Dagblaðið - 05.10.1981, Side 7

Dagblaðið - 05.10.1981, Side 7
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1981. 7 Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri VSÍ: Stef na á að góðum lánum til langs tíma — það stuðlar að jafnvægi á vinnumarkaðinum „Óhætt er að segja, að lán til húsnæðiskaupa ráða miklu um af- komu fjölskyldna í landinu. Þegar sverfur að á þeim lánamörkuðum sem til þeirra lána, hefur það áhrif á vinnumarkaðinn og kjarasamninga,” sagði Þorsteinn Pálsson, fram- kvæmdastjóri Vinnuveitenda- sambands íslands. „Húsnæðislánakerfið er þannig, að sé hægt að skapa lengri lánstíma, stuðlar það að jafnvægi á launa- markaðinum. Það ætti því að stefna að góðum lánum til langs tíma,” sagði Þorsteinn. „Mín skoðun er og sú, að hús- næðismálalán ættu í stórauknum mæli að færast inn í hið almenna bankakerfi og fara út úr ríkiskerfinu. Það er hinn eðlilegi farvegur, þegar tekið verður á því verkefni að bæta þessa lánafyrirgreiðslu. Það á að vinna að því að hús- byggjendur þurfi ekki að snapa byggingarlán sín á fjölmörgum Bjarni Bragi Jónsson hagfr. Seðlabankans: „Þróun verðtrygg- ingarogendurbæt- ur bankakerfis haldast f hendur stöðum, húsnæðismálastjórn, líf- eyrissjóðum og víðar, heldur geti þeir gengið inn í sinn viðskiptabanka og fengið þar þau lán, sem þeir þurfa og ráða við. Það er hið eðlilega kerfi þessara mála,” sagði Þorsteinn.-A.St. Þorstelnn Pálsson: Húsnæðismála- lánin ættu að færast út úr rikis- kerfinu inn f hið almenna bankakerfi. við lengingu lána” „Ég tel það misskilning að bankar búi yfir stórum lausum peninga- fúlgum, sem liggja lausar til ráðstöfunar,” sagði Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur hjá Seðla- bankanum. „Hluti af auknu fjár- magni er bundinn í verðtryggingar- vöxtum, sem safnast upp. Að auki voru lán til húsnæðismálakerfisins lengd í fyrra með sérstökum samningi”. Bjarni Bragi taldi það hins vegar líklegt að bankar gætu eflzt til að skapa húsbyggingarlán til 40 ára eða til að gera eitthvað annað. Væri þá e.t.v. mikilvægara að þeir kæmu inn í stórar framkvæmdir innanlands í stað erlendrar lántöku til þeirra. „Fyrirgreiðsla bankanna við hús- byggjendur er þó h'klega ekki eins slök og menn halda. Það hlutfall hefði náðst í fyrra að lánveitingar opinberra sjóða, lífeyrissjóðanna og nettóaukning bankakerfisins til hús- Bjarni Bragi Jónsson: Fyrirgreiðsla bankanna við húsbyggjendur liklega ekki eins slök og menn halda. byggingalána hefði samtals orðið 89,6% af byggingarkostnaði. í láns- fjáráætlun fyrir 1981 má sjá þá skiptingu að til húsbygginga fara 303 milljónir til íbúðabygginga, 385 milljónir frá lífeyrissjóðunum og 240 milljónir frá innlánastofnunum. Þetta er samtals 928 milljónir og er áætlað að vera 89,6% af byggingar- kostnaði.” Bjarni Bragi kvað þetta ótrúlega hátt hlutfall og víst væri að ekki notuðu allir lífeyrissjóðslán sín til húsbyggingar, heldur t.d. bílakaupa og viðhalds. Taldi hann að raunhæft væri að áætla að lánshlutfall til íbúðabygginga væri 70—75% af kostnaði. „Ég vara við aht of mikilli bjart- sýni manna um að lánsaukning frá bönkum til húsbygginga þurfi eða eigi að vera mikil. Fjármögnun hús- byggingamála er að komast í sæmilegt horf, en er enn of ójöfn og óörugg. Sumir eiga t.d. ekki aðild að lífeyrissjóði og áður takmörkuðust lán af tilgreindri leyfilegri stærð íbúða,” sagði Bjarni Bragi. „Hvort sem um það eru gerðar „kröfur” eða ekki hlýtur þróun verðtryggingar og endurbætur bankakerfisins að haldast i hendur við lengingu lána eins og hjá öðrum þjóðum með traustan fjárhag. „Kröfur” samtaka eins og BSRB og ASÍ í þessum efnum eiga kannski að vera rós í hnappagat forystumanna, þó vitað sé hver þróunin verður. Slikar kröfur minna á franskt kvæði um hana, sem hélt að sólin kæmi upp af því að hann galaði,” sagði Bjarni Bragi Jónsson. -Á.St. Sex stungið inn í Eyjum Helgin í Eyjum var næsta róleg utan bænum, en hvort jasshljómsveit úr hvað 6 manns voru settir inn aðfara- höfuðstaðnum, sem var í heimsókn í nótt sunnudags fyrir heldur hraustlega Eyjum, á þar sök á eður ei er ekki gott drykkju. Ekki höfðu menn þar i bæ að segja um. neinar skýringar á mikilli ölvun í ’ / -SSv. Hörkuárekstur á Akranesi Hörkuárekstur varð á Akranesi um og þykir það mildi jafn harður og kl. 13.30 í gær á gatnamótum áreksturinn varð. Sólin mun hafa átt Kirkjubrautar og Stillholts. Lentu þar sinn þátt í slysinu því annar saman Toyota-bifreið og bíll af ökumannanna — sá er ók eftir Plymouth gerð. Báðir bílarnir stór- Kirkjubrautinni — blindaðist og sá skemmdust og annar var óökufær á ekki biðskyldumerki sem er við gatna- eftir. Meiðsli urðu lítil á ökumönnum mótin. -SSv. MBÍAÐIÐ frfálst, úháð dagblað ÓTRÚLEGT EN SATTI! Nú getið þér beðið eftir skóviðgerðinni — og tekur það aðeins nokkrar mínútur— Við viljum einnig minna á aö hjá okkur fæst allt fyrir heimilisdýrin. OPID LAUGARAGA KL. 9-12 ADRA VIRKA DAGA KL. 9-6. A TH. 400 BÍLASTÆDI SKÓVINNUSTOFA SIGURBJÖRNS Austurveri — Háaleitisbraut 68. — Simi 33980. VŒ) NEFNÖM: Gallabuxur, úlpur, peysur, sokka og skó, bamafatnað allskonar og mokkafatnað EINNIG: Herraföt og kvenkápur, kjóla, pils og tískuvörur úr ull. SAMBANDSVERKSMIÐJANNA Á AKCIREYRI 1. — 10.OKTÓBER I' SÝNINGARHÖLUNNIBÍLDSHÖFÐA. EKKERT KOSTAR AÐ LÍTAINH-OG LÍTIÐ MEIR ÞÓTT ÞÚ VERSUR

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.