Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Side 21

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Side 21
23 Övarðar Kalomel Sublimat Karbokrimp 1941 1942 1941 1942 1941 1942 1941 1942 lllómkál 32,5 0,0 40,0 37,5 95,0 81,3 62,5 56,3 Hvítkál 12,5 6,3 75,0 68,8 100,0 100,0 92.5 96,9 Meðaltal 22.5 3,1 57,5 53,1 97,5 90,6 77,5 76,6 Síðastliðið sumar hafa aðeins örfáar óvarðar plöntur lifað. Sublimatið hefur gefið bestan árangur bæði árin, en það er dýrt og hæpið til almennrar notkunar. Karbo- krimpið er miklu handhægara og má ef til vill ná betri áranguri með því heldur en hér hefur náðst. Kalómelið er ekki líklegt til góðs árangurs. Eg læt nú liér við lenda að sinni. Þessar tilraunaglefsur, sem birtar eru í ársskýrslunni, eru aðeins bráðabirgða nið- urstöður og meira teknar til að vekja athygli á verkefn- unum, heldur en í því skyni að flytja endanlegar niður- stöður, því nokkrar breytingar geta orðið á þessu frá ári til árs. Hér er ekki heldur rúm til að skýra frá árlegum árangri allra tilraunanna, sem gerðar eru á stöðinni, enda hæpið að birta hann árlega, þótt hitt geti verið gott, að skýra við og við lauslega frá árangri vissra tilrauna. II. UPPSKERAN. Þessi tvö sumur, sem skýrslan nær yfir, voru næsta ólík. Sumarið 1941 einmunagott, en síðastliðið sumar óþjált á ýmsa lund. Það má því furðulegt heita, að uppskerumun- ur skuli ekki vera meiri en raun ber vitni um. Uppskeru- munurinn á garðávöxtum og korni er þó raunverulega meiri en tölurnar sýna og hggur í gæðum uppskerunnar. Uppskeran varð þannig, talin í 100 kg. (grænfóður miðast við þurhey): Ár Taða Kartöflur Rófur Korn Hálmur Grænfóður 1941 663 205 35 37,4 40 50 1942 760 187 28 20,0 60 20

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.