Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Page 19

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Page 19
21 með um 40% glæðitap og rúmþyngd 0.4 g/cm3. Mýrarjarð- vegur um allt Faxaflóaundirlendið er að öllum líkindum af svipaðri eða sömu gerð og Hvanneyrarmýrarnar. Athygli skal vakin á því, að tölur fyrir fosfór í áburði og uppskeru og kalí í áburði tákna hrein efni, P og K, en ekki sýringa efnanna, P205 og K20 eins og áður hefur tíðkazt. A. Niðurfelling fosfórsáburðar í nýrækt. A. Methods of phosphorus application at establishment of a perma- nent grass field. Tilraun nr. 21—55. Tilraunin var skipulögð þannig: a. Enginn fosfóráburður. b. 30.6 kg/ha P, árlega 1955—’59. c. 153.0 kg/ha P, borið á 1955. d. 153.0 kg/ha P, borið á 1955 og 30.6 kg/ha P, árlega 1955—’59. e. 306.0 kg/ha P, borið á 1955. Byrjað var á tilrauninni 1955 og henni lokið 1959. Grunn- áburður var 100 kg/ha N og 83 kg/ha K. Tilraunin var kvaðrattilraun með 5 samreitum. Stærð reita var 7.07x7-07 = 50 m2. Uppskerureitir voru 5.00x5.00 = 25 m2. Tilraunin var gerð á mýri, sem ræst var fram 1953. Land- ið var unnið með jarðtætara árið 1955 og fosfóráburðurinn tættur niður fyrsta árið, en síðan borinn ofan á í lið b og d. Grasfræi var sáð í flagið 21. júní sama ár. Árið 1957 reynd- ist sýrustig jarðvegsins vera pH 5.3. Uppskeran í a-lið var nær eingöngu af einum samreit liðs- ins og gróðurinn á þessum reit var mest elfting og língresi I upphafi tilraunarinnar, árið 1955, var grasfræi sáð í a-reiti eins og aðra reiti tilraunarinnar, grasfræið spíraði og kom upp, en grasið visnaði fljótlega og dó út. Árin 1958 og 1959
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.