Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Page 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Page 6
8 skoðendum. Skýrði hann reikninginn með nokkrum orð- um og lýsti að nokkru rekstri félagsins á árinu. Reksturságóði á árinu nam ............. kr. 9476,18 Eignir félagsins í árslok 1941 ........ — 163240,60 Skuldir á sama tíma.................... — 50899.26 Eignir umfram skuldir.................. — 112341,34 Voru reikningarnir bornir undir atkvæði og sam- þykktir í einu hljóði. Þá var mættur á fundinum Tryggvi Jónsson bóndi á Svertingsstöðum, æfifélagi úr Öngulsstaðadeild. 3. Fjárhagsáœtlun Ræktunarfélags Norðurlands fyrir árið 1943: Framkvæmdastjóri lagði fram áætlunina og skýrði hana. Tillaga kom fram um að kjósa fimm manna nefnd, til að athuga áætlunina. Kosnir voru: Ármann Dalmannsson, Tómas Björnsson, Hólmgeir Þorsteinsson, Jón Kristjánsson, Stefán Stefánsson. Að því loknu var veitt fundarhlé til kl. 3. Kl. 3,20 hófst fundur á ný. Kom áætlunarnefnd fram með álit sitt og hafði Ármann Dalmannsson orð fyrir henni. Lagði nefndin til að áætlunin yrði samþykkt ó- breytt frá hendi stjórnarinnar, og var einróma samþykkt svohljóðandi FJÁRHAGSÁÆTLUN fyrir Ræktunarfélag Norðurlands árið 1943. Tek j ur: 1. Tilraunastöðin.................... kr. 20000,00 2. Kúabúið ......................... - 30000,00 Flyt kr. 50000,00

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.