Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Qupperneq 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Qupperneq 30
32 í því. í vermihúsinu var káli o. £1. matjurtum sáð á svip- uðum tíma og vant var. En úti var sáð með fyrsta móti, en kom þó seint upp og plöntunum fór mjög lítið fram fyrst í stað. En þó fór svo, að allflestar matjurtirnar gáfu nokkra uppskeru, og sum- ar sæmilega góða, eins og til dæmis höfuðkál, spínat, rauðrófur, blómkál o. fl. Hvítkálið var yfirleitt fyrir neð- an meðallag. Kálmaðkurinn gerði heldur vart við sig í sumar, liann var lireint með versta móti, sem hann hefur verið liér. Kálinu var plantað út á dálítið mismunandi tíma og það, sem fyrst var plantað, stóð sig best gagnvart kálmaðk- inum. Var það vökvað tvisvar með Carbókrimp. En kálið, sem seinna var plantað, var vökvað þrisvar með varnar- lyfjum. Og var það ekki teljandi, sem eyðilagðist af þess- um plöntum. En nokkrar plöntur, sem ekki voru vökvaðar með nein- um lyfjum, fóru allar í maðkinn. 18. desember 1942. Jóna M. Jónsdóttir.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.