Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Page 33
TAFLA 6. Fjöldi plantna á flatareiningu, m-. Tilraun
142—62. Mælingin gerð 4. júní 1963.
Table 6. Number of plants per m2. Exp. no. 142—62.
Counted 4. june 1963.
Beittir reitir Grasing Óbeittir reitir No grasing
480 2570
763 3998
725 2344
483 3688
Meðaltal 609 3150
Mean
er tættur niður. í 4 skipti af 18 er fosfórprósentan jafnhá
þar sem fosfórábururinn var borinn ofan á og þar sem hann
var tættur niður og í 1 skipti lægri en í liðnum, þar sem
tætt var niður (tafla 7).
Kalsíumprósentan er hærri í 9 skipti af 18, þar sem fos-
fóráburðinum er dreift ofan á, í 7 skipti af 18 er kalsíum-
prósentan jafnhá, hvort sem fosfóráburðinum er dreift ofan
á eða hann tættur niður og í 2 skipti hærri þar sem tætt er
niður.
í 12 skipti af 18 er magnesíumprósentan hærri, þar sem
fosfórnum var dreift ofan á, í 2 skipti var prósentan jafnhá
og í 4 skipti lægri, þar sem fosfóráburðurinn var tættur
niður.
Heyið verður því að jafnaði dálítið ríkara af fosfór, kalsí-
um og magníum, þegar fosfóráburðinum er dreift ofan á,
en munurinn er lítill og oft enginn.
Ahrif kölkunar koma greinilegast fram í mjög verulegri
hækkun á kalsíumprósentu heysins. Til yfirlits eru hér