Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Qupperneq 14

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Qupperneq 14
16 Var þá tekið fyrir: 7. Kom frpm umsókn frá Búnaðarfjelagi Siglufjarðar um inntöku í Ræktunarfjelagið. Var inntakan veitt í einu hljóði, og bauð forseti hið nýja fjelag velkomið. 8. Urðu allmiklar umræður um verslun og útvegun á fræi og útlendum áburði, og í sambandi við þær um- ræður samþykt svohljóðandi tillaga frá Stefáni Stefáns- syni í Fagraskógi með meiri hluta atkvæða: »Aðalfundur Rfl. Nl. skorar á stjórn fjelagsins, að hún hlutist til um og geri sitt ítrasta til, að fjelagsmenn fái sem allra hagfeldust kaup á útlendum áburði og fræi, og treystir því jafnframt, að stjórn Búnaðarfjelags íslands vinni einnig að því.« 9. Kom reikningsnefnd fram með álit sitt svohljóðandi: 1. Axel Friðrikssyni er borguð vinna á skrifstofu og við ársritið kr. 145.00 og kr. 200.00 eða alls kr. 345.00. Hann vinnur hjá fjelaginu í 3'/2 mán., og nefndinni virð- ist hann vinna störf, sem framkvæmdarstjóra bar að gera og hefði aldrei verið ofætlun að gera. Rví spyr nefndin: a) Var þetta greitt með samþykki stjórnarinnar? b) Var þessa þörf? c) Er ekki rjett að framkvæmdarstjóri greiði sjálfur nokkurn hluta af þessu, t. d. helminginn? í sambandi við þenna lið, var svohljóðandi yfirlýsing samþykt: »Eftir fengnum upplýsingum, telur nefndin, að við svo búið megi standa, en beinir því til stjórnarinnar til at- hugunar fyrir hana eftirleiðis.« 2. Á Blönduósfundinum 1920 var samþykt að Rækt- unarfjelagið legði til mann, sem með öðrum manni, er Búnaðarfjelag íslands legði til, athugaði ræktunarmögu- leika allra jarða í Svínavatnshreppi. Petta hefir verið gert í tvö ár og kostað fjelagið kr. 490.00. Fjelagið hefir þó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.