Dagblaðið - 24.02.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 24.02.1981, Blaðsíða 24
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1981. 24 9 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 9 Til sölu varahlutir i Datsun I6a SSS '77. Simca l ÍOOGLS 75 Pontiac Firebird árg. 70. Tovota Mark II árg. 70—77. Audi 100 LSárg. 75. Broncoárg. 70—72. Datsun lOOárg. 72. Datsun I200árg. 73. Mini árg. 73. C'itroen GS árg. 74. Mazda 8I8 árg. 73. Mazda I300árg. 73. Skoda Pardus árg. 76. Dodge Dart. VW Variant árg. 70. Land Roverárg. '65. Upplýsingar í síma 78540. Smiöjuvegi 42. Opið frá kl. I0—7 og laugardaga 10—4. Kaupum nýlega bíla til niðurrils. Scndum um allt land. Höfum úrval notaðra varahluta, Mazda 323 78. Lancer 75, Mazda6l6 74 Hornet75. Mazda 8I8 73 C-Vega 73. Toyota M II ’72, M-Benz 70, Toyota Corolla 72 Cortina 71, Land-Rover 7I, A-Allegro’76, Bronco '66 til Sunbeam 74. Datsun 1200 72. Volga 74, Taunus 17 M. 70. Mini 74, Skodi Pardus 76, Fíat I27 74, Skodi Amigo 78, Fíat 128, 74. CitroenGS’74, Fíat 125,74, Saab 99 71 til 74. Willys’55. M-Marína 74. VW 73 OgfL.ogfl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl. 10—4. Sendum'um land allt. Hedd hf.. Skemmuvegi 20, Kópavogi. Simar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Til sölu gullfallegur Austin Allegro árg. 79. i toppstandi. skoðaður ’81, litaðgler, vinyl toppur. ut varp. snjódekk. Litur grásanseraður. Skipti á nýjum eða ódýrari. Uppl. í síma 31389 eftirkl. 19. Til sölu notaðir varahlutir í: Citroen GSárg. 71, Citroen DSárg. 73. Cortinu árg. ’67 til 70. VW 1300 árg. 70 0173, Franskan Chrysler 180 árg. 71 Moskwitch árg. 74, Skoda 110 Lárg. 74. Volvo Amazon árg. '66, Volvo 544 (kryppa) árg. ’65, Fiat 600 árg. 70 Fíat 124 Special T árg. 72 Fíat 125 P og ítalskan árg. 72 Fíat 127 árg. 73. Fíat 128 árg. 74, Fíat 131 árg. 75. Sunbeam 1250 árg. 72. Sunbeam 1500árg. 72. Sunbeam Arrow árg. 71. Hillman Humerárg. 72. Singer V<-gu.e árg. 71. Willysárg '46. Ford Galaxie árg. ’65, VW Fastback árg. '69. VW Variantárg. '69. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Viðgerðir á sama stað. Rennum ventla og ventilsæti. Bílvirkinn, Síðumúla 29. Sími 35553 á vinnutíma og 19560 á kvöldin. r -V Húsnæði óskast Ung hjón með tvö börn óska eftir húsnæði og vinnu hvar sem er á landinu. Eru húsnæðislaus um mán- aðamótin. Sími 91 -66062. Bilskúr óskast. Óskum eftir að taka á leigu einfaldan eða tvöfaldan bílskúr. Uppl. í síma 78376. Óska eftir bilskúr. Einnig óskast herbergi með eldunar- aðstöðu. Uppl. í síma 25330 eftir kl. 7. Getur einhver leigt mér og 2ja ára dóttur minni 2ja til 3ja herb. íbúð? Skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Ég tek fram að ég reyki ekki og bragða ekki áfengi. Uppl. í síma 40416. 3ja herb. ibúð óskast á leigu, tvö fullorðin í heimili. Reglusemi heitið og skilvísum greiðslum. Einhver fyrirgramgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 21037 alla daga. Við erum ung, bæði í námi, reglusöm og róleg. Eigum von á barni i sumar. Óskum eftir að leigja 2—3ja herb. íbúð hjá traustu fólki. Skilvísar greiðslur og meðmæli. Uppl. i síma 38859. Atvinnuhúsnæði Pláss fyrir bílasprautun óskast, 150 til 250 ferm. Uppl. í síma 75748 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvö pör óska eftir 2—4ra herb. íbúð í 3—10 mánuði. Geta lagfært húsnæðið ef það þarfnast viðgerðar. Eru barnlaus, góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. ísima 23588. Litil ibúð eða herbergi með sérinngangi óskast á leigu strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. reglusemi heitið. Uppl. í síma 24153. Bilamálari óskar eftir 100—150 ferm iðnaðarhús- næði i Reykjavík eða Kópavogi. Sími 78483 eftirkl. 17næstudaga. Til sölu rúmlega 100 fermetra iðnaðarhúsnæði á Ártúnshöfða. Uppl. í síma 85202. Húsnæði í boði 9 Námsmaður óskar eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi eða eldunaraðstöðu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 35134. Okkur bráðvantar 2—3ja herb. íbúð. Við erum þrjú, 5—6 mán. fyrirframgreiðsla, reglusemi. Uppl. I síma 34057 eftir kl. 19. Helgi. Eldri maður óskar eftir herbergi eða einstaklingsíbúð nálægt miðbænum. Uppl. í síma 44324 milli kl. 17 og20. Tvö herbergi til leigu i Breiðholti með aðgangi að eldhúsi, baði og síma. Tilboð sendist smáauglýsinga- deild DB fyrir 27. febr. ’81 merkt „555”. 2ja herb. íbúð með bílgeymslu I nýju húsi í vesturbæn- um til leigu í 12—18 mánuði. Fyrirfram- greiðsla. Góð umgengni verður að vera trygg. Tilboð sendist smáauglýsingadeild DB fyrir nk. fimmtudagskvöld, 26. febr.,merkt „Mar". Til leigu 3ja herb. íbúð á bezta stað í vesturbænum. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 32808. Ábyggileg 5 manna fjölskylda óskar eftir 4—6 her bergja íbúð, einbýlis- eða raðhúsi til leigu í Garðabæ, Kópavogi. Hafnarfirði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl, i síma 66064 eða 42406. Óska eftir 2ja herb. íbúð frá og með 1. marz. Fyrirframgreiðsla allt að einu ári. Þarf að vera í vestur- bænum. Uppl. í síma 31933 allan daginn. Óska eftir 3ja herb. ibúð. Reglusemi heitið. Einhver fyrirfram ‘ greiðsla möguleg. Uppl. í síma 19860 eftir kl. 17, Carmen Mileris. Fjölskylda utan af landi óskar eftir 5 herb. ibúð. raðhúsi eða einbýlishúsi, helzt í Kópa- vogi eða Breiðholti. Annað kemur til greina. Uppl. í síma 72819 eftir kl. 19. Húsasmiður með konu og barn óskar eftir 2—3ja herb. leiguíbúð. má þarfnast lagfæringar. Heitið er öruggum mánaðargreiðslum, ró og reglusemi, góðri umgengni og vandaðri vinnu við íbúðina. Uppl. í síma 38317. Æfingahúsnæði óskast. _Hljómsveit vantar æfingahúsnæði á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í símum 41647 og 43000. Til leigu nú þegar verzlunarhúsnæði viðSíðumúla í fullum rekstri. Tilboð ásamt uppl. um viðkom- andi sendist augld. DB fyrir 28. feb. merkt.,7981”. Skrifstofu- eða lagerhúsnæði á bezta stað við Brautarholt. 120 fer- metrar, til leigu. Uppl. i síma 27133 á daginn og 25799 á kvöldin. Forstofuherbergi með sérsnyrtingu til leigu. Þetta leigist með húsgögnum. Algjör reglusemi og snyrtimennska skilyrði. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—068. Atvinna í boði Ungur maður óskast til sendistarfa. Þarf að hafa bíl- próf. Tilboð sendist á augld. DB merkt „Bílstjóri 13466” fyrir fimmtudaginn 26. febr. '81. Vantar röska og duglega stúlku til vinnu í verksmiðjunni. Solido. Bol- holti 4. fjórðu hæð. Sími 31050 og 38280. Piltur og stúlka. Okkur vantar nú þegar starfsfólk. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 16 i dag. Sultu- og efnagerð bakara, Dugguvogi 15.. Tveir til þrír trésmiðir og tveir verkamenn óskast í 4ra til 6 vikna verkefni strax. Uppl. i síma 30150 eftirkl. 19 á kvöldin. Stýrmann eða vanan háseta vantar á 200 tonna netabát úr Grindavik. Uppl. í síma 92-8062 og 92-8035. Vélstjóri og háseti óskast á netabát sem rær frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-3768. Háseti. Vanan háseta vantar á 105 tonna neta- bát sem er að hefja netaveiðar frá Hornafirði. Uppl. í síma 97-8581 og 8379. Tvo vana háseta vantar á 60 tonna bát sem er að hefja netaveiðar. Uppl. í síma 72980. Vélstjóra vantar á 250 tonna bát sem gerður er út frá Vestfjörðum. Uppl. í síma 28346 eftir kl. 6. Ö Atvinna óskast 9 Laghentur ungur maður óskar eftir mikilli eða vel launaðri vinnu. Uppl. í síma 78294 eftir kl. 19. 18ára stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiðslu og getur byrjað strax. Uppl. i síma 26668 í dag og næstu daga. Þúsund þjala smiður óskar eftir vel launuðu framtiðarstarfi. Uppl. í síma 39747. 25 ára gamall maður óskar eftir vinnu. Hefur stúdentspróf, er lag- hentur, stundvís og reglusamur. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13, eða I síma 18247 millikl. 19 og 21. H—129 Ég er 19ára og mig vantar atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 74651 eftir kl. 18. Barnagæzla 8 Get tekið börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Er í Erluhólum. Hef leyfi. Uppl. í síma 78562. Barngóð stúlka óskast til að passa tvær systur frá kl. 7.30—15.30 fimm daga vikunnar. Uppl. ísima 39747. Ung hjón á Frakkastíg óska eftir einhverjum, 9 ára eða eldri, til þess að gæta 5 ára stelpu milli kl. 10.30 og 12.45 alla virka morgna. Uppl. í síma 28904. Get tekið börn í pössun hálfan daginn, fyrir hádegi. Er I Krummahólum. Uppl. i sima 74605. Óska eftir dagmömmu hálfan daginn, helzt í nágrenni við Fálkagötu. Uppl. í síma 16002. 9 Einkamál 8 Ungur maður sem á íbúð óskar eftir að kynnast góðri stúlku á aldrinum 20—30 ára með sambúð i huga. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „2211”. Til sölu vel með farið ullargólfteppi, 45 fm, 200 kr. pr/fm. Uppl. í síma 54118 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. f-------------\ Spákonur Spái i spil og bolla. Tímapantanir í síma 24886.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.