Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Síða 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Síða 5
7 skilyrðum, sem lög Ræktunarfjelagsins setja fyrir rjetti, til þess að kjósa fulltrúa.* Pegar hjer var komið fundinum, bauð formaður fje- lagsins fulltrúunum að skoða tilraunastöðina og Rúfna- banann, sem þá var að vinna ofan við bæinn. Fundi frestað til næsta dags. Laugardaginn 24. júní var fundinum haldið áfram. 7. Reikningsnefndin lagði fram svohljóðandi álit: a) »Að tillagaskuldir Rórshafnardeildar verði innheimt- ar sem fyrst, eftir því sem unt verður, og fjelagatal feng- ið sem greinlegast, bæði þaðan og frá öðrum deildum fjelagsins.« b) »Að stjórn fjelagsins athugi, hvort ekki muni rjett, að trjá- og blómræktarstarfsemi Gróðrarstöðvarinnar sje tilfærð sem sjerstakur liður á fjárhagsáætlun fjelagsins og þannig aðskilinn frá öðrum fjárhag tilraunastöðvar- innar.« c) »Að verð á ýmsum eignum fjelagsins sje fært nið- ur, vegna fyrningar og verðfalls.* 8. Nefnd sú, er kosin var, til þess að athuga fjárhags- áætlun fjelagsins fyrir næsta ár og gera tillögur um fram- tíðarstarfsemi fjelagsins, lagði fram tillögur sínar. Pór- ólfur Sigurðsson var framsögumaður nefndarinnar. Svohljóðandi ályktanir samþyktar í málinu: a) iTil áherslu og framkvæmda tillaga um þetta mál frá tveim siðustu aðalfundum, leggur nefndin til, að stjórn og framkvæmdarstjóri ráði starfsmann, sem sjer- staklega annist um jarðeplarækt, grasrækt og áburðartil- raunir; enda gefi Ræktunarfjelagið árlega skýrslu um niðurstöður tilraunastöðvarinnar í þessum atriðum. b) í sambandi við þetta viljum við benda á, að Rækt- unarfjelag Norðurlands fullnægi betur en verið hefir eftirspurn fjelagsmanna um jarðeplaafbrigði til útsæðis,

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.