Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Side 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Side 18
20 Fiutt kr. 25000.00 9. Sýnisreitir .............................— 150.00 10. Æfitillagasjóður..........................— 250.00 11. Verkíiám..................................— 2000.00 12. Framkvæmdarstjóri.........................— 3000.00 13. Verklegar leiðbeiningar...................— 500.00 14. Ýms útgjöld a) Áhöld og viðgerðir . kr. 300.00 b) Skattar o. fl. . . . - 800.00 ----------- kr. 1100.00 Samtals kr. 32000.00 15. í sambandi við 13. tölulið gjaldamegin í ofanskráðri fjárhagsáætlun var svohljóðandi tillaga samþykt í einu hljóði: »Fundurinn lítur svo á, að æskilegt sje, að Rfl. Nl. geti eftirleiðis haldið áfram leiðbeiningastarfsemi á fjelags- svæðinu þannig, að maður ferðist um sýslurnar til skift- is, t. d. fjórða hvert ár, og þá svo rækilega, að allir fjelagar Ræktunarfjelagsins geti orðið leiðbeininganna að- njótandi.« 16. í tilefni af nokkrum umræðum um hin nýju jarð- ræktarlög frá Alþingi, samþykti fundurinn í einu hljóði svolátandi tillögu: »Fundurinn felur stjórn Rfl. Nl. að vekja athygli Bún- aðarfjelags íslands á því, að nauðsynlegt sje, að hið op- inbera annist mælingar allra jarðabóta, sem unnar verða eftir 14. maí 1923, hvort sem þær, samkvæmt jarðrækt- arlögunum, eiga að verða styrks aðnjótandi eða ekki.« 17. Útaf umræðum um tvískiftingu þá, sem verið hefir á framkvæmdastjórn Gróðrarstöðvarinnar að undanförnu, kom fram svohljóðandi tillaga:

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.