Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 21

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 21
23 Övarðar Kalomel Sublimat Karbokrimp 1941 1942 1941 1942 1941 1942 1941 1942 lllómkál 32,5 0,0 40,0 37,5 95,0 81,3 62,5 56,3 Hvítkál 12,5 6,3 75,0 68,8 100,0 100,0 92.5 96,9 Meðaltal 22.5 3,1 57,5 53,1 97,5 90,6 77,5 76,6 Síðastliðið sumar hafa aðeins örfáar óvarðar plöntur lifað. Sublimatið hefur gefið bestan árangur bæði árin, en það er dýrt og hæpið til almennrar notkunar. Karbo- krimpið er miklu handhægara og má ef til vill ná betri áranguri með því heldur en hér hefur náðst. Kalómelið er ekki líklegt til góðs árangurs. Eg læt nú liér við lenda að sinni. Þessar tilraunaglefsur, sem birtar eru í ársskýrslunni, eru aðeins bráðabirgða nið- urstöður og meira teknar til að vekja athygli á verkefn- unum, heldur en í því skyni að flytja endanlegar niður- stöður, því nokkrar breytingar geta orðið á þessu frá ári til árs. Hér er ekki heldur rúm til að skýra frá árlegum árangri allra tilraunanna, sem gerðar eru á stöðinni, enda hæpið að birta hann árlega, þótt hitt geti verið gott, að skýra við og við lauslega frá árangri vissra tilrauna. II. UPPSKERAN. Þessi tvö sumur, sem skýrslan nær yfir, voru næsta ólík. Sumarið 1941 einmunagott, en síðastliðið sumar óþjált á ýmsa lund. Það má því furðulegt heita, að uppskerumun- ur skuli ekki vera meiri en raun ber vitni um. Uppskeru- munurinn á garðávöxtum og korni er þó raunverulega meiri en tölurnar sýna og hggur í gæðum uppskerunnar. Uppskeran varð þannig, talin í 100 kg. (grænfóður miðast við þurhey): Ár Taða Kartöflur Rófur Korn Hálmur Grænfóður 1941 663 205 35 37,4 40 50 1942 760 187 28 20,0 60 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.