Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 18
20 Fiutt kr. 25000.00 9. Sýnisreitir .............................— 150.00 10. Æfitillagasjóður..........................— 250.00 11. Verkíiám..................................— 2000.00 12. Framkvæmdarstjóri.........................— 3000.00 13. Verklegar leiðbeiningar...................— 500.00 14. Ýms útgjöld a) Áhöld og viðgerðir . kr. 300.00 b) Skattar o. fl. . . . - 800.00 ----------- kr. 1100.00 Samtals kr. 32000.00 15. í sambandi við 13. tölulið gjaldamegin í ofanskráðri fjárhagsáætlun var svohljóðandi tillaga samþykt í einu hljóði: »Fundurinn lítur svo á, að æskilegt sje, að Rfl. Nl. geti eftirleiðis haldið áfram leiðbeiningastarfsemi á fjelags- svæðinu þannig, að maður ferðist um sýslurnar til skift- is, t. d. fjórða hvert ár, og þá svo rækilega, að allir fjelagar Ræktunarfjelagsins geti orðið leiðbeininganna að- njótandi.« 16. í tilefni af nokkrum umræðum um hin nýju jarð- ræktarlög frá Alþingi, samþykti fundurinn í einu hljóði svolátandi tillögu: »Fundurinn felur stjórn Rfl. Nl. að vekja athygli Bún- aðarfjelags íslands á því, að nauðsynlegt sje, að hið op- inbera annist mælingar allra jarðabóta, sem unnar verða eftir 14. maí 1923, hvort sem þær, samkvæmt jarðrækt- arlögunum, eiga að verða styrks aðnjótandi eða ekki.« 17. Útaf umræðum um tvískiftingu þá, sem verið hefir á framkvæmdastjórn Gróðrarstöðvarinnar að undanförnu, kom fram svohljóðandi tillaga:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.