Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 24
26 lofti en þau tæp 3 ár, sem liðin eru síðan tilraunalögin voru staðfest og má fyrst og fremst þakka það einmuna árgæsku, ágætu afurðaverði og svo því, að Rúnaðarfélag Islands hefur til bráðabirgða hlaupið undir bagga með nauðsynlegustu styrkgreiðslur, að rekstur tilraunastöðv- anna hefur ekki stöðvast og lent í öngþveiti á þessu tíma- bili. Þetta ástand er óþolandi og þýðir í besta falli, kyrstöðu í tilraunamálum. Engri starfsemi er það jafn nauðsynlegt og tilraunastarfseminni, að geta bygt á fjárhagsk'ga örugg- um grundvelli. Meðan það er ekki hægt, þarf enginn að ætla að forráðamenn tilraunastarfsins hefji nýjar fram- kvæmdir eða taki til meðferðar ný tilraunaverkefni. Vonandi rætist nú brátt fram úr þessu, en meðan nú- verandi ástand helst og fé til tilraunastarfseminnar er ekki tekið upp í fjárlög, svo tilraunastöðvarnar viti fyrir- fram, hve miklu fé þær hafa úr að spila, hefur sti stefna verið tekin sér hjá Ræktunarfélagi Norðurlands, að gæta ýtrustu sparsemi, leggja ekki í neinar nýjar framkvæmdir, en tryggja stöðinni sem bezta fjárhagslega afkomu. Vegna hagstæðs árferðis og afurðaverðs, hefur þetta tekizt von- um betur. A þessum tveimur árum hafa skuldir félagsins við Ræktunarsjóð Islands verið greiddar upp, svo félagið skuldar nú ekkert tit í veð, heldur aðeins sínum eigin sjóðum. Ólafur Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.