Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 6
8 skoðendum. Skýrði hann reikninginn með nokkrum orð- um og lýsti að nokkru rekstri félagsins á árinu. Reksturságóði á árinu nam ............. kr. 9476,18 Eignir félagsins í árslok 1941 ........ — 163240,60 Skuldir á sama tíma.................... — 50899.26 Eignir umfram skuldir.................. — 112341,34 Voru reikningarnir bornir undir atkvæði og sam- þykktir í einu hljóði. Þá var mættur á fundinum Tryggvi Jónsson bóndi á Svertingsstöðum, æfifélagi úr Öngulsstaðadeild. 3. Fjárhagsáœtlun Ræktunarfélags Norðurlands fyrir árið 1943: Framkvæmdastjóri lagði fram áætlunina og skýrði hana. Tillaga kom fram um að kjósa fimm manna nefnd, til að athuga áætlunina. Kosnir voru: Ármann Dalmannsson, Tómas Björnsson, Hólmgeir Þorsteinsson, Jón Kristjánsson, Stefán Stefánsson. Að því loknu var veitt fundarhlé til kl. 3. Kl. 3,20 hófst fundur á ný. Kom áætlunarnefnd fram með álit sitt og hafði Ármann Dalmannsson orð fyrir henni. Lagði nefndin til að áætlunin yrði samþykkt ó- breytt frá hendi stjórnarinnar, og var einróma samþykkt svohljóðandi FJÁRHAGSÁÆTLUN fyrir Ræktunarfélag Norðurlands árið 1943. Tek j ur: 1. Tilraunastöðin.................... kr. 20000,00 2. Kúabúið ......................... - 30000,00 Flyt kr. 50000,00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.