Dagblaðið - 25.05.1981, Qupperneq 10
10
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. MAÍ1981
Erlent
Erlent
Erlent
Erlent
3
MÓDVERJAR OG TYRKIR ERU
KOMNIR í HÁR SAMAN
vegna ásakana Tyrkja á hendur þýzku lögreglunni um að hún hafi staðið sig illa viðað hafa upp
á Agca þrátt fyrir margvíslegar ábendingar frá Tyrklandi -
Vestur-Þjóðverjar og Tyrkir eru
komnir 1 hár saman vegna ásakana
lögregluyfirvalda I Tyrklandi á hend-
ur starfsbræðrum í Þýzkalandi.
Deilan hófst í raun aðeins nokkr-
um klukkustundum eftir að Jóhann-
esi Páli páfa öðrum hafði verið sýnt
banatilræði á Péturstorgi og tilræðis-
maðurinn hafði verið handtekinn.
Hann var Mehmet Ali Agca, 23 ára
gamall Tyrki, sem i átján mánuði
hafði verið eftiriýstur af lögreglunni.
Tyrkneska lögreglan lýsti því þegar
I stað yfir að hún hefði í október og
desember á síðasta ári fjórum sinnum
farið fram á það að Agca yrði fram-
seldur til Tyrklands eftir að til hans
hafði sézt f Vestur-Berlin og öðrum
borgum i V-Þýzkalandi.
Yfirvöid í Bonn reiddust mjög
orðum Tyrkja um „afvegaleidda
evrópska vini” og svöruðu þeim
fullum hálsi á þann veg að þær upp-
lýsingar sem borizt hefðu frá Ankara
i Tyrklandi hefðú verið ófullnægj-
Agca lyrir rétti i Tyrklandi árið 1979.
Tyrkir svara þessum ásökunum
Þjóðverja á þann veg að dagblaðið
Milliyet hafi birt bréf Agca og að
vestur-þýzka sendiráðið i Ankara
hafi hlotið að sjá það.
önnur mistökin fólust i röngum
heimilisföngum sem Tyrkir gáfu
Þjóðverjum upp varðandi aðsetur
Agca. Annað þeirra var í Vestur-
Berlin og hitt i norðurhluta landsins.
Fyrir hvorugu þeirra reyndist vera
nokkur fótur.
Vegna hinnar miklu reiði sem
morðið á Ipecki ritstjóra orsakaði
segjast tyrkneskir blaðamenn hafa
fengið margvislegar upplýsingar um
Agca frá Tyrkjum I V-Þýzkalandi
sem munu vera um 1,5 milljón tals-
ins.
meta hvaða ábendingar um hann
væru á rökum reistar.
Fljótlega eftir fyrstu framsals-
beiðnina flutti tyrkneska sendiráðið
lögregluyfirvöldum í V-Þýzkalandi
þau boð að Agca byggi einhvers
staðar á Stuttgart-svæðinu og væri
kvæntur þýzkri konu að nafni Christ-
ina Klein. Þessar upplýsingar voru
aldrei staðfestar og talið var að sá
Agca sem þarna væri um að ræða
væri annar maður með sama nafni.
önnur ábending sem tyrkneska
sendiráðið taldi svo sennilega að hún
fékk hana þýzkum Iögregluyfirvöld-
um í hendur kom frá Bad Wirzach,
litlum bæ I Suður-Þýzkalandi, nærri
Ulm.
Agca var sagður búa þar, i þetta
sinn með tyrkneskri konu. Aftur kom
sama svarið: Þýzka lögreglan hafði
gripið I tómt.
Ráðgátan varðandi dvöl Agca i
Þýzkalandi er ekki minni fyrir þá sök
að nafn hans hefur tengzt tveimur
óleystum morðmálum þar í landi.
Við þessi morð var hann bendlaður
bæði af lögreglu og fjölmiðlum.
Annað fórnarlambið var vinstri
sinnaður tyrkneskur blaðamaður sem
var stunginn til bana fyrir einu ári í
Reutlingen, á milli Ulm og Stuttgart.
Hitt fórnarlambið var tyrkneskur
nýlenduvörukaupmaður sem var
skotinn til bana í nóvember síðast-
liðnum í Kepten i Bavariu. Hann
mun hafa gefið lögreglunni upp mörg
nöfn áður en hann lézt af völdum
skotsáranna, þeirra á meðal nafn
Agca.
Tyrknesk yfirvöld grunar að Agca
þegi nú yfir dvöl sinni í V-Þýzkalandi
til að gefa vitorðsmönnum sinum þar
ráðrúm til að breiða yfir spor hans
þar.
Tyrkir segja að samstarfserfiðleik-
arnir við þýzku lögregluna í leitinni
að Agca hafi ekki sízt stafað af var-
færni lögreglunnar þar í Iandi sem
megi rekja til þess óorðs sem lögregl-
an hafi fengið á sig á nasistatímabil-
inu og sé enn þann dag í dag að reyna
að hreinsa af sér.
í öðru máli, sem hinar tyrknesku
heimildir nefna, báðu Tyrkir Þjóð-
verja um aðstoð við að hafa upp á
öfgamanni sem eins og Agca hafði
sézt í Þýzkalandi. Hann hafði áður
andi og aðeins gert Þjóðverjum erfið-
arafyrir meðleitina.
Talsmaður stjórnarinnar í Bonn
segir aö rannsókn ftölsku lögreglunn-
ar hafi ekki leitt neitt í ljós sem bendi
til að Agca hafi verið í Vestur-Þýzka-
landi. „Við andmælum kröftuglega
ásökunum Tyrkja,” sagði hann.
Að baki þessum ásökunum liggja
tvö veigamikil mistök í upplýsinga-
streymi milli Þýzkalands og Tyrk-
lands að þvi er heimildir innan lög-
reglu beggja landanna greina.
Þessir heimildarmenn eru sammála
um að Tyrkjum hafi láðst að láta vita
af fyrri hótunum Agca um að myrða
páfann, jafnvel þó svo að páfinn hafi
heimsótt Vestur-Þýzkaland í nóvem-
bermánuði síðastliðnum, einmitt á
þeim tima sem Agca var álitinn vera í
landinu.
Hótunin var sett fram 1 nóvember
1979 i bréfi sem Agca ritaði til tyrk-
neska dagblaðsins Milliyet skömmu
eftir að hann slapp úr fangelsi í Istan-
bul þar sem hann beið réttarhalda
vegna morðsins á ritstjóranum Abdi
Ipecki.
Yfirvöld í Bonn áætla að um 30
þúsund Tyrkir I V-Þýzkalandi
tilheyri róttækum hægri hreyfingum
og álíka margir séu i öfgahreyfingum
á hægri vængnum.
Agca hefði verið í litlum erfiðleik-
um, segja tyrkneskar heimildir, að
finna samherja í hópum eins og
„gráu úlfunum” sem er öfgahreyfing
hægri þjóðernissinna.
Vandamálið var fólgið í þvi að
Mehmet Ali Agca.
Fylgdarmenn stumra yflr páfa eftir
að Mehmet Ali Agca hefur hæft hann
þremur skotum.
verið dæmdur af herdómstóli í Tyrk-
landi.
Þýzk yfirvöld óskuðu þá eftir þvi
að fá fyrst skjalfesta sönnun fyrir því
að niðurstaða dómstólsins væri í
samræmi við stjórnarskrá Iandsins.
Heimildir segja að það hafi tekið
mánuði að koma málinu á réttan kjöl
og á þeim tíma hafi fuglinn að sjálf-
sögðu verið floginn úr hreiðrinu.
(REUTER)