Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 30
32 í því. í vermihúsinu var káli o. £1. matjurtum sáð á svip- uðum tíma og vant var. En úti var sáð með fyrsta móti, en kom þó seint upp og plöntunum fór mjög lítið fram fyrst í stað. En þó fór svo, að allflestar matjurtirnar gáfu nokkra uppskeru, og sum- ar sæmilega góða, eins og til dæmis höfuðkál, spínat, rauðrófur, blómkál o. fl. Hvítkálið var yfirleitt fyrir neð- an meðallag. Kálmaðkurinn gerði heldur vart við sig í sumar, liann var lireint með versta móti, sem hann hefur verið liér. Kálinu var plantað út á dálítið mismunandi tíma og það, sem fyrst var plantað, stóð sig best gagnvart kálmaðk- inum. Var það vökvað tvisvar með Carbókrimp. En kálið, sem seinna var plantað, var vökvað þrisvar með varnar- lyfjum. Og var það ekki teljandi, sem eyðilagðist af þess- um plöntum. En nokkrar plöntur, sem ekki voru vökvaðar með nein- um lyfjum, fóru allar í maðkinn. 18. desember 1942. Jóna M. Jónsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.