4 11 37 41 24 25 7 8 10 25 27 22 25 7 8 10 24 33 22 25 8 6 11 25 35 22 25 5 10 10 26 36 20 25 5 6 14 25 35 16 25 4 7 14 21 49 15 25 4 6 15 21 47 14 Sá svissneski gafst upp Svlssneski landsliðseinvaldurinn f knattspyrnunni, Leon Walker, hefur gefizt upp enda Iftið gengið hjá honum siðan Sviss vann Island tvfvegis 1979 f Evrópukeppni landsliða. Walker sagði starfi sinu lausu eftir sex tapleiki svissneska landsliðslns i röð. Svissneska knatt- spyrnusambandið réð nýjan landsliðsþjálfara sl. föstudag. Það er Paul Wolfisberg, 48 ára, sem einnig er þjálfari hjá Luceme. Hann mun stjórna liði Sviss f þeim HM-leikjum, sem liðið á eftir i ár — gegn Ungverjalandi, Engiandi og Noregi. Njáll Eysteinsson, TBR Ef við sigrum Svía f kvöld pá vinnum við Pólverja tíka —sögðu fararstjórar íslenzka landsliðsins íhandknattíeik. Sænski landsliðsþiátfarinn bjartsýnn á sigur Frá Magnúsi Gíslasyni, Lyon. „Þetta vekur hjá manni heimþrá,” sögðu islenzku landsliðsstrákarnir glettnir á svip, þegar ég hitti þá á Hótel Congress hér i Lyon í gær. Úti fyrir var nefnilega fslenzk veðrátta, snjóaði. Piltarnir voru þá nýkomnir af æfingu, sem reyndar fór fram f hálfrökkri. Enginn f fþróttahúslnu, sem kunni að kveikjaljósin. Islandsmót unglinga í badminton: Leikir á mót- inu voru 185! Nú um helgina var tslandsmót unglinga i badminton haldið i Laugar- dalshöllinni. Keppendur voru 132 frá 9 félögum, og voru leiknir 185 leikir í mótinu. Úrslit urðu sem hér segir: Hnokkar-tátur: Njáll Eysteinsson, TBR, sigraði Pétur Lentz, TBR, ll/2og 11/8. Ása Pálsdóttir, ÍA, sigraði Guðrúnu Gísladóttur, ÍA, 6/11, 11/7 og 11/8. Garðar Adolfsson, TBR og Njáll Eysteinsson, TBR, sigruðu Þórhall Jónsson, f A, og Sigurð Harðarson, ÍA 15/9 og 15/9. Ása Pálsdóttir, f A og Kolbrún Óttars- dóttir, Umf. Skallagr sigruðu Hafdísi jBöðvarsdóttur, f A og Guðrúnu Gísla- Idóttur, ÍA, 11/15, 15/7 ^g 15/12. Þórhallur Jónsson og Ása Pálsdóttir, ÍA, sigruðu Sigurð Harðarson og Guðrúnu Gísladóttur, ÍA, 15/4 og 15/5. Sveinar-meyjar: Árni Þór Hallgrímsson, ÍA, sigraði Ingólf Helgason, ÍA, 11/7og 12/10. Guðrún Júlíusdóttir, TBR, sigraði Ástu Sigurðardóttur, ÍA, ll/2og 11/0. Ingólfur Helgason og Árni Þór Hall- grímsson, fA, sigruðu Snorra Ingvars- son og Ólaf Ásgrímsson, TBR, 15/1 og 15/3. Guðrún Júlíusdóttir og Helga Þóris- dóttir, TBR, sigruðu Ástu Sigurðar- dóttur og Maríu Finnbogadóttur, ÍA, ,14/18, 15/7 og 18/17. Ingólfur Helgason og María Finnboga- dóttir, ÍA, sigruðu Árna Þór Hallgrímsson og Ástu Sigurðardóttur, I'A, 15/9,7/15 og 15/7. Drengir-telpur: Pétur Hjálmtýsson, TBR, sigraði Indriða Björnsson, TBR, 8/15, 18/15 og 18/17. Þórdís Edwald, TBR sigraði Ingu iKjartansdóttur, TBR, 12/11 og 11/2. Indriði Björnsson og Pétur Hjámtýs- Json, TBR, sigruðu Ólaf Ingþórsson, Interkomið íefstasætið Inter-Milano skauzt upp i efsta sætið f 1. deildinni itölsku i knattspyrnunni á sunnudag, þegar Roma, sem haft hefur forustu nær allt keppnistimabilið, gerði aðeins jafntefli á heimavelli. Inter og Roma eru nú jöfn að stigum en markamunur Milano-liðsins betri. Úr- slit: Ascoli-Cagliari 0—0 Avellino-Torino 3—0 Catanzaro-Fiorentina 2—2 Inter-Milano-Como 2—1 Juventus-Brescia 2—0 Perugla-Udinese 1—2 Pistoiese-Napoli 0—1 Roma-Bologna 1—1 Staða efstu liða er nú þannig: Inter 18 9 6 3 28—13 24 Roma 18 8 8 2 27—16 24 Juventus 18 7 9 2 23—11 23 Napoli 17 7 7 3 18—13 21 Torino 18 7 6 3 22—17 20 TBR og Þórð Sveinsson, TBR, 15/9 og 15/9. Elísabet Þórðardóttir og Elín Helena Bjarnadóttir, TBR, sigruðu Ingu Kjartansdóttur og Þórdísi Edwald, TBR, 17/16 og 15/3. Indriði Björnsson og Þórdís Edwald, TBR, sigruðu Þórhall Ingason og Ingunni Viðarsdóttur, ÍA, 15/12 og 18/13. Piltar-stúlkur: Þorsteinn Páll Hængsson, TBR, sigraði Þorgeir Jóhannsson, TBR, 15/8 og 15/4. Laufey Sigurðardóttir, ÍA, sigraði Bryndísi Hilmarsdóttur, TBR, 11/3 og 11/2. Þorsteinn Páll Hængsson og Ari Edwald, TBR, sigruðu Gunnar Björns- son og Þorgeir Jóhannsson, TBR, 9/15,15/12 og 15/12. Laufey Sigurðardóttir, ÍA og Bryndís Hilmarsdóttir, TBR, sigruðu Þórunni Óskarsdóttur, KR og Ingunni Viðars- dóttur, ÍA, 5/15, 15/4 og 15/7. Gunnar Björnsson, TBR, og Elísabet Þórðardóttir, TBR, sigruðu Ara Edwald, TBR og Þórunni Óskars- dóttur, KR, 15/12, 11/15 og 15/9. Bond fær Bondmeð krókaleiðum Kevin Bond hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Norwich. Hann hefur gert samning við Seattle Sounders i Amer- fku og Norwich fær 450 þúsund sterl- ingspund fyrir leikmanninn. BBC skýrði frá þessu f gærkvöldi og gat þess jafnframt, að John Bond, faðir Kevins og stjóri Man.City, hefði samið við kanadfska félagið um að fá son sinn til Man. City. í staðinn fær Sounders tvo leikmenn, Steve Daley og Tommy Hutchison. Norwich er að reyna að semja við Nottm. Forest um Martin O’Neil og eins er QPR að reyna að fá Gerry Francis frá C. Palace. Samningar hafa enn ekki tekizt. Eftir þrjár vikur verður markaði á leikmönnum lokaö i Eng- landi. Þrírnýirtil Þór á Akureyri hefur fengið þrjá nýja leikmenn i knattspyrnu til liös við sig. Gengið var frá félagaskiptum þeirra i gær. Leikmennirnir eru: Þórir Gislason, áður FH, en hann er mun kunnari sem handknattleiksmaður en knattspyrnumaður. Lék með FH i vetur, Haukum áður. Óðinn Halldórsson, Völsungi, mun leika með Þór f sumar. Jón Lárusson, sem áður var leik- maður Þórs, en lék með Magna f Greni- vfk sl. sumar, hefur aftur gengið til liðs við sitt gamla félag. GSv. Við tókum nokkra úr landsliðshópn- um tali og lentum fyrst inni í herbergi fararstjórnarinnar. Páll Eiríksson læknir sagði: „Æfíngin tókst ágætlega. Allir við hestaheilsu og ekkert að van- búnaði að leggja í Svíana hvað það snertir.” Hvernig hefur tekizt að brýna hópinn fyrir þennan þýðingarmikla leik, spurðum við Hilmar Björnsson, landsliðsþjálfara. „Alveg ágætlega,” svaraði Hilmar. „Við erum að glöggva okkur á leikað- ferðum þeirra. Nú hvernig fengizt verður við kappa eins og Ribendahl, þá er því til að svara, að ég hef ekki hugs- að mér að setja hann undir sérstakt eftirlit í leiknum, nema að nauðsyn beri til, því í sænska liðinu eru fleiri sterkir leikmenn. íslenzka liðið get ég ekki gefið upp. Það verður valið um hádegi á morgun (í dag), svo það er ykkar að spáí það.” Sama lið og sigraði Austur-Þjóð- verja? var spurt. Ekkert svar en við tókum þögnina sem samþykki. Hóflega bjartsýnir Þeir Gunnsteinn Skúlason og Jón Er- lendsson voru hóflega bjartsýnir á sigur gegn Svium. Leikurinn hefst í kvöld kl. 19.00 að íslenzkum tíma og verður í Grenoble. Þeir töldu þó að ef leikur ís- lenzka liðsins smellur saman, það ætti góðan dag, gæti langþráður sigur á Sví- um náðst. „Takist okkur að vinna þennan leik þá vinnum við Pólverja líka,” bættu þeir Gunnsteinn og Jón við. Margir hafa verið að ræða um, að ís- lenzka liðið yrði hugsanlega í þriðja sæti í A-riðlinum og gæti þá þurft að leika við Dani um 5.-6. sætið í keppn- inni. Þeir félagar, Gunnsteinn og Jón, sögðust ekki hugsa svo lágt meðan tveir leikir hefðu unnizt, enginn tapazt. „Meðan svo stendur þá er miðað á fyrsta sætið.” Yfirfrakki á Þorberg „Ég reikna frekar með því, að Svíar setji á mig yfirfrakka,” sagði Þorberg- ur Aðalsteinsson, markaskorarinn mikli, sem hefur yljað áhorfendum með glæsilegum mörkum og hefur að þvi er bezt er vitað skorað mest allra hingað tilámótinu. „Það verður að ráðast í leiknum hvernig brugðizt skal við því ef þeir reyna að stöðva mig úti á vellinum áður en ég kemst i skotstöðu. Sænska vörnin er ekki óvinnandi vígi. í henni eru glufur eins og í sænska skerjagarðin- um, þrátt fyrir alla risana í liðinu. Éger ekki svartsýnn á leikinn við Svía,” sagði Þorbergur að lokum. Bezti markvörðurinn Að öðrum ólöstuðum hefur Kristján Sigmundsson markvörður átt beztan leik íslenzku landsliðsmannanna, og engan markvörð höfum við séð hér í keppninni ennþá, sem varið hefur markið betur en Kristján. Svíar hafa því áreiðanlega skoðað markvörzlu hans mjög nákvæmlega. „Jú, þeir hafa vafalítið reynt að finna veikan blett hjá mér en ég er óhræddur við stórskyttur þeirra eins og til dæmis Claes Ribendahl. Hann hefur aðeins skorað þrjú mörk hjá mér í tveimur leikjum. Einna erfiðastur veit ég að verður Sten Sjögren, hættulegur hornamaður, sem skoraði tiu mörk Svía í leiknum við Austurríkismenn. Ég vona að mér takist að sjá við honum. Verði íslenzka vörnin samtaka og taki rösklega á móti Svíunum er ég hvergi hræddur,” sagði hinn hægláti mark- vörður islenzka landsliðsins. Auðvitað sigrum við Sænski landsliðshópurinn og einnig sá austurríski býr á sama hóteli og sá ís- lenzki. Ég hitti sænska landsliðsþjálf- arann, Bertil Andersson, og spurði hann um álit á viðureign íslands og Sví- þjóðar. „Auðvitað sigrum við,” sagði sá sænski, „en sá sigur verður ekki fyrir- hafnarlaus. Ef íslenzku leikmennirnir losna við sænska „komplexinn” eru þeir til alls líklegir. Við berum mikla virðingu fyrir íslenzka liðinu, sem við þekkjum reyndar út og inn,” sagði Andersson. Með honum voru tveir aðrir Svíar og það var greinilegt, að þeir þekktu ís- lenzkan handknattleik eins og vasa sína. Þeir þuldu upp nöfn íslenzkra leikmanna, félaga og úrslit án þess að tafsa. Heldúr hefur lítið verið skrifað um aðra leiki en franska liðsins í blöðin hér. Þar er þó ekki af miklu að státa. Franska liðið tapaði báðum sínum leikjum. Ég tel það hins vegar stór- hættulegt fyrir okkur. Gífurleg tauga- spenna hefur þó einkennt það í byrjun leikjanna. Svíar komust í fyrsta leikn- um í 7—1 — Pólverjar gerðu enn betur. Komust í 7—0 og síðan 9—1 en eftir það fóru Frakkarnir að vinna á í báðum leikjunum án þess þó að ógna sigri Svía eða Pólverja nokkru sinni. Þrír leikir verða í A-riðlinum í kvöld. Pólland—Austurríki og ísland—Sví- þjóð leika í Grenoble og hefst fyrri leik- urinn kl. 17.30að íslenzkum tíma. Hol- land og Frakkland leika í St. Etienne kl. 19.00. Í B-riðlinum eru einnig þrír leikir. Sviss—-ísrael, Danmörk— Tékkóslóvakía í Poitiers, og Búlgaría— Noregur í La Rochelle. -emm. Aðeins einn sigur og eitt jafntef li í fjórtán leikjum Svíar hafa unnið 12 af 14 landsleikjum við íslendinga til þessa. Hver verður niðurstaðan í 15. viðureigninni f Grenoble íkvöld? í kvöld mætlr islenzka landsliöið því sænska á B-heimsmeistarakeppninni I handknattleik og veröur leikur líðanna I Grenoble kl. 19 að íslenzkum tima I kvöld. Eftir sigrana tvo gegn Austur- riki og Hollandi hafa margir fyllzt bjartsýni en gæta ber þess að þetta eru tvö lökustu liðin í riðlinum. í kvöld er það alvaran sem tekur við. Leikurinn við Svia getur skipt höfuðmáli þegar upp verður siaðið og þvi mikilvægt að ná fram góðum úrslitum. íslenzka liðið getur þó ekki vísað til glæsilegs árangurs gegn sænskum landsliðum í hinum 14 landsleikjum, sem þjóðirnar hafa leikið. Aðeins einu sinni hefur ísland náð að sigra og aðeins einu sinni hefur orðið jafntefli. Svíar hafa unnið hina leikina, 12 að tölu. Fyrsta viðureignin var á HM í Lundi 1950 og þar unnu Svíar 15—7. íslenzk- ur handknattleikur var rétt í fæðingu ef svo má segja og því ekki hægt að búast við miklu. Síðan liðu heil 9 ár þar til leikið var við Svía á ný. Aftur varð tap Æsispennandi f 2. deild Ármenningar léku tvo leiki I 2. deild íslandsmótsins I handknattleik á Akureyri um helgina. Töpuðu öðrum, unnu hinn. Fyrri leikurinn var við KA á föstudagskvöld. KA sigraði i slökum leik, 15—14, (8—7) og hafði yfir- höndina nær allan leikinn. Sigur liðsins raunverulega aldrei í hættu. Friðjón Jónsson skoraði flest mörk KA í leiknum eða 8. Björn Jóhannesson var markhæstur Ármenninga með fimm mörk. Á laugardag lék Ármann svo við Þór, en Þór er fallinn í 3. deild. Ármann sigraði 23—22 og gefur það liðinu von að halda sæti sínu í deildinni. Þetta var ekki skemmtilegur leikur. Ármann hafði yfirhöndina í fyrri hálfleik. Mest fjórum mörkum yfir. Þór tókst að brúa það bil í þeim síðari. Þá skiptust liðin á forustunni en Ármann skoraði sigurmark sitt 15 sekúndum fyrir leikslok. Friðrik Jóhannsson var markhæstur Ármenninga með sex mörk en Sigurður Sigurðsson skoraði mest fyrir Þór, sjö mörk. Staðan í deildinni er nú þannig: Breiðablik HK ÍR KA Týr Afturelding 11 Ármann 11 Þór, Ak. 11 2 217—210 15 2 188—157 12 2 219—190 12 3 188—169 12 4 1 68—162 10 6 220—231 10 6 204—220 8 10 217—282 1 -GSv. niðurstaðan, 16—29 í Boraas og á HM 1961 í Essen varð aftur tap uppi á ten- ingnum, 10—18. Síðan kom eini sigur- inn gegn þessum „frændum” okkar á Norðurlöndum. í HM-keppninni í Bratislava 1964 sigraði ísland 12—10 og sá leikur telst á meðal eftirminnileg- ustu leikja íslands. Svíar komu hingað í heimsókn 1967 og léku tvo leiki. í þeim fyrri náðist eina jafnteflið, 21—21, en í þeim síðari unnu Svíar naumt, 16—15. Sama markatala varð er þjóðirnar mættust í Helsingborg tveimur árum síðar. Aftur komu Svíar hingað til lands í heimsókn 1973 og unnu ‘okkur tvívegis. Fyrst 16—13 og síðan 13—12. Enn unnu Svíar, 18—16, á Norðurlandamótinu 1975, sem haldið var í Danmörku og 1977 unnu þeir tvo stórsigra er landinn heimsótti þá. Fyrst 28—17 í Halmstad og síðan 20—14 í Ystád. Þjóðirnar mættust síðan í Baltic keppninni í Danmörku 1979ogennsigruðu Svíar, nú 19—17. Síðasta viðureign þjóðanna fram að leiknum í kvöld var síðan á Norður- landamótinu í Noregi í haust. Þar mættust þjóðimar í Elverum og Svíar unnu stórsigur, 22—14. Það má því glöggt sjá að Svíar hafa alltaf reynzt okkur sérlega erfiðir og ekki er von á öðru í kvöld. Vonin um sigur er þó allt- af mikilvæg og allir vita það að með sínum bezta leik getur landsliðið unnið Svíana. Hvort það tekzt nú verður að komaíljósíkvöld. -SSv. Njarðvikingum, Íslandsmeisturunum I körfuknattleik 1981, var afhentur tslandsbikarinn eftir sigur þeirra á Ármanni i Njarðvik á föstudagskvöld. Stórsigur á Ármanni 126—66. Á myndinni að ofan veitir fyrirliði UMFN, Gunnar Þorvarðar- son, bikarnum móttöku. Valur varð í öðru sæti á islandsmótinu i körfuknattleik. Leikmenn liðsins fengu silfurverðlaun sin eftir sigurieikinn við KR 1 Laugardalshöll á sunnudag og þá var þessi mynd tekin. DB-mynd S. Lftil spenna í 1. deild karla íblaki: Augu manna beinast að keppninni í2. deild Laugdælir unnu sinn fyrsta sigur i 1. deild karla á íslandsmótinu í blaki fyrir síðustu helgi er þeir lögðu Fram á heimavelli sinum, Laugarvatni, með Utlitið er svart hjá Akureyrar-Þórsurum Þórsarar frá Akureyri léku tvo leiki hér syðra f I. deildinni i körfuknattleik og töpuðu þeim báðum. Fyrst gegn Keflavik, 92—105, og siöan fengu þeir skell gegn Grindavik, 66—89. Þá sigr- uðu Framarar Borgnesinga 91—66 i Borgarnesi. Dálítið kyndug staða er nú komin upp í 1. deildinni því dæmt var í kæru- máli Grindvíkinga gegn Þór í leik lið- anna á Akureyri fyrr í vetur. Þór sigr- aði í leiknum en Grindavík kærði. Þeir unnu svo kæruna og hafa sennilega þar með bjargað sér frá fallinu. Staðan er nú þannig í 1. deildinni er aðeins tveir leikir eru eftir: Fram Keflavík Grindavik Þór Skallagr. 15 13 15 12 15 5 16 4 15 4 2 1395-1158 26 3 1279-1186 24 10 1222-1271 10 12 1271-1426 8 11 1212-1280 8 Grindavík á eftir að leika við fram i Njarðvík og Skallagrímur á eftir að mæta Keflavík í Borgarnesi. Telja verður líklegt að Fram og Keflavík vinni sina leiki og fari svo kemur það í hlut Þórs og Skallagríms að leika tvo aukaleiki um fallið. Þar standa Borg- nesingar betur að vígi því Gary Schwartz, burðarás Þórs 1 vetur, er farinn af landi brott og kemur ekki aftur. Það er því ljóst að róðurinn verður erfiður hjá Þór. -SSv. þremur hrinum gegn einni. Þrátt fyrir þennan sigur eru litlar likur á þvi að Laugdælum takist að ná Fram að stigum og forðast þannig fallið og ekki bætti úr skák tap þeirra gegn Viking daginn eftir. Vikingur vann þann leik 3—1. Aðeins einn leikur fór fram um helgina í 1. deildinni, ÍS lék gegn Fram og fóru leikar þannig að Stúdentarnir unnu 3—0, 15—8, 15—13 og 16—14. Forysta Þróttar er það afgerandi að óhætt er að segja að öll spenna sé fyrir bí i deildinni. ÍS er öruggt með annað sætið og staða hinna liðanna er nokkuð skýr. Þó er bezt- að hafa allan vara á, því alltgeturgerzt. Menn hafa þvi litið niður 1 næstu deild en 2. deildar keppnin fer fram í tveim riðlum, Suðvesturlands- og Norðaustanlandsriðli. Tvö efstu liðin í hvorum riðli Jcomast áfram í úrslita- keppni sem fram fer í Reykjavík í lok marz. f Suðvesturlandsriðli hefur B-lið Þróttar forystu. Liðið tapaði sínum fyrsta leik í deildinni um síðustu helgi, er það mætti ÍBV í Vestmannaeyjum. Heimamenn unnu 3—0. ÍBV fylgir B-liði Þróttar eins og skuggi. Sá hængur er á að tvö lið frá sama félagi mega ekki leika í sömu deild þannig að B-lið Þróttar kemst ek ki í 1. deild vinni það deildina. f Norðausturlandsriðli er keppnin opin í báða enda. Þar eiga hreinlega öll Iiðin möguleika á að komast í úrslita- keppnina, UMSE, ÍMA, Bjarmi og Þróttur Neskaupstað. Þó minnkuðu möguleikar Norðfjarðarliðsins all snar- lega um síðustu helgi er það lék tvo leiki á Akureyri og tapaði báðum, 0—3 gegn ÍMA og 2—3 gegn UMSE. Staðan í 2. deild er nú þessi: Suðvesturlandsriðill Þróttur b 7 6 1 18—8 12 ÍBV 6 5 1 15—4 10 Hveragerði 7 3 4 10—17 6 HK 6 2 4 12—12 4 Samhygð 6 0 6 4—18 0 Norðausturlandsriðill UMSE 4 3 1 11—7 6 ÍMA 3 2 1 7—3 4 Bjarmi 4 2 2 7—9 4 Þróttur, Nes. 3 0 3 3—9 0 -KMU. \

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.