Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 29
31 seint gekk þeim að koma út blómunum, vegna þess hve kalt blés. Þó blómstraði margt af trjánum alveg prýðilega vel, en það var allt að því mánuði seinna, en oft er, þegar vel viðrar á vorin. Sérstaklega mætti nefna Syrenu og Gullregn, sem blómstruðu af hinni mestu prýði. Trjáfræi var sáð af nokkrum tegundum í vor og var það mest fræ, sem til var frá fyrra ári. Græðlingar voru settir af ýmsurn runnum. Ribs og sólber blómstruðu mikið í vor, svo útlit var fyrir góða berjauppskeru. En það fór á annan veg. Þegar berin voru í þann veginn að þroskast, komu svo afskap- lega mikil óþrif í ribsið, sem eyðilagði bæði blöð og ber, og þar við bættust svo kuldarnir, sem hjálpuðu til að eyði- leggja berin. Berjauppskera var því öll með minsta móti í haust. Á trjánum bar ekki mikið á óþrifum. Blómrœkt. Það er heldur lítið að segja unr blómin í sumar og fremur fátt af nýju. En eitt er hægt að segja, þó ekki sé það nýtt, að til er margt af fögrum blómum, sem þroskast hér, þó kalt viðri. Og þó misjafnlega gangi, er það altaf eitthvað meira og minna, sem nær góðum þroska. Fjölæru og tvíæru blómin blómstruðu bara mik- ið, þó þau væru fremur seint á ferðinni. Sérstaklega mætti nefna ýmsar Campanúllur, senr blómstruðu af mikilli prýði seinnipartinn í sumar. Einæru blómin blómstruðu seint og sum voru rétt að springa út, þegar kuldarnir komu. Það var með minsta móti, sem hægt var að selja af sumarblómaplöntum í vor, af því að fræið var mjög takmarkað. Við fengum ekkert nýtt blómafræ. Var bara notað það, sem til var frá fyrra ári. Matjurtir. Með matjurtirnar gekk það dálítið erfiðlega framan af sumrinu. Og átti kalda tíðarfarið mestan þátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.