Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Page 38
40
B. Fosfóráburður með búfjáráburði.
B. Phosphorus fertilizer with cow manure.
Tilraunin var hafin 1958 og var borið á sem hér segir:
Áburður á ha 1958. Tilraun nr. 43—58.
Fertilizer application per ha 1958. Exp. no. 43—58.
a. 140 tonn kúasaur . . . .
Tons cow feces
b. 140 tonn kúasaur . . . . • + 30.6 kg P
Tons cow feces
c. 140 tonn kúasaur . . . . • + 61.2 kg P
Tons cow feces
d. 140 tonn kúasaur . . . . • + 91.8 kg P
Tons cow feces
e. 140 tonn kúasaur . . . . • + 122.4 kg P
Tons cow feces
f. 140 tonn kúasaur . . . . ■ + 153.0 kg P
Tons cow feces
Kúasaurinn1) var borinn á tilraunalandið 27. júní 1958
og þá tættur niður ásamt fosfórnum, en grasfræinu var ekki
sáð fyrr en 24. júlí, enda var ekki liægt að slá tilraunina
sumarið 1958. Stærð reita í tilrauninni var 7.07 X 7.07 =
50 m2, en stærð uppskerureita 5.00 X 5-0() = 25 m2. Sam-
reitir 6.
Tilraunin var gerð í mýri, sem er vestan undir holti í
Hvanneyrartúninu, og ræst var fram 1953. I þessu mýrar-
túni er talsverður leir og veldur hann því, að landið verð-
ur mjög blautt í rigningartíð. Af þessum ástæðum eru gróð-
urskilyrði heldur slæm á þessum stað Hvanneyrartúnsins og
er það sennilega orsök þess, hvað uppskerutölurnar eru
lágar.
!) Til áðgreiningar frá mykju, sem er kúasaur blandaður þvagi.