Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Page 20
99
TAFLA. 1. Uppskera, hkg/ha hey í tilraun nr. 21—55.
Table 1. Yield, hkg/ha hay in experiment nr. 21—55.
Ár Year a. b. c. d. e.
Fosfóráburður, kg/ha Phosphorus application kg/ha
1955 0 0 153.0 153.0 306.0
Árlega 1955-1959 . . Yearly 1955-1959 . . 0 30.6 0 30.6 0
1955 0.0 0.1 4.6 2.2 10.0
1956 1.0 32.0 34.0 38.0 40.0
1957 4.4 67.6 55.3 60.2 61.7
1958 4.7 52.5 41.8 48.5 44.6
1959 0.0 58.6 46.6 52.8 48.2
Meðaltal 1956-59 .. Mean 1956-59 2.5 52.7 44.4 49.9 48.6
Meðaltal 5 ár Mean 5 years 2.0 42.2 36.5 40.3 40.9
komu fram greinileg einkenni fosfórskorts í c- og e-liðum,
reitirnir urðu dökkgrænir eða bláleitir að sjá, á meðan gras-
ið var í sprettu.
Meðaluppskeran er liæst eftir ‘50.6 kg/ha af fosfór árlega
í fimm ár, 42.2 hestburðir að jafnaði, eins og taflan sýnir.
Heildarfosfórmagnið í þessum tilraunalið var 153 kg/ha
af fosfór að fimm árum loknum. Sama magn 153 kg/ha af
fosfór, borið á í einu lagi til fimm ára gaf að meðaltali
nokkru minni uppskeru, eða 6 hestburðum minna á ári,
alls 30 hestburðum minni uppskeru.
Engin uppskeruaukning fæst, þó að magn fosfóráburðar