Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Side 9

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Side 9
11 hækkun frá 0.32% og upp í 0.46%. í Eyjafirði er þessi breyt- ing á kalkmagni heys með aldri túna ögn óreglulegri en í hinum sýslunum, á þann veg að tún 3—5 ára hafa lægst magn af kalki 0.30% en magnið stígur síðan með aldri, eins og í heyinu hjá bændunum í sýslunum beggja vegna við, upp í 0.43% kalk í töðu af elztu túnunum. Hver eða hverjar eru orsakir fyrir þessurn mismun? Reynt verður nú að kryfja það til mergjar. Ýmsir þættir hafa áhrif á steinefnamagn grasa og má þar nefna: 1. Oroskastig grasanna við slátt. 2. Veðurfar á sprettutímanum, t. d. hiti og úrkoma. 3. Hvaða plöntutegundir eru ríkjandi í landinu. 4. Hvernig og hvað er borið á túnin. 5. Landið sem plönturnar vaxa á, ræktun þess og uppruni. Víkjum að fyrsta atriðinu. Sýnin voru tekin af grasi á svipuðu þroskastigi í hverri sýslu og ef um einhvern mis- mun hefur verið að ræða má reikna með að hann sé tilvilj- unarkenndur og stuðli ekki að þessari kerfisbundnu dreif- ingu á kalkmagni í heyi af misjafnlega giimlum túnum. Sömu sögu er að segja um veðurfarið að varla er um áhrif þess að ræða í þessu sambandi, öll sýnin tekin á stuttu tíma- bili í júlí 1965. Þá er það þriðji þátturinn, hvaða plöntu- tegundir fyrirfinnast í landinu, og nú fyrst er eitthvað feitt að bíta í. Þannig er málum háttað, að ýmsar þær grasteg- undir, sem gjama eru notaðar í fræblöndur seinni ára, sér- staklega vallarfoxgras eru frá náttúrunnar hendi óvenju snauðar af kalki og ýmsum öðrum steinefnum. Má því ætla að orsökin fyrir hinu lága kalkmagni í heyi af ungum tún- um sé að einhverju leyti sú, að sáðgresið ræður mestu um efnainnihald í nýrri túnum. Eftir því sem túnin eldast breytist í þeim gróður, hann verður fjölbreyttari, meðal annars kemur eitthvert slangur af tvíkímblaðaplöntum í þau, en tvíkímblöðungar eru mun ríkari á kalk en grös. Olíklegt er þó að allur mismunur á kalkmagni í heyi af mis- gömlum túnum sé vegna gróðurbreytinga, til þess heldur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.