Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Qupperneq 34

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Qupperneq 34
36 verkleg. Einnig var sumarnámsmeyjum veitt tilsögn að haustinu í .matreiðslu matjurta þeirra, er ræktaðar voru í Stöðinni. 3. Mœlingar jarðabóta. Samkvæmt ákvæði aðalfundar Rfj. Nl. 1923 átti fjelagið að mæla allar ómældar jarðabætur á fjelagssvæðinu fram til vorsins 1922. Hefir þetta og verið gert og skýrslur sendar til Stjórnarráðsins. 4. Heyskapurinn. Heyskapur gekk fremur treglega í þetta sinni, sökum óþurkatíðarinnar og nýttist mikið af töðunni miður vel. Grasspretta var í betra lagi. Vinnuvjelar voru notaðar með meira móti í sumar. Meiri hluti Efri-Stöðvar var sleginn með sláttuvjel, og reyndist slátturinn meir en í meðallagi góður. Heyhrífa var einnig notuð við samantekningu og sumarnámsmeyj- um kent að stjórna henni og gekk vel. Pá voru smíðaðir 2 heysleðar, til að flytja á heyið þurt heim. Gengu 2 hestar fyrir sleða og veitti þeim Ijett að draga 500 kg. niður halt túnið. Alt þetta sparaði fjelaginu mikla vinnu, sjer i lagi hey- sleðamir, sem eru mesta höfuðþing. Hólmapartur sá, sem fjelagið hafði á leigu, var einnig vjelsleginn að mestu. Sökum hinna dæmafáu votviðra, var hluti af hólmanum forarblautur og jafnvel undir vatni. Par var Hauksskúffa notuð og gafst vel; forðaði hún heyinu frá því að verða troðið niður í efjuna. Og þó aukamaður þurfi að raka upp í skúffuna, sem vel er hægt að komast hjá, þá álít jeg að notkun hennar á votengi — sjer í lagi á forarengi, margborgi sig. Skúffan er fljót- smíðuð og ljett og þægileg í flutningi. Heyfengur í þetta sinni úr Efri-Stöð voru 175 hestar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.