Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Qupperneq 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Qupperneq 5
7 skilyrðum, sem lög Ræktunarfjelagsins setja fyrir rjetti, til þess að kjósa fulltrúa.* Pegar hjer var komið fundinum, bauð formaður fje- lagsins fulltrúunum að skoða tilraunastöðina og Rúfna- banann, sem þá var að vinna ofan við bæinn. Fundi frestað til næsta dags. Laugardaginn 24. júní var fundinum haldið áfram. 7. Reikningsnefndin lagði fram svohljóðandi álit: a) »Að tillagaskuldir Rórshafnardeildar verði innheimt- ar sem fyrst, eftir því sem unt verður, og fjelagatal feng- ið sem greinlegast, bæði þaðan og frá öðrum deildum fjelagsins.« b) »Að stjórn fjelagsins athugi, hvort ekki muni rjett, að trjá- og blómræktarstarfsemi Gróðrarstöðvarinnar sje tilfærð sem sjerstakur liður á fjárhagsáætlun fjelagsins og þannig aðskilinn frá öðrum fjárhag tilraunastöðvar- innar.« c) »Að verð á ýmsum eignum fjelagsins sje fært nið- ur, vegna fyrningar og verðfalls.* 8. Nefnd sú, er kosin var, til þess að athuga fjárhags- áætlun fjelagsins fyrir næsta ár og gera tillögur um fram- tíðarstarfsemi fjelagsins, lagði fram tillögur sínar. Pór- ólfur Sigurðsson var framsögumaður nefndarinnar. Svohljóðandi ályktanir samþyktar í málinu: a) iTil áherslu og framkvæmda tillaga um þetta mál frá tveim siðustu aðalfundum, leggur nefndin til, að stjórn og framkvæmdarstjóri ráði starfsmann, sem sjer- staklega annist um jarðeplarækt, grasrækt og áburðartil- raunir; enda gefi Ræktunarfjelagið árlega skýrslu um niðurstöður tilraunastöðvarinnar í þessum atriðum. b) í sambandi við þetta viljum við benda á, að Rækt- unarfjelag Norðurlands fullnægi betur en verið hefir eftirspurn fjelagsmanna um jarðeplaafbrigði til útsæðis,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.