Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 39
41 hafa gefið mesta heildaruppskeru og er þó munurinn mestur árið 1942, en þá spratt þessi tegund miklu betur en allar aðrar tegundir, sem reyndar voru. Nothæf upp- skera af nr. 25 er miklu meiri en af óvöldum, en nokkru minni heldur en af Up to date og Gulum, en þurefnis- uppskeran fer langt fram úr Up to date og stendur þeim gulu jafnfætis. Þetta sýnir, að rauðu kartöflurnar eru langsamlega þurefnisríkastar af þessum tegundum. Þegar svo hér við bætist, að rauðu kartöflurnar eru miklu betri matarkartöflur en Up to date og hraustari og útlitsfallegri en þær gulu, þá verður ekki annað sagt en þær séu full- komlega samkeppnisfærar við þessar tegundir. Eins og uppskerutölurnar sýna, hefur veðurfarið verið mjög misjafnt þessi ár, sem tilraunirnar hafa staðið yfir. Árið 1939 og 1941 eru bæði ágæt kartöfluár, en 1940 og 1942 miklu síðri. Ekki virðist þetta þó hafa nein veruleg áhrif á samanburðinn, því hlutfallið milli úrvals- og óval- inna kartaflna helst mjög líkt. Ef til vill mætti þó segja, að úrvalið standi sig tiltölulega best í slæmu árunum. ÁLYKTANIR OG NIÐURLAG. Tilraun sú, með að velja úr rauðum íslenzkum kartöfl- um, em skýrt hefur verið frá hér að framan, hefur borið eftirfarandi árangur: 1. Tilraunin hefur sýnt, að Ijósrauðu kartöflurnar eru ekki hrein tegund, heldur blanda af nokkrum mjög lík- um stofnum (Klonum), sem unt er að aðskilja með ein- staklingsúrvali. 2. Úrualstegundin nr. 25 hefur reynst óvöldu kartöfl- unum miklu fremri. Gefur 15—18% meiri uppskeru, 22 —28% meiri nothœfa uppskeru og um 15% meiri pur- efnisuppskeru. Meðalþyngd kartaflanna um % meiri og smælkið I/3 minna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.